Fréttablaðið - 06.11.2004, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 06.11.2004, Blaðsíða 50
6. nóvember 2004 LAUGARDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli Bara líti› brot af úrvalinu Yndisauki sælkeraverslun // I‹U-húsinu 2. hæ› // s. 511 8090 // www.yndisauki.is Hefur þú fengið þér sextíu sjö í dag& Egilsstaðir Handverksmarkaður Garðatorgi í Garðabæ Alla laugardaga til jóla Jólakjólarnir komnir Glæsilegt úrval • Stærðir frá 0-14 ára Munið langur laugardagur Voðalega lít- urðu vel út, segir bláókunnug kona við mig og snert- ir á mér magann. Þetta gæti hljóm- að afar vafa- samt og er reyndar frekar sérkennileg upplif- un – en ekki einstök í sinni röð undanfarna mánuði. Það er nefni- lega þannig að síðan það fór að sjást á mér að ég er kona eigi ein- sömul hef ég upplifað ýmsa ein- kennilega hluti sem urðu líka ein- kennilega fljótt alveg eðlilegir. Til dæmis urðu harðsvíruðustu töffararnir í vinnunni einkenni- lega meyrir og tóku að spyrja mig út í líðan mína og vildu koma við bumbuna. Alls konar fólk fór að sýna mér mikinn áhuga og spyrja um heilsufar mitt. Síðan hefur náttúrlega verið mjög athyglis- vert að fá inngöngu í leynifélag mæðra eins og einhver kallaði það. Um aðgang í þetta félag er ekki sótt sérstaklega en ólétt kona fær samstundis inngöngu. Hún er þá orðin fullgildur þátttakandi í samræðum um alls kyns verki, vellíðan og vanlíðan á meðgöngu - og um hegðun og atferli barna. Á hana er dembt alls konar reynslu- sögum, og það hefði þurft að segja mér þetta tvisvar hér í den, en hún fær ósvikinn áhuga á þessum reynslusögum. Mér hefur fundist þessi reynsla öll hin athyglisverðasta. Fyrst fannst mér nóg um þessa ágengni alla. Hvað var ókunnugt fólk að spá þegar það snerti á mér magann? En ég ákvað einfaldlega að vera hin rólegasta yfir þessu – og hafa bara af þessu gaman. Sem ég geri með þeirri undantekningu þó að mér finnst alltaf jafn furðu- legt þegar ég hitti fólk sem gerir ráð fyrir því að persónuleika- breyting fylgi því að vera óléttur, að það þýði að það eina sem kom- ist að sé að ræða innihald bumbunnar. Það er auðvitað skemmtilegt umræðuefni, en ég hef ekki orðið vör við það að áhugi á öðrum við- fangsefnum hafi dalað. Ekki enn að minnsta kosti ... ■ STUÐ MILLI STRÍÐA SIGRÍÐUR B. TÓMASDÓTTIR VELTIR FYRIR SÉR ÓLÉTTU. Snert bumbu mína M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N HERRAR Biðjið um lykill í afgreiðslu Næst skaltu reyna að muna eftir að gera númer tvö áður en við förum að heiman. Störukeppni! Ég veðja á flóna! Þetta er Anna frá Póllandi! Hún ætlar að keppa í sleggju- kasti á Laugardals- velli! Polish slegg- thrower, right!+ Yes, okay! Hefur þú verið að taka inn steralyf, Anna? Það vaxa hár út úr eyrunum á þér! Yes, a little, okay! Yes, okay! Nú kemur það... Við gætum far- ið heim til mín...og við get- um rakað eyrun á þér með bartskeranum mínum! Okay... Reynið þessa línu í bænum! Lyfjaeftirlitið gæti orðið reitt! Það tekur þig ábyggilega í tékk þegar það sér öll þessi hár. But jú kan sí þat múví venn jú gó hóm tú Tókíó! Ná jú mast sí an æslandik film! Jú ar mæ gest só æ vill sjó jú! Nó, nó! Þat lína is for sukkers! Æ just kaupa miða from þis masjín! Gimmí jor vísa kort! Hann er með mér! Vopnaður maður í helvíti!!! Þat is a heimsfrægur ælandik actor! Hann er homo! 50-51 (38-39) Skrípó 5.11.2004 22:17 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.