Fréttablaðið - 07.11.2004, Page 1

Fréttablaðið - 07.11.2004, Page 1
ÓSKAR ÞÓRÓLFI ALLS GÓÐS For- sætisráðherra segir það borgarfulltrúa Reykjavíkurlistans að ákveða hvort Þórólfur Árnason verði áfram borgarstjóri. Hann seg- ir Þórólf hafa staðið sig óaðfinnanlega í starfi borgarstjóra. Sjá síðu 2 200 MANNA VINNUSTAÐ LOKAÐ Allar línuveiðar á sunnanverðum Breiðafirði hafa verið bannaðar ótímabundið. Atvinnu- öryggi hundraða sjómanna, beitingafólks og fiskverkafólks stefnt í voða. Sjá síðu 2 FYLGJA FORDÆMI ÍSLANDS- BANKA KB banki og Landsbankinn hafa ákveðið að hækka íbúðalán sín og bjóða 100 prósenta lán líkt og Íslands- banki gerir. Sjá síðu 4 ÓSÁTT VIÐ BORGARYFIRVÖLD Stúdentaráð Háskóla Íslands ætlar að beita sér fyrir því að tillaga R-listans um að breyta gjaldskrá Leikskóla Reykjavíkur verði ekki samþykkt í borgarráði. Sjá síðu 6 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Veffang: visir.is – Sími: 550 5000 Kvikmyndir 30 Tónlist 28 Leikhús 28 Myndlist 28 Íþróttir 22 Sjónvarp 32 SUNNUDAGUR DAGURINN Í DAG VEÐRIÐ Í DAG 7. október 2004 – 305. tölublað – 4. árgangur 13-18 OPI‹ Í DAG BJARTVIÐRI SUÐAUSTAN TIL Skýj- að með köflum sunnan til en stöku skúrir fyrir norðan. Fremur milt í veðri og hiti víða 6-12 stig. Sjá síðu 4 Brú yfir boðaföllin SÍÐUR 16 og 17 ▲ FLUGSLYSAÆFING Á SUÐURNESJUM Umfangsmikil flugslysaæfing var haldin á Suðurnesjum þar sem um 700 manns tóku þátt. Brotlending flugvélar með 150 farþega var sett á svið. Jóhann R. Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli, segir að æfingin hafi gengið vonum framar. TOPPSLAGUR Einn leikur verður í 1. deild kvenna í handbolta í dag. Topplið Hauka tekur á móti ÍBV sem er í öðru sæti. Leikurinn fer fram á Ásvöllum og hefst klukkan 16.30. Jóla-Tívolí í Kaupmannahöfn Hugrún Harðardóttir: Leggur af stað til Kína í dag þar sem hún tekur þátt í Miss World SÍÐA 34 ▲ SÍÐA 8 ▲ SV-horninu og Akureyri Me›allestur á tölublað* Konur Samkvæmt fjölmi›lakönnun Gallups október '04 (Vikulestur á Birtu) 72% 49% MorgunblaðiðBirta Námslán: Greiðslur lækka STJÓRNMÁL Endurgreiðsla náms- lána verður lækkuð úr 4,75 prós- entum af launum í 3,75 prósent samkvæmt niðurstöðu Framsókn- arflokks og Sjálfstæðisflokks. Halldór Ásgrímsson forsætisráð- herra tilkynnti þetta á kjördæmis- þingi Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi sem fór fram í Borgarnesi í gær. Búist er við því að frumvarp um þetta verði lagt fyrir ríkis- stjórn á næstunni. Ríkisstjórnin skipaði nefnd til að endurskoða lög um Lánasjóð íslenskra náms- manna eins og kveðið var á um í stjórnarsáttmálanum. Tillaga um lækkun endurgreiðslu af náms- lánum varð einróma niðurstaða nefndarinnar og var nýlega kynnt Þorgerði K. Gunnarsdóttur, menntamálaráðherra. - ghg Vináttuverkefni leiðir saman fólk úr háskólasamfélaginu og börn yngri en 12 ára M YN D V ÍK U R FR ÉT TI R SKOÐANAKÖNNUN Allur þorri al- mennings telur að forstjórar olíu- félaganna eigi að svara til saka fyrir þátt sinn í verðsamráðunum samkvæmt könnun Fréttablaðsins sem gerð var í gær. 99 prósent þeirra sem svöruðu álíta að draga eigi forstjórana til ábyrgðar, að- eins eitt prósent var því ósam- mála. Ketill Magnússon viðskiptasið- fræðingur segir að í raun sé ekki hægt að túlka könnunina nema á einn hátt. „Dómur samfélagsins er mjög skýr. Það er það eina sem hægt er að segja um þetta.“ Hann bætir þó við að augjóst sé að fólk sé almennt mjög meðvitað um stöðuna. „Skýrsla Samkeppnis- stofnunar er mjög skýr og enginn hefur dregið framsetningu hennar í efa. Fólki finnst blasa við að fyrir liggi nægilegar sannanir til að sakfella þessa einstaklinga,“ segir hann. Fréttablaðið spurði jafnframt fólk hvort það teldi að Þórólfur Árnason borgarstjóri ætti að segja af sér vegna olíumálsins og voru 55,6 prósent þeirrar skoðun- ar en 44,4 prósent töldu afsögn hans ekki nauðsynlega. Þórólfur segir stuðning við sig svipaðan og við R-listann í síðustu kosningum. Úrtakið í könnuninni var 800 manns. Það skiptist jafnt milli kynja og hlutfallslega eftir kjör- dæmum. Spurt var: Eiga stjórn- endur olíufélaganna að svara til saka vegna verðsamráðanna? 97,6 prósent svöruðu spurningunni sem er óvenjulega hátt svarhlutfall. Sjá síðu 4 - shg Þjóðin vill að for- stjórar sæti ábyrgð Ný skoðanakönnun Fréttablaðsins sýnir að 99 prósent almennings telja að forstjórar olíufélag- anna eigi að svara til saka fyrir þátt sinn í verðsamráðum. Rúm 55 prósent telja að Þórólfur Árnason borgarstjóri eigi að segja af sér embætti. Eiga stjórnendur olíufélaganna að svara til saka vegna verðsamráðanna? Já: 99% Nei: 1% Þórólfur Árnason: Berst fyrir pólitískri framtíð sinni og bað um tækifæri til að verja sig í fjölmiðlum. 01 Forsíða 6.11.2004 22:33 Page 1

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.