Fréttablaðið - 07.11.2004, Blaðsíða 5

Fréttablaðið - 07.11.2004, Blaðsíða 5
edda.is Sögur sem sæta tíðindum Þorsteinn Guðmundsson Fólkið sem við lifum í gegnum Þegar Siggi Tex, frægasti Íslendingur samtímans, flytur inn í stigaganginn hjá sögumanni með undurfagurri konu sinni tekur líf hans hamskiptum. Hann gerbreytist. Skemmti-harmsaga sem kallast jafnt á við Kafka sem Leiðarljós, Séð og heyrt sem Being John Malkovich. Fífl dagsins er fyrsta skáldsaga Þorsteins Guðmundssonar, leikara og skemmtikrafts. KOMIN Í VERSLANIR Ólík viðmið kynslóða Klara ólst upp við frjálslyndi hippaforeldra en býr nú með uppa. Kraftmikil skáldsaga sem tekst á við ólíkt verðmætamat kynslóða, venjubundnar hugmyndir um lífið og knýr lesanda til afstöðu. Auður Jónsdóttir hefur vakið mikla athygli fyrir bækur sínar og tvær þeirra, Stjórnlaus lukka og Skrýtnastur er maður sjálfur, voru tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Auður Jónsdóttir KOMIN Í VERSLANIR 04-05 6.11.2004 21:54 Page 3

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.