Fréttablaðið - 07.11.2004, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 07.11.2004, Blaðsíða 24
6 TILKYNNINGAR Höfundastyrkir til leikmynda- og búningahöfunda Hér með eru auglýstir til umsóknar styrkir úr höfundasjóði Félags leikmynda- og búningahöfunda. Veittir eru þrír styrkir að upphæð 70.000 krónur hver. Enn fremur er veittur einn rannsóknarstyrkur að upphæð 100.000 krónur, vegna heimildaöflunar og sögulegra/fræðilegra rannsókna á sviði íslenskrar leikmynda- og búningahönnunar. Bent er á að allir félagsmenn í Félagi leikmynda- og búningahöfunda eiga rétt á að sækja um. Umsóknir berist Félagi leikmynda- og búningahöfunda c/o Hlín Gunnarsdóttir, Grettisgötu 35b, 101 Reykjavík, fyrir 1. desember 2004. Samkv. 3. grein laga Félags leikmynda- og búningahöfunda geta allir íslenskir höfundar leikmynda og búninga, sem eru starfandi og hafa birt eitt höfundaverk á sviði atvinnuleiksúss, í kvikmynd eða sjón- varpi, fengið aðild að Félagi leikmynda- og búningahöfunda að því tilskildu að þeir hafi skilað inn um- boði til Myndstefs um höfundaréttargæslu verka sinna. Aðalfundur tekur ákvarðanir um aðildarum- sóknir. Stjórn Félags leikmynda- og búningahöfunda hvetur alla starfandi leikmynda- og búningahöfunda til að leita upplýsinga um skráningu í félagið. Fyrirspurnum svarar formaður félagsins, Hlín Gunnarsdóttir, hlín@mmedia.is Auglýsing um sveinspróf Sveinspróf í málmiðngreinum, netagerð, gull- og silfursmíði, skósmíði, úrsmíði, söðlasmíði, hársnyrtiiðn og snyrtifræði verða haldin í janú- ar 2005, ef næg þátttaka fæst. Sveinspróf í vél- virkjun verður haldið í mars 2005. Umsóknarfrestur er til 1. des. nk. Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi og burt- fararskírteini með einkunnum eða staðfesting skóla á því að nemi muni útskifast í des. 2004. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu Umsýsluskrifstofu námssamninga og sveins- prófa, veffang: www.uns.is og á skrifstofunni. Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður, er mismunandi eftir iðngreinum. Umsýsluskrifstofa námssamninga og sveins- prófa, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík, sími: 590 6400, bréfsími: 590 6401, netfang: uns@uns.is INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKUR Fríkirkjuvegi 3 – 101 Reykjavík Sími 570 5800 – Fax 561 11 20 – Netfang: isr@rhus.rvk.is HÚSNÆÐI ÓSKAST F.h. Reykjavíkurborgar er óskað eftir húsnæði á leigu undir þjónustumiðstöðvar sem taka til starfa á árinu 2005. Óskað er eftir húsnæði fyrir þjónustumiðstöðvar í Árbæ, Grafarvogi, Breiðholti, í miðbænum, vesturbæ og í austurborginni, á svæði sem afmarkast af Kringlumýrar- braut í vestur og Elliðaám í austur. Gögn eru til afhendingar hjá Innkaupastofnun Reykjavík- ur, Fríkirkjuvegi 3 og í tölvupósti á netfanginu isr@rhus.rvk.is Einnig veitir Regína Ásvaldsdóttir á þróunar- og fjölskyl- dusviði Reykjavíkurborgar upplýsingar í síma 563 2000, netfang; regina@rhus.rvk.is Umsóknum og gögnum skal skilað til Innkaupastofnunar Reykjavíkur fyrir kl. 16.00 þann 15. nóvember 2004. 10438 Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2005 Menningarnefnd Seltjarnarness auglýsir eftir umsóknum frá listamönnum búsettum á Seltjarnarnesi um nafnbótina Bæjarlistamaður Seltjarnarness árið 2005. Nafnbótinni fylgir 600.000 kr. starfsstyrkur. Væntanlegir umsækjendur eru beðnir um haga umsóknum í samræmi við Reglur um bæjarlista- mann sem liggja frammi á Bæjarskrifstofu að Austurströnd 2 en þær er einnig að finna á heimasíðu bæjarins, http://www.seltjarnarnes.is Umsóknum skal skila á Bæjarskrifstofur Seltjarnarness merktum: ,,Bæjarlistamaður 2005” fyrir 26. nóvember n.k. Menningarnefnd Seltjarnarness. OPIÐ HÚS - LYNGMÓAR 6 - GARÐABÆ OPIÐ HÚS FRÁ 15 TIL 16 Í DAG SUNNUDAG. Vorum að fá í sölu góða 2ja herb. íbúð á 3.hæð fjölbýli á þessum vinsæla stað. Íbúðin er 72fm + 17,5 fm bílskúr. Gunnar Valsson tekur á móti gestum - bjalla merkt - Eiríksson. Heimilisfang: Lyngmóar 6 - Garðabæ Stærð eignar: 72 fm Fjöldi herb.: 2 Bílskúr: já - 17,5 fm. Byggingarár: 1978 Brunab.mat: 12,3 millj. Verð: 13,9 millj. Kópavogur Gunnar Valsson, GSM: 822-3702, Sími 520-9550 e-mail gv@remax.is NÁMSKEIÐ TILKYNNINGAR Eyðing meindýra Námskeið Námskeið um notkun varnarefna verður haldið dagana 25. og 26. nóvember 2004. Námskeiðið er einkum ætlað þeim sem vilja öðlast rétt- indi til þess að starfa við eyðingu meindýra. Námskeiðið verður haldið hjá Rannsóknastofnun landbúnaðarins á Keldnaholti, Reykjavík. Þátttökugjald er kr. 30.000,-. Tilkynna skal þátttöku sem fyrst og eigi síðar en 15. nóv- ember til Umhverfis-stofnunar á sérstökum umsókna- eyðublöðum sem send verða til umsækjenda skv. beiðni. Umsóknareyðublað og dagskrá námskeiðsins má finna á heimasíðu Umhverfisstofnunar, www.ust.is , undir: Fræðsluefni / námskeið. Upplýsingar eru veittar hjá Umhverfisstofnun í síma 591 2000. Umhverfisstofnun Rannsóknastofnun landbúnaðarins Vinnueftirlit ríkisins Hef hafið störf að nýju Allir viðskiptavinir velkomnir Anna Friðriksdóttir h á r g r e i ð s l u m e i s t a r i Capilli hársnyrtistofa • Suðurlandsbraut 50, 108 Reykjavík Sími 588 0060 • Bláu húsin við Faxafen 3JA HERB. - 108 RVK Mjódd Tryggvi Þór Tryggvason GSM: 820 0589 tryggvi@remax.is Heimilisfang: Álftamýri Stærð eignar: 73,9 fm Fjöldi herb.: 3 Byggingarár: 1961 Brunab.mat: 9 millj. LAUS: 3ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýli. Flísalagt hol m/ fatahengi, flísalagt baðherbergi með baðkari m/sturtuaðstöðu, stórt herbergi m/skáp og annað minna m/skáp. Nýjar eldhúsinnréttingar, parket á gólfum í stofu, eld- húsi og öllum herb. Guðmundur Þórðarson Hdl, lögg. fasteignasali » BETRI SJÓNVARPSDAGSKRÁ Á ÞRIÐJUDÖGUM Auglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is - mest lesna blað landsins - 22-29 (04-11) Allt smaar 6.11.2004 19:55 Page 4

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.