Fréttablaðið - 10.11.2004, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 10.11.2004, Blaðsíða 42
34 10. nóvember 2004 MIÐVIKUDAGUR SÝND kl. 10 b.i. 16 HHH Ó.Ö.H DV FRÁBÆR SKEMMTUN Sýnd kl. 6 og 8 HHHH S.V. MBL HHH1/2 V.G. DV Þær eru mættar aftur...enn blóðþyrstari! Kyngimagnaður spennutryllir sem fær hárin til að rísa. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10 Sýnd kl. 8.15 og 10.20 HHH Ó.H.T. Rás 2 Sýnd kl. 4, 6.15, 8, 9.15 og 10.20 Sýnd í Lúxus VIP kl. 8 og 10.20 Frumsýning Það er aldrei of seint að setja tónlist í lífið aftur! Frábær rómantísk gamanmynd með Richard Gere, Jennifer Lopez og Susan Sarandon í aðalhlutverki. Shall we Dance? HHHH kvikmyndir.is Sýnd kl. 4 og 6 m/ísl. tali. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10 m/ensku. tali. WIMBLEDON Sýnd kl. 8 STERKT KAFFI Sýnd kl. 10 NÆSLAND Sýnd kl. 6 HHH H.J. mbl. SÝND kl. 5.40, 8 & 10.20 B.I.14 ára FRUMSÝNING Loksins mætast frægustu skrímsli kvikmyndasögunnar í mögnuðu uppgjöri! Sýnd kl. 8 og 10.15Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20 GRETTIR SÝND KL. 4 M/ÍSL. TALI POKÉMON-5 KL. 4 kr. 450 M/ÍSL TALI HHHH kvikmyndir.is HHH H.J. mbl. TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI SÝND kl. 5.50, 8 & 10.10 B.I.12 ára Sýnd í LÚXUS 5.50 og 8 Hvað ef allt sem þú hefur upplifað...væri ekki raunverulegt? Sálfræðitryllir af bestu gerð sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum! Sýnd kl. 3.50 og 6 Norrænir bíódagar: Sýnd kl. 6 og 8 Sýnd kl. 6 og 10 Sýnd kl. 8 íSL. TEXTI Sýnd kl. 10 ENS. TEXTI Stórskemmtileg rómantísk gaman- mynd um öskubuskuævintýrið sem þú hefur aldrei heyrt um! Funheit og spennandi með Joaquin Phoenix og John Travolta í aðalhlutverki! it s i J i i J r lt í l l t r i! Funheit og spennandi með Joaquin Phoenix og John Travolta í aðalhlutverki! it s i J i i J r v lt í l l tv r i! SÝND kl. 5.30, 8 og 10.15 HHH HL Mbl HHH1/2 kvikmyndir.com HHH1/2 kvikmyndir.com kl. 6 m/ísl.tali ENSKUR TEXTI ÍSL. TEXTI MIFFO FRÉTTIR AF FÓLKI FRÉTTIR AF FÓLKI ■ FÓLK Justin Timberlake hefur seinkaðútgáfu ævisögu sinnar vegna breyt- inga á kaflanum um fyrrverandi kær- ustu sína, Britney Spears. Hin 23 ára poppstjarna hringdi í útgefendur til þess að breyta bókinni stuttu eftir að Britney giftist dansaranum Kevin Federline. „Við vonum að hann breyti ekki of miklu því fyrsta útgáfan var stórkostleg, þó svo að Britney gæti orðið ósátt við hana,“ sagði heimildamaður. Justin er nú við tökur á myndinni Alpha Dog með Sharon Stone og Emile Hirsch. Jamelia hefur gagnrýnt söngvar-ann Usher fyrir að sóa pening- um sínum í óþarflega dýra skart- gripi. Þegar Usher sagði henni svo að hann hefði keypt gullkeðju á 100.000 dollara hafi hún ekki ver- ið mjög hrifin. „Ég sagði við hann: „Það er ekkert smá heimsku- legt!“ Ég myndi aldrei eyða peningum í svona lagað sama hversu mikið ég ætti. Ég ólst ekki upp í fátækt en mér var kennt að spara peninga,“ sagði hún. Jamelia er þakklát fyrir fríð- indin sem það skapar að vera söngkona. „Söngkonur fá allt of mikið borgað. Ég gat eignast dóttur mína og verið heima með henni í tvö ár, hversu margir geta leyft sér það? “Scarlett Johansson hefur játað það að vera skotin í gam- anleikaranum Ralf Little. Það sem heillar hana við drenginn er víst að- allega gáfur hans. „Ég hef séð marg- ar myndir af honum. Ég verð að segja að ég varð ansi heilluð af honum og mér var sagt að hann væri alveg svakalega fyndinn. En þegar ég heyrði að hann væri að hefja læknanám þá vissi ég að ég yrði að kynnast honum.“ Hasarhetjan Colin Farrell hefur kveð-ið niður þær sögusagnir sem bendla hann við hlutverk James Bond í framtíð- inni. Hann gagnrýnir einnig núverandi Bond, Pierce Brosnan, fyrir að nefna nafn hans fyrir hlutverkið. „Pi- erce Brosnan klúðraði þessu alveg fyrir mér. Ég hef andskot- ann engan áhuga á að vera Bond!“ sagði Farrell. Næstu Bond-mynd hefur verið frestað til ársins 2006 til þess að fram- leiðendur geti tekið sér tíma til að finna nýjan leikara í hlutverkið. Ewan McGregor kemur víst sterklega til greina í hlutverk einkaspæjarans. Viktoría Beckham getur ekkihætt að borða kartöflu- flögur og kartöflustöppu. Poppstjarnan fyrrverandi, sem mun eignast sitt þriðja barn í mars, hefur þyngst töluvert vegna þessa. Viktoría á líka erfitt með að standast ostasamlokur og grænt grænmeti eins og brokkolí og kál. „Vikt- oría hefur alltaf borðað það sem hana langaði í. En núna langar hana í eitthvað safaríkara og óhollara. Ástæðan fyrir því hversu vel hún lítur út er sú að hún hefur þyngst töluvert með því að borða skynsamlega,“ sagði heimildarmaður. Kidman með barnsföður Hurley Nýlega sást til leikkonunnar Nicole Kidman ásamt fyrr- verandi kærasta Elizabeth Hurley, Steve Bing. Parið snæddi saman á ítalska veit- ingastaðnum Il Cantinori í New York. Steve Bing er einnig faðir sonar Elizabeth, Damien, en efa- semdir voru um faðernið þegar parið gekk í gegnum sambands- slit. Faðernið var svo sannað með DNA-prófi. Þjónn á veit- ingastaðnum sagði parið hafa snætt einu sinni áður á veitinga- staðnum. „Ég þekkti að sjálfsögðu Nicole og ég vissi að maðurinn hét Steve Bing. Nicole kemur oft hingað. Þetta er einn uppá- haldsstaðurinn hennar og við komum fram við hana eins og hvern annan viðskiptavin þó svo að hún gefi okkur alltaf vænt þjórfé.“ Nicole hefur áður verið með stjörnum eins og Lenny Kravitz og Robbie Williams síð- an hún skildi við manninn sinn Tom Cruise. ■ NICOLE KIDMAN Hefur nú sést með fyrrverandi kærasta og barnsföður Eliza- beth Hurley. Dóttir Madonnu hefur nú skrifað sögu fyrir jólabók til styrktar unglingum með krabbamein. Saga Lourdes Leon mun koma fram í bókinni sem er gefin út af Selfridges fyrir sjóðinn Teenage Cancer Trust. Lourdes fetar þannig í fótspor móður sinnar þar sem hún gaf út bókina The Eng- lish Roses og seldi yfir 500.000 eintök um allan heim. Fjórtán í viðbót úr skemmtanaiðnaðinum hafa lagt bókinni lið með sögum sínum. Boxarinn Audley Harrison skrifar um lítinn strák sem fær fyrstu boxhanskana sína í jólagjöf og Sharon Osbourne skrifar um breska bolabítinn sinn, Lolu. Einnig ljá Sarah Ferguson, David Hasselhoff og Michael Owen bók- inni sögur sínar. ■ LOURDES OG MADONNA Dóttirin sem er nú orðin átta ára hefur skrifað sögu í jólabók til styrktar krabbameinsveikum unglingum. Fetar í fótspor móður sinnar Hefur þú fengið þér sextíu sjö í dag& Siglufjörður ■ FÓLK 42-43 (34-35) Bíó 9.11.2004 17:45 Page 2

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.