Fréttablaðið - 12.11.2004, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 12.11.2004, Blaðsíða 55
Sykurs‡ki, tegund 2, er hættulegur sjúkdómur sem m.a. getur fylgt offitu. Breyttir lífshættir og tímanleg greining sykurs‡ki 2 getur hægt á framgangi sjúkdómsins auk fless a› koma í veg fyrir alvarlega fylgikvilla. Einkennin eru oft væg og geta au›veldlega fari› fram hjá bæ›i sjúklingi og lækni. Helstu einkenni sykurs‡ki eru: ❁ fiorsti ❁ Tí› flvaglát ❁ Sjóntruflanir ❁ Klá›i vi› flvagrás ❁ fireyta Laugardaginn 13. nóvember ver›a Samtök Sykursjúkra í Smáralind frá kl.11-17, ásamt samstarfsa›ilum sínum, til a› vekja athygli á gífurlegri aukningu á tí›ni lífs- háttatengdrar sykurs‡ki hér á landi sem og annars sta›ar á Vesturlöndum. Innflytjendur bló›sykurmæla, Lyra sf, Bayer og Logaland ehf, bjó›a upp á bló›sykur- mælingar. Starfsfólk Göngudeildar sykursjúkra á LSH veitir rá›gjöf og kynnir starf deildarinnar. Össur hf veitir rá›gjöf var›andi fótabúna›, en margir sykursjúkir glíma vi› vandamál vegna æ›askemmda í fótum og Hjartavernd kynnir n‡ja áhættureiknivél. fiA‹ GETUR VERI‹ A‹ fiÚ EIGIR ERINDI! KYNNTU fiÉR MÁLI‹. Sunnudaginn 14.nóvember, á alfljó›adegi sykursjúkra, efnum vi› svo til göngu- fer›ar til a› vekja athygli á gildi hreyfingar og hættunni sem stafar af offitu. Lagt ver›ur af sta› frá Hátúni 10b kl.10,00. Eftir gönguna ver›ur opi› hús á skrif- stofu samtakanna og gefst fólki kostur á a› sko›a a›stö›una og fá sér kaffisopa. Baráttan gegn offitu Alfljó›adagur sykursjúkra 2004: Sykurs‡ki og offita 14. nóvember Forvörn gegn sykurs‡ki H B K •L E T U R V A L 54-55 (38-39) Skripo 11.11.2004 18:32 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.