Fréttablaðið - 12.11.2004, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 12.11.2004, Blaðsíða 68
Ríkissjónvarpið er eitt af þessum fyrir- bærum sem eru til í einhvers konar tímaþversögn þar sem allt gengur út á tímasetningar á sama tíma og tím- inn virðist ekki vera til. Þulurnar hafa brosað framan í okkur í fjöldamörg ár og það er alveg sama þótt eldri and- litum sé skipt út fyrir yngri og nýjasta fatatískan geri vart við sig á kroppum þeirra, það er eins og þetta sé alltaf eins. Ekki nóg með það heldur er þul- an alltaf að kynna sömu dagskrána, Fréttir, Kastljósið eða Stundina okkar sem einnig eiga það sammerkt að vera einhvern veginn alltaf eins. Vissulega hefur nútíminn lagt eitt og annað til við útlit stöðvarinnar en að mörgu minnir þetta á fólkið sem hef- ur fengið sér nýjan stálísskáp og espressovél í eldhúsið en er samt ennþá með soðnar gellur og hamsa- tólg á borðum. Hins vegar get ég ekki sagt annað en að ég kunni vel við þetta tímaleysi þar sem ég get setið framan við sjónvarpið sem ég sjálf í æsku, núna og í ellinni allt samtímis. Og ég get verið viss um það að það sé sama hvað á dynur að ljúf stúlka með ómþýða rödd mun kynna fyrir mér ævintýri kvöldsins og hvort sem það eru ævafornar Disney- myndir eða framtíðarlegur þáttur um geimvísindi þá er það örugglega eitt- hvað sem ég hef séð oft áður en er samt að sjá í fyrsta sinn. Það eina sem virðist vera óhugnanlegt við þetta er hið sérkennilega vinasamband sem maður myndar við fólkið á skjánum og stundum get ég alveg svarið að hún Eva þula er að tala beint til mín. 12. nóvember 2004 FÖSTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ KRISTÍN EVA ÞÓRHALLSDÓTTIR NÝTUR TÍMALEYSIS RÍKISSJÓNVARPSINS Tíminn og skjárinn SKJÁR 1 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 My Big Fat Obnoxious Fiance 13.25 Eldsnöggt með Jóa Fel 13.50 Jag 14.35 60 Minutes II 15.30 Curb Your Enthusiasm 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.30 Simpsons 17.53 Neighbours SJÓNVARPIÐ 23.25 American Outlaws. Illa innrættur járnbrauta- barón stefnir á smábæ í Bandaríkjunum og ætlar að sölsa undir sig bújarðirnar. ▼ Bíó 20.40 Idol-Stjörnuleit. 48 mæta til leiks í Austurbæ en aðeins 32 komast í úrslit sem sýnd verða beint í sjónvarpinu. ▼ Söngur 18.00 Pregame Show. Upphitun fyrir helgina! Knatt- spyrnuspekúlantar hittast og spá í leiki helgar- innar. ▼ Enski boltinn 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ís- land í bítið 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 13 20.00 Edduverðlaunin 2004 20.10 The Simpsons 15 (9:22) (Simpsons fjöl- skyldan) 20.40 Idol Stjörnuleit (7. þáttur - 48 í 32) Söngprufurnar halda áfram í Austur- bæ. Í síðustu viku kvöddu rúmlega fimmtíu keppendur Stjörnuleitina og enn þarf að fækka í hópnum. 21.45 George Lopez 3 (24:28) (George Goes To Disneyland) Gamanmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna með grínistanum George Lopez í aðalhlutverki. 22.15 Bernie Mac 2 (16:22) (Chess Wars) Hvað gerir nútímamaðurinn þegar hann fær óvænt þrjú frændsystkini í fóstur? 22.40 Death to Smoochy (Niður með Knúsa) Gamansöm glæpamynd. Randolph Smiley er stjarnan í barnasjónvarpinu. Ímynd hans er fullkominn en hneyksl- ismál snýr almenningsálitinu gegn honum. Smiley er rekinn samstundis og nú er komin ný stjarna. 0.25 Animal Factory (Stranglega bönnuð börnum) 1.55 X Change (Stranglega bönnuð börnum) 3.40 Fréttir og Ísland í dag 5.00 Ís- land í bítið (e) 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 16.35 Óp 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmáls- fréttir 18.00 Arthur (78:85) 18.30 Músasjón- varpið (13:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Edduverðlaunin 2004 (5:5) Kynntar verða tilnefningar til Edduverðlaun- anna, íslensku sjónvarps- og kvik- myndaverðlaunanna sem veitt verða við hátíðlega athöfn og í beinni út- sendingu á sunnudagskvöld. 20.20 Disneymyndin - Ljóti greifingjahundur- inn (The Ugly Dachshund) Fjölskyldu- mynd frá 1966. Fran á hvolpafulla tík af kyni greifingjahunda og vonar að einn hvolpanna úr gotinu verði verð- launahundur. 21.55 Myrkfælni (Afraid of the Dark) Bresk bíómynd frá 1991. Ungur sjóndapur drengur ráfar um hverfið sitt í London og telur sig sjá ofbeldismann veita blindum konum eftirför. Leikstjóri er Mark Peploe.Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en sextán ára. 23.25 Amerískir útlagar 1.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 18.00 Upphitun 18.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 19.30 The King of Queens (e) 20.00 Guinness World Records Heimsmeta- þáttur Guinness er eins og nafnið bendir til byggður á heimsmetabók Guinness og kennir þar margra grasa. 21.00 Law & Order Gamli refurinn Lennie Briscoe mætir til leiks á ný og eltist við þrjóta í New York. Saksóknarinn Jack MacCoy tekur við málunum og reynir að koma glæpamönnunum bak við lás og slá. 21.45 Dragon: The Bruce Lee Story Sönn saga um ævi bardagalistamannsins Bruce Lee. Með aðalhlutverk fer sonur Bruce Lee, Brandon Lee. 23.45 CSI: Miami (e) Horatio rannsakar það sem virðist vera sjálfsmorð svæfinga- læknis. Hann finnur tengsl við sjúkling sem dó meðan á lýtaaðgerð stóð. 0.30 The Practice (e) 1.15 Jay Leno (e) 2.00 Óstöðvandi tónlist Stundum get ég alveg svarið að hún Eva þula er að tala beint til mín. 52 ▼ ▼ ▼ LADDER49 ÞEIRRA MESTA ÁSKORUN ER AÐ BJARGA EINUM ÚR SÍNUM RÖÐUM JOAQUIN PHOENIX JOHN TRAVOLTA SMS leikur VILTU BÍÓMIÐA Á 99KR? 10. HVER VINNUR Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið Sendu SMS skeytið JA F49 á númerið 1900 og þú gætir unnið bíómiða á Ladder 49 Ladder 49 úr Ladder 49 penna Ladder 49 Organizer DVD myndir og margt fleira. SKY 5.00 Sunrise 9.00 SKY News Today 12.00 News on the Hour 16.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 18.30 SKY News 19.00 News on the Hour 20.00 Nine O'clock News 20.30 SKY News 21.00 SKY News at Ten 21.30 SKY News 22.00 News on the Hour 23.30 CBS News 0.00 News on the Hour 4.30 CBS News CNN 4.00 CNN Today 7.00 Business International 8.00 Larry King 9.00 World News 9.30 World Sport 10.00 Business International 11.00 World News 11.30 World Report 12.00 World News Asia 13.00 World News 13.30 World Sport 14.00 World News Asia 15.00 Your World Today 17.00 Your World Today 18.30 World Business Today 19.00 World News Europe 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Sport 21.00 Business International 22.00 The Music Room 22.30 World Sport 23.00 World News 23.30 The Daily Show With Jon Stewart: Global Edition 0.00 World News 0.30 International Correspondents 1.00 Larry King Live 2.00 Newsnight with Aaron Brown 3.00 Diplomatic License 3.30 World Report EUROSPORT 3.15 Motorcycling: Grand Prix Australia 4.00 Motorcycl- ing: Grand Prix Australia 5.15 Motorcycling: Grand Prix Australia 6.15 Motorcycling: Grand Prix Australia 7.00 Lg Super Racing Weekend: the Magazine 8.00 Rally: World Championship Corsica France 8.30 Football: World Cup Germany 10.00 Football: World Cup Germany 11.00 Tennis: WTA Tournament Moscow Russian Federation 14.00 Football: World Cup Germany 15.00 Tennis: ATP Tournament Vienna Austria 16.30 Tennis: ATP Tournament Vienna Austria 18.00 All sports: WATTS 18.30 Strongest Man: Poland 19.30 Xtreme Sports: X-games 2004 20.30 Rally: World Champions- hip Corsica France 21.0 0 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 21.30 News: Eurosportnews Report 21.45 Fight Sport: Fight Club 22.15 Speedway: World Cup England 23.15 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 4.00 Watch: Barnaby Bear 4.20 Come Outside 4.40 Pathways of Belief: Sacred Texts 5.00 Teletubbies 5.25 Tweenies 5.45 Smarteenies 6.00 Tikkabilla 6.30 Stig of the Dump 7.00 To Buy or Not to Buy 7.30 Big Strong Boys 8.00 Trading Up 8.30 Flog It! 9.15 Bargain Hunt 9.45 The Weakest Link 10.30 Doctors 11.00 Eastenders 11.30 Passport to the Sun 12.00 Battle of the Sexes in the Animal World 12.30 Teletubbies 12.55 Tweenies 13.15 Smarteenies 13.30 Tikkabilla 14.00 Stig of the Dump 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong Boys 15.45 Bargain Hunt 16.15 Flog It! 17.00 Rick Stein's Food Heroes 17.30 Mersey Beat 18.30 Mastermind 19.00 Happiness 19.30 Wild West 20.00 The Office 20.30 Top of the Pops 21.00 Parkinson 22.00 Spark- house 23.00 Wellington: the Iron Duke 0.00 I Caesar 1.00 Make French Your Business 1.30 Mexico Vivo 2.00 The Money Programme 2.30 The Money Programme 3.00 Follow Me 3.15 Follow Me 3.30 Goal NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Shark Quest 17.00 Phobias 17.30 Feast of the Gi- ant Sharks 18.00 The Kill Zone 19.00 Shark Business 20.00 Interpol Investigates 21.00 Skeleton Lake 22.00 Battlefront 22.30 Battlefront 23.00 Interpol Investigates 0.00 Explorations ANIMAL PLANET 16.00 Crocodile Hunter 17.00 Monkey Business 17.30 Big Cat Diary 18.00 Animal Precinct 18.30 Animal Precinct 19.00 Miami Animal Police 20.00 Animal Cops Detroit 21.00 Animals A-Z 21.30 Animals A-Z 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Emergency Vets 23.30 Animal Doctor 0.00 Animal Precinct 0.30 Animal Precinct 1.00 Miami Animal Police 2.00 Animal Cops Detroit 3.00 The Planet's Funniest Animals 3.30 The Planet's Funniest Animals DISCOVERY 16.00 Diagnosis Unknown 17.00 Sun, Sea and Scaf- folding 17.30 River Cottage Forever 18.00 Myth Busters 19.00 Ray Mears' Extreme Survival 19.30 Ray Mears' Extreme Survival 20.00 Jump London 21.00 Extreme Machines 22.00 Forensic Detectives 23.00 Medical Detectives 23.30 Medical Detectives 0.00 War of the Century 1.00 Rex Hunt Fishing Adventures 1.30 My- stery Hunters 2.00 Blue Planet 3.00 Dinosaur Planet MTV 3.00 Just See MTV 8.00 Top 10 at Ten 9.00 Just See MTV 11.00 Making the Video 11.30 Hip Hop Weekend Music Mix 12.00 MTV Diary 12.30 Hip Hop Weekend Music Mix 13.00 Ultrasound 13.30 All Eyes on N.E.R.D. 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 Dance Floor Chart 18.00 Punk'd 18.30 Viva La Bam 19.00 Wild Boyz 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Party Zone 23.00 Just See MTV VH1 22.00 VH1 Hits 8.00 Then & Now 8.30 VH1 Classic 9.00 Candy Top 10 10.00 Smells Like the 90s 10.30 So 80's 11.00 VH1 Hits 15.30 So 80's 16.00 VH1 Viewer's Juke- box 17.00 Smells Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 When Playboy Ruled the World 20.00 When Super Models Ruled the World 21.00 Fri- day Rock Videos CARTOON NETWORK 5.15 Johnny Bravo 5.40 The Cramp Twins 6.00 Dexter's Laboratory 6.30 Powerpuff 60 7.30 Codename: Kids Next Door 7.45 The Grim Adventures of Billy and Mandy 8.10 Ed, Edd n Eddy 8.35 Spaced Out 9.00 Dexter's Laboratory 9.25 Courage the Cowardly Dog 9.50 Time Squad 10.15 Sheep in the Big City 10.40 Evil Con Car- ne 11.05 Top Cat 11.30 Looney Tunes 11.55 Tom and Jerry 12.20 The Flintstones 12.45 Scooby-Doo 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 The Powerpuff Girls 14.00 Codename: Kids Next Door 14.25 Dexter's Laborator y 14.50 Samurai Jack 15.15 Courage the Cowardly Dog 15.40 Billy And Mandy 16.05 Scooby-Doo 16.30 Loon- ey Tunes 16.55 Tom and Jerry 17.20 The Flintstones 17.45 Chudd and Earls Big Toon Trip ERLENDAR STÖÐVAR OMEGA BÍÓRÁSIN AKSJÓN POPP TÍVÍ 6.00 The Animal 8.00 Nine Months 10.00 Wit 12.00 Little Secrets 14.00 Nine Months 16.00 Wit 18.00 The Animal 20.00 Little Secrets (Lítil leynd- armál)22.00 Wasabi 0.00 The Musket- eer (Bönnuð börnum) 2.00 100 Girls (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Wasabi (Bönnuð börnum) 10.30 700 klúbburinn 11.00 Samveru- stund (e) 12.00 Kvöldljós 13.00 Believers Christian Fellowship 14.00 Joyce Meyer 14.30 Gunnar Þorsteinsson 15.00 Billy Graham 16.00 Blandað efni 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Freddie Filmore 20.00 Jimmy Swaggart 21.00 Sherwood Craig 21.30 Joyce Meyer 22.00 Dr. David Yonggi Cho 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Billy Graham 1.00 Nætursjónvarp 7.15 Korter 18.15 Kortér 21.00 Kvöldljós Kristilegur umræðuþáttur frá Omega. 23.15 Kortér 7.00 70 mínútur 16.00 100 % Eminem 17.00 70 mínútur 18.00 17 7 19.00 Sjáðu (e) 19.30 Prófíll (e) 20.00 Popworld 2004 (e) 21.00 Tenerife Un- covered (Bönnuð börnum) 22.03 70 mínútur 23.10 The Man Show 23.35 100 % Eminem (e) 0.35 Meiri músík Hefur þú fengið þér sextíu sjö í dag& Akureyri » BETRI SJÓNVARPSDAGSKRÁ 68-69 (52-53) TV 11.11.2004 18:53 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.