Tíminn - 06.12.1973, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.12.1973, Blaðsíða 1
fóðurvörur ÞEKKTAR UM LAND ALLT 284. tölublað —Fimmtudagur6. desember—57. árgangur wom iminÐiR SUNDLAUGIN er eitt af mörgu, sem „Hótel Loftlelðir" hefur til sins ágætls og umfram önnur hótel hérlendis. En það býflur lika af not af guf ubaðstof u auk snyrti-, hárgreiðslu- og rakarastofu. VISID VINUM A HOTEtr LOFTLEIDIR. ,' SEX ISLANDSMEISTARAR UR FRAM í KVENLÖGREGLUNA LÖGREGUN i Reykjavik mun á næsta ári fá áliílegan liðsauka, sem vafalaust mun vekja athygli, aö minnsta kosti fyrst i stað: Friða sveit ungra kvenna, sem auk ann- ars hafa sér það til ágætis, að þær eru ekki neinir pappirs- búkar, þótt margar þeirra hafi mikið sýslað við skjöl og pappir tií þessa, heldur þraut- þjálfaðar við iþróttir, þar sem þær hafa komizt i fremstu röð. Eins og kunnugt er hefur gengið heldur seint að koma upp kvenlögreglusveit i Reykjavik, og fram undir þetta hafa stúlkur kveinkað sér við að sækja um lögreglu- störf. En nú er isinn brotinn, þvi að sex stúlkur úr hand- knattsdeild iþróttafélagsins Fram munu i vetur takast á hendur löggæzlustörf. Þessar stúlkur eru Oddný Sigsteins- dóttir, stúdent að menntun, Halldóra Guðmundsdóttir sjúkraliði, Steinunn Helga- dóttir, Elin Hjörleifsdóttir, Helga Magnúsdóttir og Arn- þrúður Karlsdóttir, allar skrifstofustUlkur. Eins og áður segir eru þær allar frægar fyrir iþrótt sina, og vann sveit þeirra i sumar Islandsmeistaratitil i hand- knattleik stúlkna utan húss, ,,og 16. desember ætlum við Iika að verða tslandsmeistar- ar i handknattleik innan húss", sagði Arnþrúður, er við töluðum við hana. Raunar voru þær sjö, stall- systur, er sóttu um lögreglu- starf, en hin sjöunda var of ung til þess að geta fengið já- kvætt svar, þar eð.hUn hefur ekki náð tvitugsaldri. — Við kveinkum okkur hreint ekki við að taka að okk- ur löggæzlustórf, sagði Arn- þruður, og við teljum okkur sæmilega undir það bunar. Við höfum þjálfað okkur vel og er- um vanar áreynslu, þótt dag- leg störf flestra okkar seu af öðru tagi. t handknattleik reynir á viðbragðsflýti og snerpu, og það ætti að geta komið okkur að góðu gagni, begar til sliks þarf að taka. Fleiri orð vildi Arnþrúður ekki hafa um þær stallsystur og fyrirhugað starf þeirra, og nú er okkar að biða, unz þess- ar fræknu iþróttakonur birtast á götunni i nýju einkennisbún- ingunum, sem þeim verða látnir i tc. — .1.11. Þessi mynd sýnir Liban, Gullf oss, I höfn i Hamborg, og eins og sjá má er búið að mála skipið, en aöailitir þess eru hvitt, blátt og gult. i for- grunni myndarinnar eru fyrri kaupandinn, Khayat, og Jensen frá Osló, sá sem annaðist sölu skipsins. „Hraunhitaveita" í Eyjum? Hugmynd dr. Þorbjarnar Sigurgeirssohar, sem jarðhitadeildar Orkustofnunar mun kanna IDN AI) AK R ADU N K Y Tlf) fól jarðliitadcild Orkustofiiuiiar fvrir nokkru að kanna þá luigmynd, seni prófessor l>orhjörn Sigur- gcirsson hafði komið Irain nieð, llvort liiigsanlegur möguleiki va'ri á að nýta liitann i lirauniiiu i Vestiiiaiinacvjuiii lil uppliitunar luisa i einhverjum ma'li, koma sem sagt upp hitaveitu á grund- velli Iirauiiliitans. Könnun jarðhitadeildarinnar leiddi i ljós, að svo miklir mögu- Ieikar væru fyrir hendi, að ástæða væri til tilraunaborunar i hraun- ið. Nú hefur verið ákveðið, að jarðhitadeildin anníst þessa tilraun, en stjorn Viðlagasjóðs hel'ur samþykkt að kosta hana og leggja lil þess fjárframlag að upphæð 865 þúsund krónur. Gullfoss með píla- gríma á Rauðahafi KÍNS og kunnugt er var GULL- FOSS seldur til Libanon, nánar tiltekið manni að nafni Khayat, og ætlaði sá að nota skipið til mannfiutninga til og frá sinu heimalandi. Þarlend yfirvöld heimiluðu ekki innflutning skips- ins til þessara nota, þar sem i reglugerðum segir, að skip sem nota cigi til farþegaflutninga á út- liöfiiin, eigi að vera smiðuð sam- kvæmt reglum frá 1980, en cins og kunnugt er var Gullfoss smiðaður árið 1950 i Kaupmannahöfn. Kliayat seldi þvi skipið griskum útvcgsbónda, scm Orri heitir, og mun hann ætla að nota góða gamla GULLFOSS til þess að flytja pilagrima uin Rauðahafið, liklega til Mekka. Gullfoss var Utbúinn sam- kvæmt reglugerðum frá 1960 og Khayat, Libanonmaðurinn sem skipið keytpi, vissi það, að sögn Viggós Maack, skipaverkfræð- ings hjá Eimskip. Hann átti hins vegar að vita það, að skip byggt 1950 gat engan veginn verið byggt samkvæmt reglugerð frá 1960. Upphaflega neitaði kaupandinn að taka við skipinu, en sneri sér siðan til Orra hins griska, sem einnig hafði sýnt skipinu áhuga. Orra þessum hafði þá boðizt samningur um flutninga á pila- grimum á Rauðahafi, og keypti hann þvi skipið. Ekki mun Liban- onmaðurinn hafa hagnazt á þess- um viðskiptum, þótt hann seldi skipið á heldur hærra verði en kaupverðiðnam, þvi hann var bú- inn að láta gera skipið upp að miklu leyti og mála það. Nú er GuIIfoss hvitmálaður nið- ur á miðjar siöur en blár þar fyrir neðan, og auk þess hefur hinn stóri skorsteinn skipsins verið málaður gulur. Að sögn Viggós Maack mun það lfta allþokkalega Ut þannig málað. Khayat,sem upphaflega keypti skipið, skirði það LIBAN, en ekki er vitað um nuverandi nafn þess. Þegar Asgeir Magnússon, sem verið hefur vélstjóri á Gullfossi Framhald á .">. siðu. Við ræddum i gær við Svein- björn Kjörnsson eðlisfræðing hjá jarðhitadeild Orkustofnunar og inntum hann nánar eflir mála- vöxtum. Hvenær verður byrjað að bora? Körinn erum þessar mundir Uti i Eyjum i notkun hjá Vita- og hafnarmálastjórn sem mun láta bora 5 holur i hraunið við strónd- ina. Þetta er brýnt verkefni og snertiröryggi hafnarinnar, en við gerum pkkur vonir um að geta lengið borinn og hafið boranir upp Ur áramótum. llvar verður borað? - Tilraunaborholan verður i beinni linu frá Eldiellsgig yfir að Yztakletti, 35« m frá gömlu ströndinni, þar sem áður var 30 m dýpi, en er nU hraunbunki yfir. Ilolan verður gegnum hraunbunkann og niður á gamla botninn, r>()-70 metra djúp. Og hvað er það svo, sem þið viljið finna Ut með boruninni? Við borum til þess að kanna, hvert er hitaáslandið i hrauninu, sérstaklega neðan sjávarborðs, hvort þar er að finna löluvert af heitum sjó eða ekki. Þá getur ver- ið, að holan stingi á einhverju magni af gufu lika. Vonirnar bundnar viö guf- una - Er það ekki gulan, sem þið nindið mestar vonir við? JU, það er rétt. Ekki yrði hægt að leiða sjóinn, sem við dældum upp, ihus, heldur yrði að nota varmaskipta (tæki, þar sem heitur sjórinn hitar upp í'erskt vatn). AFTAKAVEÐUR OLLI MANN TJÓNI í NESKAUPSTAÐ SÍDARI hluta dags i gær brast á fárviðri af norðaustri við Aust- firði, og olli það manntjóni i Nes- kaupstað. Hvolfdi þar báti með tveim mönnum á, rétt við land, og drukknaði annar maðurinn, sem á lionuni var, en formanninum, tókst með harðfylgi að synda I land. Þrir bátar úr Neskaupstað leit- uðu athvarfs sunnan undir Norö- fjarðarhorni, er veðrið brast á. Biðu þeir þar átekta, unz skuttog- arinn Barði kom á vettvang. Varð að ráði, að bátarnir fylgdust með honum til Neskaupstaðar, en þangað var komið um fimmleyt- ið. Minnsti báturinn var hafður i vari við togarann alla leið inn aö bryggjum i Neskaupstað, en þar skildi leiðir, og ætluöu bátverjar inn t höfnina við fjarðarbotninn. En áður en báturinn næði höfn- inni, skall á ógurlegur sviptibyl- ur, og hvolfdi bátnum við það. Tókst formanninum, sem er frækn sundmaður, með naumind- um að brjótast til lands á sundi, og var hann fluttur i sjúkrahús, mjög þrekaður. Stóð yfir leit að félaga hans i gærkvöldi. 1 þessu sama veöri urðu við- lagasjóðshús, sem standa á svo- kölluðum Bakkabökkum, átta að tölu, fyrir miklum skemmdum. Fauk af þeim járn og pappi og rúður brotnuðu, og var talið, að ekki nema eitt þeirra væri ibúðarhæft án viðgerðar. Gliiá undir einhverjum þrýst- ingi yrði afkaslameiri við hitun- ina. Auk þess va'ri mjiig erfitt að ná uppsjónum. Við yrðum að láta dælur niður i holuna, sem þyrftu að l'ara gegnum e.t.v. 7-1100 stiga hita. Þa ér hraunbunkinn ol'an lil enn að hlula bráðinn og jafnvel á hrey"fingu, þannig að hætta er á, að holurnar myndu með timunum skekkjasl og dælurnar eyðileggj- ast. Seinna, þegar efri hlutinn verður orðinn nokkuð storkinn og stöðugur, væri hægt að láta dælur niður, sem dældu upp heitum sjó. Okkar aðalvon er að hitta a heitan sjó i hrauninu, og að ofan á honum se gul'a, sem við gætum lálið sjóða upp i holuna og nota hana siðan til hitunar lokaðs lerskvatnskerfis, þar sem holan verkaði sem eins konar mið- stóðvarketill. Það er viða heitur sjór i hraun- inu, og það er enn geysimikill hiti i heillegu blokkunum i hrauninu, en hins vegar gæti sjórinn verið tiltölulega fljotur að kæla þau svæði, sem eru vatnsgeng. Vand- inn verður þvi eiginlega að hitta á stað, þar sem vatn kemsl i gegn, en þó ekki svo hratt, að það kæli allt niður á skómmum tima. Aðstrey.nið yrði þá að vera gegn- um heitt berg, þannig að við fengjum alltaf heita gul'u inn i holuna. //óskert varmamagniö dygöi e.t.v. i 2000 ár"! — Er þessi hugmynd yfirleitt raunhæf? Hvaðgæti hitamagnið i hrauninu t.d. enzt lengi? - Það er aðalspurningin. Fyrst eftir að holan hefur verið boruð, verður hægt aö geta sér til um, hvaö aðstreymið að henni endist lengi nægilega heitt. Hægt er að reikna út varma- forðann i hrauninu, vitað er um hitann i kvikunni, 1100 gráður, og hve mikið hraunmagn kom upp. óskert varmamagn hraunsins gæti e.t.v. annað varmaþörf alls Vestmannaeyjabæjar i 2000 ár.. En eins og við vitum, tapast mikið af varmanum út i „veður og vind", við kælingu við andrúmsloft, sjó, sprautunina o.fl. Tækist okkur t.d. að nýta 1 prósent af varmamagninu, gæti það dugað bænum i 20 ár, eitt 'prómillle i 2 ár. Aðalspurningin er sem sagt, hve mikið varmamagn er enn i hraunkvikunni og hvað af þvi er hægt að nýta. Framhald á 5. siðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.