Tíminn - 06.12.1973, Blaðsíða 3

Tíminn - 06.12.1973, Blaðsíða 3
Kimmtudagur (i. desembcr l!(7:i. TÍMINN 3 Síaukin nýting jarðhita - orka, sem kemur sér vel í olíukreppunni NC ER markvisst unniö að auk- inni nvtingu jarðhita hérlendis, og er Ijóst, að fjöldi þéttbvlisstaöa á kost á hitaveitu i náinni framtið. Jafnframt er fylgzt vel með öllum tækninvjungum á þessu sviði. Orkustofnun hefur, að tilhlutan Magnúsar Kjartanssonar iðnaðarráðherra, samið greinar- gerð um það, hvernig háttað hef- ur verið nýtingu jarðhita hér á landi á undanförnum árum og hverjar séu framtiðarhorfur i þvi efni, ekki sizt með tilliti til þeirra tiðinda, sem orðið hafa nýverið, hvað áhrærir oliuna. Flokkun jarðhitasvæða Jarðhitasvæði hérlendis skipt- ast i háhita- og lághitasvæði, og fylgja háhitasvæðin virka eld- stöðvabeltinu, sem teygir sig yfir landið frá norðaustri til suðvest- urs, en lághitasvæðin eru utan þessa beltis. Meirihluti þess jarð- varma, sem nýttur hefur verið til þessa, er fenginn á lághitasvæð- um, þvi þau eru flest betur i sveit sett en háhitasvæðin, auk þess sem varmi lághitasvæðanna er auönýttari en gufa eða steinefna- rikt vatn frá háhitasvæðum. 1969 voru hafnar skipulagðar rannsóknir á háhitasvæðuhum. Þvi verki hefur miðað vel áfram, og rannsóknum á Reykjanesi og i Krýsuvik er nú lokið og unnið að "'innsluathugunum á Svartsengi i Grindavik, eins og Timinn ,'fur skýrt frá. Rannsóknir á Hengiissvæðinu, við Námafjall, ® Öngþveiti einu sinni þingmenn sina i sjón, hvað þá að öðru leyti. Og þeir þekkja ekki hver anna. Hvernig nýkjörnir fulltrúar Glistrups fara að þvi að vinna saman, verður timinn að skera úr um. Þeir eiga aðeins eitt sam- eiginlegt, þ.e. óánægju með gömlu stjórnina, og að mótmæla skattabyrðinni. Erhardt Jacobsen hefur látið hafa eftir sér, að hann, eða flokkur hans, sé litið hrifinn af Glistrup, og sér þyki miður, hve hans gamli flokkur, Sósialdemó- kratar, hafi beðið mikið afhroð i þessum kosningum. Og hann seg- ist ekki munu styðja stjórn Glistrups, en verið gæti, að hann kysi hann I skattalaganefnd þingsins, þvi þar væri sannarlega breytinga þörf. Það virðist á hreinu, að Glistrup, eða flokkur hans, taki ekki þátt i stjórnarmyndun, hvernig svo sem fer, þótt sjálfur sé hann glaðhlakkalegur og seg- ist verða ráöherra i næstu stjórn Danmerkur. En ekki kemur til mála, að hann verði forsætisráð- herra, þvi þaö er einmitt eitt af þeim embættum.sem hann hefur lofað að leggja niður! Geigvænleg vandamál eru nú fyrir dyrum i dönsku þjóðlifi, oliuskortur og atvinnuleysi, og þar af leiðandi efnahagsöng- þveiti. Og danskt þjóðlif þolir ekki langvarandi stjórnarkreppu, né aðgerðaleysi stjórnmála- manna eða banka. Oö. Kröflu og Þeistareyki eru vel á veg komnar, þótt bora þurfi frek- ar við Kröflu. Einnig er nú unnið að áætlun um rannsókn á lághitasvæðunum. Fyrst verða lághitasvæði á yfir- borði jarðar athuguð, en siðar hefjast rannsóknarboranir. Nýtiug i einstökum héruðum 1 greinargerð Orkustofnunar er heildaryfirlit yfir nýtingu jarö- hita I einstökum héruðum. Gull- bringu- og Kjósarsýsla hafa innan sinna marka mörg öflugustu lág- hitasvæði landsins, og auk þess mörg háhitasvæði. Af þessu leið- ir, að allir þéttbýlisstaðir i þess- um sýslum geta fært sér i nyt jarðhita til hitaveitu. t Borgar- firði er öflugt lághitasvæði, sem er annað mesta lághitasvæöi landsins, og er áætlað að leiða þaðan vatn til Borgarness, Hvanneyrar og jafnvel Akraness, eins og Timinn hefur skýrt frá áður. Um þessar mundir er verið að rannsaka, hvort hægt sé að fá vatn á Leirársvæðinu fyrir Akra- nes. Þá er ekki talið ósennilegt, að bora megi eftir heitu vatni fyr- ir Miðsand i Hvalfirði. Annars staðar á Vesturlandi er ekki unnt að afla heits vatns til notkunar i þéttbýli. Um Vestfjarðakjálkann er það að segja, að þar eru það einungis Tálknafjörður og Drangsnes, sem kost eiga á heitu vatni frá nálæg- um jarðhitasvæðum. A Norðurlandi miðju, á milli Húnaflóa og Eyjafjarðar, er unnt að afla heits vatns til hitaveitu handa öllum þéttbýlisstöðum öðr- um en Skagaströnd, Hofsósi, Akureyri og Grenivik. Flestir hafa þessir staðir nú þegar fengið hitaveitu, en á fáeinum er rann- sókn I þessum efnum ýmist ný- lokið, eða þá að hún stendur yfir. örvænt mun um jarðhita til hitaveitu i þéttbýli I Norður-Þing- eyjarsýslu, Múlasýslum og Skaftafellssýslum, annars staðar en á Egilsstöðum. 1 Rangárvallasýslu er Hella eini staðurinn, þar sem von er um jarðhita nálægt þéttbýli. Danadrottning eignast málverk eftir Kára MARGRÉT II, drottning Danmerkur, og eiginmaður hennar, Hinrik prins, komu til Akureyrar 6. júii i sumar, ásamt friöu föruneyti. Þau höföu öll aö- setur á Hótel Kea þær 5-6 stundir, sem staöiö var viðá Akureyri. Kaupfélagsstjóri KEA tilkynnti Margréti Danadrottningu, aö KEA gæfi henni málverk til minja um dvölina á Hótel KEA. Mál- verkið er eftir Kára Eiriksson listmálara og heitir „Fjalla- kyrrð”. Það er nú komið á sinn stað i bústað drottningar, og hefur KEA borizt mjög vinsam- legt þakkarbréf frá Margréti II, Danadrottningu — JG t Vestmannaeyjum er örvænt um jarðhita i venjulegum skiln- ingi, en hugsanlega má nýta varmaforðann, sem leynist i nýja hrauninu, til húshitunar. Ekki hægt að gera allt i einu Þannig er ljóst, að margir þétt- býlisstaðir á landinu eiga kost á hitaveitu i náinni framtiö. Tækja- kostur jarðboranadeildar Orku- stofnunar leyfir þó ekki, að allt sé gert i einu, þannig að þeir staðir, þar sem borana er þörf, verða að sætta sig við forgangsröð. I skýrslu Orkustofnunar er þessum verkefnum stillt upp i forgangs- röð eftir fjórum flokkum, sem miðast við A) lögn frá hverum eða borholum, sem þegar eru til, B) borun með gufubor, C) borun með bor af miðlungsstærð, D) borun með litlum bor. A) 1. Borgarnes, Hvanneyri, Akra- nes — frá Deildartungu 2. Þorlákshöfn, Eyrarbakki, Stokkseyri — frá borholum of- an við Hveragerði. 3. Siglufjörður — frá borholum i Skútudal. B) 1. Svartsengisveita fyrir þéttbýl- ið á Suðurnesjum. 2. Hitaveita Reykjavikur fyrir Kópavog, Garðahrepp og Hafnarfjörð. 3. Hitaveita Selfoss fyrir Eyrar- bakka og Stokkseyri. C) 1. Akranes, boranir á Leirá. 2. Reykhólar, Barðastrandar- sýslu, vegna þang- og þara- vinnslu. 3. Þorlákshöfn, boranir i ölfusi. 4. Blönduós, boranir á Reykjum við Reykjabraut. 5. Húsavik, boranir á Hveravöll- um vegna stækkunar. D) 1. Egilsstaðir, borun við Urriða- vatn. 2. Tálknafjörður, borun vestan við þorpið. 3. Hella, borun austan við kaup- túnið. 4. Drangsnes, borun i Hveravik. 5. Haganesvik, borun i Fljótum. G. Svalbarðseyri, borun þar á staðnum. Einnig þarf að gera ráð fyrir borunum til þess að auka vatns- magn á ýmsum stöðum, þar sem þegar eru komnar hitaveitur. Þá er miðað við bæi og kauptún, sem og skóla, félagsstofnanir og bæja- hverfi, likt og gert hefur verið undanfarin ár. HHJ Flugfélögin: Endurskipulagning á Norðurlöndum NÖ HEh'UR vcrið gengiö endan- lega frá endurskipulagningu á starfsemi islenzku flugfélaganna, Flugfélags islands og Loftleiða, I Noregi, Sviþjóð og Finnlandi. Þessi þrjú lönd munu verða eitt sölusvæði og verður svæðisstjóri Kjörn Steenstrup. Hann verður jafnframt skrifstofustjóri félag- anna að Kungsportsavenyn 10 i Gautaborg. Frá 1. janúar 1974 verða skrif- stofur félaganna i þessum löndum sameinaðar. t Noregi verður Skarphéðinn Arnason framkvæmdastjóri og jafnframt skrifstofustjóri félag- anna i Osíó. Skrifstofan verður að Fridtjof Nansens Plass 9. Sölu- stjóri i Noregi verður Ólafur Friðfinnsson. Sigfús Erlingsson verður fram- kvæmdastjóri félaganna i Sviþjóð og Finnlandi með aðsetri i Stokk- hólmi. Hann verður jafnframt skrifstofustjóri þar. Skrifstofan verður aö Strandvagen 7 B i Stokkhólmi. t Helsingfors verður skrifstofan aö Toolontorinkatu 5. Sættir tókust ekki UNDANFARNAR vikur hafa verið reyndar árangurslausar sættir i mciöyröamálinu milli dætra Arna heitins Pálssoar prófessors og Sverrir Kristjánssonar sagnfræðings. Eins og menn vita, höfðuðu dætur Árna meiðyrðamál á hendur Sverri vegna ummæla sem hann viðhafði um föður þeirra i útvarpsviðtali i sum- ar. Áður höfðu þær fengið sett lögbann á sjónvarpsþátt með Sverri Kristjánssyni, eins og þekkt er, og er það mál nú rek- ið fyrir borgardómi. Fyrir hálfum mánuði var meiðyrðamálið tekiö fyrir i borgardómi, en þingfestingu var þó frestað og málsaðilar ákváðu að reyna að ná sáttum. Ef sætlir næðusl, átti lög- bannsmálið einnig að falla niður. Sagði Sigurður Baldursson, hæstaréttarlögmaður, lög- Iræðingur Sverris, að sættir hefðu verið þrautreyndar, en systrunum hefði ekki verið þokað. Verður málið þvi þing- fest i dag, og sagðist Sigurður hafa tilhúna greinargerð um málið. Eru nú bæði málin rekin fyr- ir borgardómi, og verður al- menningur að biða þess enn um sinn að sjá sjónvarpsþátt- inn. kr— Einar Ágústsson í félagsmálaskólanum: FRAMSOKNARFLOKKSINS í UTANRÍKISMÁLUM STEFNA EINAR Agústsson utunrikisráð- herra mun i kvöld flytja siöasta fræðsluerindið I erindaflokki haustnámskeiös félagsmálaskóla Framsóknarflokksins. Hefst erindið kl. 9 e.h. og verður flutt á 2. hæð á Hótel Esju. Erindi Einars Agústssonar verður um stefnu Framsóknar- flokksins i utanrikis- og öryggis- málum, en þau mál eru hvað mest i brennidepli nú. Má þvi gera ráð fyrir, að mörgum leiki Einar Agústsson utanrikisráð- herra hugur á að heyra erindi ráðherr- ans, en þátttaka i kvöld er ekki bundin við fasta nemendur félagsmálaskólans, heldur er öll- um Framsóknarmönnum heimill aðgangur. Eins og kunnugt er hefur Einar Agústsson þegar tilkynnt Banda- rikjastjórn um endurskoöun varnarsamningsins skv. 7. grein hans, og viðræður hafa hafizt i samræmi við málefnasamning rikisstjórnarinnar. I málefna- samningnum segir, að varnar- samninginn viö Bandarikin skuli taka til endurskoðunar eða upp- sagnar i þvi skyni, að varnarliðiö hverfi frá Islandi i áföngum og að þvi stefnt, að brottför liðsins eigi sér stað á kjörtimabilinu. Hefur stjórnarandstaðan og málgögn hennar, einkum Morgunblaöiö, reynt að skapa tortryggni og úlfúð i sambandi við þetta ákvæði málefnasamnings- ins með þvi m.a. að mistúlka þaö og snúa út úr ýmsum yfirlýsing- um forystumanna stjórnarliðsins. Má þvi gera ráö fyrir, aö mörgum leiki hugur á að heyra málflutn- ing utanrikisráðherra i kvöld, enda mun Einar Ágústsson hafa ýmsan fróöleik að flytja i sam- bandi viö stöðu málsins, jafn- framt þvi sem hann rekur stefnu Framsóknarflokksins i öryggis- og utanrikismálum. Húsnæðismála- stjórnarmálin Sverrir Hermannsson kvartaði undan þvi utan dag- skrár á Alþingi, að seint gengi aðafgreiða lán til þeirra hús- h.Vggjenda sem lánsloforð liefðu fengið fyrir frumlánum út á fokheldar ibúðir. Vegna þess, hve ibúðir þessar eru miklu fleiri en áætlað var er við vanda að fást hjá liyggingarsjóöi rikisins, en þaun vanda mun rikisstjórnin leysa. Mun hann þannig að- eins valda eins mánaðar drætti á útgrciöslu lána til lán- takenda umfrain það, seni ýtrast var liægt að gera ráö fyrir, að þcir fengju. Er Kjörn Jónsson, félags- málaráðherra, svaraði þess- um aðfinnslum Sverris Her- mannssonar vitnaöi liann til 6. greinar reglugcröar frá 1970, er selt var af viðreisnar- stjórninni og sagöi: ,,l þeirri reglugerð segir svo: ,,Þeir aðilar, sem óska eftir láni samkv.: a-lið 2. gr. rcglu- gerðar þessarar, skulu sækja um það á þar til gerðu eyðu- hlaði, er húsnæöisinálasljórn lælur 1 té. Umsókn skal berasl húsnæðismálastjórn fyrir I. febr. það ár, sem lánsloforðs eróskað. Umsóknir, sein slðar bcrast, verða ekki teknar til greina á þvi ári”. Þessa rcglu hcfur húsnæðis- inálastjórn auglýst ævinlega fyrir liver áramót, þ.á.m. fyr- ir áramótin 1972 og þcir. scm sóttu síðar, liafa þvi vitaö það allan líniann, að það var undir þvi komiö, livcrsu fjármála- kerfi húsnæöishyggingasjóðs væri háltaö, hvort liægj væri aö veita þessi lán. Það hefur aö visu oft veriö gert, þegar þannig liefur áraö, en þegar svo hefir ekki vcrið, þá hcfur það veriö látiö ógcrt og gæti ég ncfnt dæmi uin það. Sein eitt lilið dæmi, þá nefni ég það, að 10. júlí I9GK fór fram veiting frumlána út á Ibúöir, sem voru þá orönar fokheldar fyrir löugu. Svo bágborinn var þá hagur byggingarsjóðs, að ekki var unnl að láta þessi lán koma til grciöslu fyrr en eftir I. april 1969, þ.e.a.s. 10 mán- aöa biö frá þvi, að lánsloforöin voru gcfin út. En þeir, sem hér um ræðir og háttvirtur þing- maður ber fyrir brjósti, og ég cr ckki að misviröa það við liann út af fyrir sig, — þcir fá hiðtlma upp á rúman mánuð Iram yfir það, sem ýtrast var hægt að gcra ráð fyrir, að þcir fcngju. Um þctta mál cr það annars aö scgja, að ég taldi þaö auð- vilað skyldu mina, þegar ég var aöspuröur á Alþingi að gefa upplýsingar, sem ég beztar vissi. Ég hef hér fyrir framan mig skýrslu stofnunar innar frá 1. nóvember, þ.e.a.s. 4 dögum áður en fyrirspurnin koni til umræðu, þar sem gert er ráð fyrir, að frumlánin öll, — bæði þeirra, sem sóttu fyrir og eftir 1. fcbruar, — væru 140 milljónir. Ég vann að þvi að útvega það fjármagn sem þurfti til þess aö unnt væri aö svara þessari upphæð, sem kcmur tii útborgunar núna fyrir nýár i samræmi við þær upplýsingar. íbúðirnar urðu 700 Svo kemur það á daginn á siöustu stundu, að þessar ibúöir cru hvorki 300 eða 350 heldurréttum 700. Þá skapazt vandi, sem ekki er auöleystur, og það var ekki auövelt mál, að fá þessu þannig fyrir kom- iö. að þeir, sem hér áttu hlut að, gætu fcngiö lánsloforðin i hendur og vitað nákvæmlega hvar þeir stæðu. En þeir, höfðu enga ástæðu, hvorki fyrr iFramhald á 5. siðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.