Tíminn - 06.12.1973, Blaðsíða 10

Tíminn - 06.12.1973, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur fi. desember 1973. Fimmtudagur 6. desember 1973. TÍMINN 11 Haraldur Kröycr,Hannes Pálsson og Oddur ólafsson fyrir framan þinghiisiO i Washington. Oddur Ólafsson og Haraldur Kröyer fyrir utan Windsor Park Hotel en þaö keyptu Kinverjar og nota nú sem sendiráö, og voru Islenzku fulltrúarnir á þingi Sþ meösföustu gestum áöur en hóteliö var rýmt. Rætt við Hannes Pálsson, sem er nýkominn heim af þingi Sameinuðu þjóðanna A myndinni eru Siguröur Blöndal (f.v.) Ilannes Pálsson, Magnús Jónsson, Ingvi Ingvason, Baldvin Jónsson, Þorsteinn Jónatansson og Gunnar Schram. Skuggi átakanna í Austurlönd- um nær hvíldi yfir þingi SÞ IIANNKS P AI,SSON er fyrir- skömmu koitiinn lieim nf þingii Sameinuöu þjóöannu. Timinni greip lækifærið og leitaöi lijú lionJ nm frélta af þiugiiiu. — Skugginn al' úlókunum i Austurlöndum nær einkenndi, þetta þing mest, sagöi Hannes. Þaö horföi allt annað en vel um lausn deilunnar, og l'undir öryggisráðsins um þetta múl voru einhverjir hinir höröustu, sem haldnir hafa veriö. Fundarstjór- inn, Astraliumaðurinn Laurence Mclntyre sú sig lil- neyddan uö slita fundi, svo úkaft var rifizt, og hefur þaö ekki hent fyrr. Kinverjar og sumir aörir litu svo ú, að þaö va-ru Bunda- rikjamenn og Kússar, sem bæru úbyrgðina ú þvi, aö i barduga sló, og þess vegna ættu þeir aö leysa þetta múl. Þaö er lika ljóst, aö þessi tvö riki hala hrúgaö vopn- um i deiluaðila. Fyrir lagni sendiherra Indverja og Júgóslava tókst þó aö nú samkomulagi um vopnahló. Þrætan, sem ú cftir fylgdi, helur veriö aöaluinræöu- efnið siðan. Nú þykjast allir sjú, aö Arabar ætli ekki aö slaka ú klónni, fyrr en Bandarikjamenn og tsraelsmenn hlýönast margendurteknum úlyktunum Sameinuðu þjóðanna þess efnis, aö þvi landi verði skil- aö, er hernumið hefur verið, bæði I sex-daga-striðinu og siðar. Sú skoðun virðist allalmenn, að ekki muni gefið eftir af húlfu Araba fyrr en þetta hefur núð fram að ganga, og margt bendir til þess, aö fleiri og fleiri af iðnaöarþjóö- um heimsins snúizt ú sveif meö þeim. — Eru ekki talsverö brögö að þvi, aö sömu tillögurnar séu born- ar upp ú þinginu úr eftir úr? — Jú, það eru iöulega gerðar sömu samþykktir úr eftir úr. oft meö litt breyttu orðalagi. Þú er markmiöið aö itreka fyrri úlyktanir og fú fleiri til þess að styöja þær. Þannig er þetta til dæmis meö auðlindatillögu okk- ar, um að fiskurinn i sjónum yfir landgrunninu skuli vera jafn- rétthú eign strandrikis og hafs- botninn sjúlfur. Þessi tillaga mun verða borin upp aftur nú, efnis- lega hin sam og i fyrra, en að visu i ofurlitið breyttri mynd. Við ger- um okkur vonir um, að fúein riki, sem sútu hjú i fyrra, muni nú greiða henni atkvæði. Það er núttúrlega hafréttarrúð- stefnan, sem er okkar mesta úhugamúl, og það var fagnaðar- efni, að samkomulag núðist um undirbúningsrúðstefnuna, sem hófsl i New York um helgina. Þar verður þó ekki aö þessu sinni rætt um annað en undirbúningsatriði. Þaö er mikilvægt að þeir Þórar- inn Þórarinsson og Hans G. Andersen skuli vera fulltrúar okkar þar, auk fastafulltrúanna hjú S.þ., þvi að nú verða teknar úkvaröanir um forseta og vara- forseta, auk ritara og annarra trúnaðarmanna, sem mikilvægt er, hverjir verða. Við höfum lagt til, að Hans G. Andersen verði einn af varaforsetunum, en sam- komulag varð ekki um það innan Vestur-Evrópuhópsins. Hann ú kost ú sex varaforsetum, en útta eru i kjöri, eða voru, þegar ég fór frú New York. Gangi þessi undir- búningsrúðstefna vel, er næst sú mikla spurning, hvað ofan ú verð- ur i Caracas i sumar. — Hvaða nefndum starfaðir þú i? — Ég útti sæti i fyrstu nefnd, og þar var mest fjallað um afvopn- unarmúl og fjölmargar úlyktanir gerðar um þau. Alva Myrdal, sem margir hér þekkja, meðal annars af umræðuþúttum i sjónvarpi, kvaddi nú Sameinuðu þjóðirnar eftir tiu úra setu og mikla þútt- töku i margvislegum störfum. Alva hefur verið langskeleggasti múlsvari afvopnunar og banni við gereyðingarvopnum ú þinginu. Og þegar hún kvaddi þingheim, var auðheyrt ú þakkarræðum, sem fluttar voru, að þar hefðu Norðurlönd, og þú fyrst og fremst Sviar, útt fulltrúa, sem notið hef- ur trausts og óskoraðrar virðing- Þú mú nefna eitt múl, sem tals- vert var rætt um — Kóreumúlið svonefnda. Þarna voru fulltrúar frú Norður-Kóreu og Suður-Kóreu og töluðu múli sinu. Siðan töluðu þrjútiu og niu fulltrúar aðrir og skiptust að sjúlfsögðu að hefð- bundnum hætti. Voru bornar fram tillögur til stuðnings hvor- um aðila um sig, en að lokum varð samkomulag um að draga þær til baka, en Börkur hinn danski, sem var fundarstjóri nefndarinnar, las upp úlitsgerð, sem allir gútu sætt sig við. Megin- efni þess var, að Kóreumenn skyldu halda úfram að ræða sam- einingu landsins ú þeim grund- velli, er þeir hafa sjúlfir komið sér saman um. Friðun Indlandshafs var sam- þykkt sem fyrr. Aðaltalsmaður friðunarinnar hefur frú upphafi verið H.S. Amersinghe frú Sri Lanka, en hann er einnig formað- ur hafsbotnsnefndarinnar og verður væntanlega forseti rúð- stefnunnarf Caracas. Islendingar hafa alla tið stutt þessa friðun, og gerðu það að sjúlfsögðu enn. Svo er kannski rétt að minnast ú tillögu um Suður-Rhódesiu, er kom til atkvæða rétt úður en ég fórheim. Greiddu tslendingar at- kvæði með sjúlfsúkvörðunarrétti þess fólks, sem i Zimbabwe býr. Þar stóðum við með þriðja heiminum um sjúlfsagt réttlætis- múl. En af þvi get ég um þetta, að hér er dæmi um tillögur, sem við höfum greitt atkvæði, þótt fulltrú- ar annarra Norðurlandaþjóða hafi setið hjú. Hitt heyrðist mér ú norrænu fulltrúunum eftir at- kvæðagreiðsluna, að þeir gerðu rúð fyrir að breyta afstöðu sinni, þegar ú sjúlft allsherjarþingið kæmi, og þú til samræmis við okkur. — Hvað er að nefna nýrra múla? — 26. nóvember talaði Ingvi Ingvason ambassador fyrir til- lögu, sem við fluttum, úsamt Kanadamönnum og öðrum fleiri. Þessi tillaga er um verndun og viðhald lifsins i sjónum með um- hverfisrúðstöfunum. Er bent bæði ú sérþjóðlegar og alþjóðlegar rúðstafanir i þvi skyni. Það er staðreynd, að marghúttuðu lifi i sjónum er nú ógnað ú ýmsan hútt, ekki sizt með ofveiði. Þess er far- iðúleit i tillögunni, að umhverfis- verndarrúðið lúti gera könnun ú lifinu i sjónum i samvinnu við Al- þjóðamatvælastofnunina og leggi niðurstöður þeirrar rannsóknar fyrir þriðja fund umhverfis- verndarrúðsins. Ekki er að efa, að þessi tillaga er orð i tima talað og óskandi væri, að hún bæri úrangur. Þær tillögur um umhverfismúl, sem ég hef minnzt ú, bæði hér og eins i fyrra, og mikið umtal vakti þú og verður endurflutt nú, miða að þvi að vekja athygli ú ústandi fiskstofna og múlstað okkar ú þvi sviði og fú fleiri og fleiri til þess að skilja, hvilik nauðsyn er ú stækkun landhelgi og auknum friðunarrúðstöfunum. Hér mú i Framhald ú bls. 19. llarry Odor ræðismaður á Italska markaðinum I Philadelphiu. reri Guðmundur til fiskjar, einmitt þegaraðrir voru að koma að? Hvernig stóðá Ijósunum? Var eitthvað dularfullt við útvarpið hans óla? Hvernig stóð á fIbgvélinni, sem kom út úr myrkrinu? Margar spurningar vakna við lestur þessarar unglinga- bókar. Hún fjallar um eiturlyfjasmygl til Islands. Nikka og Rikka er boðið austur á firði, þar sem þeir lenda í kasti við smyglara. í þeirri viðureign tekst þeim að nota leynilögregluhæfileika sina. Einar Logi, höfundur bókarinnar, er tónlistarkennari. Hann hefur séð um barnatima útvarpsog samið sögur fyrir barnablöð og til lestrar í Morgunstund barnanna. HILMISBÓK ER VÖNDUÐ BÓK Enn ein iélabók frá lilmí

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.