Tíminn - 06.12.1973, Blaðsíða 13

Tíminn - 06.12.1973, Blaðsíða 13
Kimmtudagur 6. desember 1973. TÍMINN 13 Fjárlagaáætlanir til nokkurra ára Er llalldór E. Sigurðsson fjár- málaráöherra svaraöi á þriöju- dag fyrirspurn frá Magnúsi Jóns- syni, fyrrverandi fjármálaráö- herra, um undirbúning að gerö fjárlagaáætlana til nokkurra ára, koni þetta m.a. fram: Mál þetta hefur verið til at- hugunar hjá fjárlaga- og hag- sýslustofnun, og hefur m.a. verið safnað nokkrum gögnum um gerð sllkra áætlana i nágrannalöndun- um. Hins vegar hefur starfslið stofnunarinnar verið að miklu leyti bundið við gerð fjárlaga- frumvarps ársins 1974 og ýmis hagsýsluverkefni, sem mjög hafa STIMPIL- KLUKKAN C cs IB!l I' 1, borgar sig upp - strax á árinu 1974 Skrifuélin Suöurlandsbraut 12 • Slmi 8-52-77 Uppskrift kvöldsins lllutföll PIE-DEIG (fyrir 6) 125 g. hveiti 25 g. smjörlíki 1. tesk. lyftiduft 1 dl. mjólk. 1/2 tesk. Italian Seasoning 1/2 tesk. Salt. 1/2 tesk. sykur. Hlutföll BEARNAESE-SÓSU (fyrir 4) 100 g smjör 4 eggjarauöur 2 matsk. Bearnaese-essense 1/2 dl. vatn 1/4 hluti úr súputeningi 1/2 tesk. Estragon 1 matsk. söxuð steinselja. ENN EIN JÓLABÓK FRÁ HILMI HILMISBOK ER VÖNDUÐ BÓK verið aukin siðan málinu var vis- að til rikisstjórnarinnar, þannig að litill timj hefur gefizt til að sinna öðrum málum. Eins og fram hefur komið við meöferð þessa máls á Alþingi, ber þess aö gæta. að undirbúning- ur aö gerð langtima f járlaga mun krefjast mjög aukins starfs- krafts, a.m.k. i byrjun, einkum ef taka á upp gerð langtima f járlaga á stuttum tima. Hefur ekki verið tekin ákvörðun um slika starfs- fólksaukningu enn. Hins vegar má einnig nálgast alhliöa gerö langtima fjárlaga I áföngum og taka fyrir vissa af- markaða framkvæmdaflokka i einu, þar til heildarmynd af öllum framkvæmdaáformum væri fengin nokkur ár fram ’:i timann. Siðan mætti taka fyrir rekstrar- hliðina á sama hátt. Raunar hefur þegar hafizt verk af þessu tagi á vegum fjárlaga- og hagsýslustofnunar og samstarfs- nefndar um opinberar fram- kvæmdir, og er þar um að ræða gerð fimm ára áætlunar um byggingu sjúkrahúsa og skyldra bygginga. Hefur þegar verið sett fram ákveðin hugmynd um þetta efni, sem nú er til athugunar hjá hlutaðeigandi ráðuneytum og mun brátt verða kynnt fjárveit- inganefnd. Næst verða teknar fyrir framkvæmdir i vissum þátt- um skólamála á sama hátt, svo sem byggingu menntaskóla og héraðsskóla. TK [ OPIÐ: Virka daga kl. 6-iOe.h. Laugardaga kl. io-4e.h. BILLINN bilasaia HVERFISGÖTU 18-iim, 14411 BILALEIGA Car rental CUP41660&42902 BÍLALEIGAl BóiiasaiiV'liarls ARMULA 28 >ÍMI 81315 BILALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 /ÍSbÍLALEIGAN felEYSIR CAR RENTAL «24460 í HVERJUM BÍL PIONEER ÚTVARP OG STEREO CASETTUTÆKI Ekki er ráí nema í tíma sé tekid, - þér ætlið að senda vinum erlendis matarpakka fyrir jólin. Höfum eins og undanfarin ár okkar vinsæla Giftparcel from Iceland Staðlaðan pakka, sem inniheldur íslenzkan mat, svo sem: Hangikjöt — harðfisk — svið — reyktan lax — reykta síld — kavíar — kæfu — lifrakæfu — smjörsíld og rækjur. pess utara getur hver og einn valið eftir eigin smekk. ff VeriÖ velkomin úrvaliÓ er meira en yÓur grunar. £ w búÓimar FERÐAUTVORP MEÐ STRAUMBREYTI MIKIÐ URVAL Verzlunin GELLIR selur v-þýzkar úrvalsvörur frá ITT SCHAUB-LORENZ. Kynnist tæknilega fullkominni framleiðslu. Ferðaviðtæki, segul- bönd, STEREO-hljómtæki og sjónvörp. Það borgar sig að kaupa vandað. ITT GARÐASTRÆTI 11 SlMI 20080 SCHAUB-LORENZ QQ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.