Tíminn - 06.12.1973, Blaðsíða 15

Tíminn - 06.12.1973, Blaðsíða 15
Kimmtudagur 6. desember TÍMINN 15 HVAÐ SEGJA NORÐMENN? NOHSKL'K stúdent, I)ag Öster- dal, er staddur hér á landi i bofti 1. des. nefndar stúdenta. Kom hann fram á blaðamannafundi á mánu- dag og skvrði þar afstiifui Norð- manna, að sínu áliti. til varnar- mála oj> landhelgisinálsins. Fram kom. að stúdentar i Osló hafa gagnrvnt norsku stjórnina fyrir hálfvelgju i afstöðu sinni til stefnu lslands i fiskveiðimálum. 14. september 1972 gerði stúdentaþingið i Osló, fulltrúi 20.000 norskra stúdenta, sam- þykkt. þar sem lýst er yfir stuðn- ingi við útfærslu islenzku land- helginnar, sem rétt eins og andstaðan i Noregi gegn aðild að Efnahagsbandalaginu væri barátta fyrir efnahagslegu sjálf- stæði. österdal kvað það skoðun Messías í þriðja sinn MESSiAS eftir Ilandel var fluttur á tónleikum Siiifóniuhljómsveitar islands 29. nóvember og endur- lekiiin suniiudagiiiii 2. desember fvrir troðfullu luisi áhevrenda. Stjórnandi var Kóbert A. Ottós- son og flytjendur með Sinfóniu- hljómsveitinni Söngsveitin Fil- harmónia og einsöngvararnir llanna Bjarnadóttir, Kuth Magnússon, Kristinn Hallsson og Sigurður Björnsson. Vegna mikillar eftirspurnar verður Messias fluttur i þriðja og siðasta sinn iaugardaginn 8. desember kl. 14 i líáskólabiói. norskra stúdenta og mikils meiri- hluta almennings vfirleitt, að strandrikin séu hinir réttu aðilar til að ráða landgrunninu. bæði með tilliti til lifsafkomu þessara þjóða og einnig hins. að þau gætu ein verndað fiskistofnana og sfcpulagt. að hin einstöku riki færðu strax út fiskveiðimörk sin, i 50 til 200milur. Norskir fiskimenn og ibúar strandhéraða vildu fá 50 milna fiskveiðilögsögu sem fyrst-r— en norska stjórnin væri hikandi vegna friverzlunarsamninga við EBE og vildi helzt biða eftir niðurstöðum Hafréttarráðstefnu S.Þ. Um herstöðvar í Noregi og á is- landivar það einkum eftirfarandi sem österdal lagði áherzlu á sem vilja og skoðun Norðmanna yfir- leitt og rikisstjórnarinnar: Varð- andi herstöðvar i Noregi væri stefna Norðmanna, sú að þeir vildu ekki hafa erlenda hermenn á norskri grund. Og NATO-her- stöð, mönnuð erlendum her, myndi teljast mikil ögrun við Sovétrikin. Hvað það snerti. eins og sumir hafa haldið fram, að Norðmenn teldu herstöðina i Keflavik mikilvæga fyrir norskar varnir, sagöi österdal, að það væri viðs fjarri, að Norðmenn vildu varpa slikri ábyrgð yfir á herðar Islendinga sjáífum sér til skjóls. Þá væri það einnig ótil- hlýðileg afskipti af islenzkum utanriksismálum að krefjast - aframhaldandi hersetu varnar- liðsins. Auk þess teldu Norðmenn það þjóna litlum tilgangi, ef ti! striðs kæmi, þar sem einkum yrði beitt langdrægum, Örskjótum eld- flaugum. Aðspurður hvort hann teldi, að meirihluti Norðmanna væri fylgj- andi aðild að NATO, sagði öster- dal, að hann teldi svo örugglega vera. Norðmenn veldu NATO fremur en ekkert, en æskilegra væri þó norrænt varnarbandalag. — Step. MR byður 10 teg. fuglafóðurs • varpkögla heilfóður •hveitikorn • hænsnamjöl MR • ungafóður 4 teg. • blandað hænsnakorn • bygg • maískurl fóSur grasfrœ girðingarefit H MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Sími: 11125 Raunvísindastofnun hóskólans óskar að ráða stúlku til siinavörzlu, vélrit- unar o.fl. Laun skv. launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist Raun- visindastofnun Háskólans fyrir 14. des. n.k. ENN EIN JÓLABÓK FRÁ HILMI HILMISBÓK ER VÖNDUÐ BÓK Hraðkaup Katnaður i fjölbreyttu úrvali á alla fjölskylduna á lægsta fáaulrgu verði. Opið: þriðjud., fimmtud., og föstud. til kl. 10, mánud., miðvikud. og laugardaga til kl. (i. HRAÐKAUP Silf urlúui, (i arðahreppi, v/llafnarfjarðarveg. VERÐMÆTI VINNINGA K R . 1.100.000.00 1. Húsvagn, Sprite Alpine ..... 258.000.00 8.—10. ísl. fáninn m/ fánastöng (rá 2. Málverk eflir Sverri Haraldsson . . 135.000.00 Ól. K. Sig. & Co. @ 17 þús hver v. 51.000.00 3. Húsgögn frá 3K ....... 130.000.00 11.—12. Húsgögn (rá 3K @ 12 þús. hver v. 24.000.00 4. Bátur frá Versl. Sportval 130.000.00 13.—-15. Feröaútv.tæki frá Dráttarv. @ 10 þús. 30.000.00 5. Útv. og plötusp. (stereo) trá Dráttarv. 52.000.00 16.—25. Málverk eftir Mattheu Jónsdóttur 6. Húsgögn trá 3K 50.000.00 @ 8 þús. 80.000.00 7. SJónvarp, Siera, frá Dráttarvélum h.t. 35.000.00 26.—50. Bækur frá Leiftri @ 5 þús. hver v. 125.000.00 Fjöldi útgefinna miða 35 þús. - Upplýsingar: Hringbraut 30, sími 24483 HflPP drætfci FramsúhnSiflnkhs ins ma • VERÐ MIÐANS KR. 200.00 DREGIÐ 23. DES. 1973 Þeir sem hafa fengið heimsenda miða eru vinsamlegast beðnir að gera skil hið fyrsta. — Þeir sem hafa fengið Gíró-seðla eru beðnir að gera skil í næsta sparisjóði, banka eða pósthúsi. Aðrir eru beðnir að koma skilum til skrifstofu happdrættisins að Hringbraut 30 eða til afgreiðslu Tímans að Aðalstræti 7. HAPPDRÆTTI FRAMSÓKNARFLOKKSINS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.