Tíminn - 06.12.1973, Blaðsíða 18

Tíminn - 06.12.1973, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Fimmtudagur (i. desember 197:!. t&ÞJÓÐLEIKHÚSID BKCÐUHEIMILID 5. sýning i kvöld kl. 20 Rauð aðgangskort gilda. KABAIIETT föstudag kl. 20. Tvær sýningar eftir. KLUKKUSTKENGIK laugardag kl. 20. FUKDUVEKKID sunnudag kl. 15 i Leikhús- kjallara. BKUÐUIIEIMILID 6. sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 1.'!. 15-20. Simi 1-1200. SVOKT K6MEDÍA i kvöld kl. 20.20 FLÓ ASKINNI föstudag kl. 20.20 FLÓ A SKINNI, laugardag kl. 20.20 SVÓKT KÓMEDÍA sunnudag kl. 20.20 FLÓ A SKINNI, þriðjudag kl. 20.20 SVÓKT KÓMEDÍA, miðvikudag kl. 20.20 Aðgöngumi ðasalan i Iönó er opinfrá kl. 14.00 simi 16620. Einvígið við dauðann The Executioner islcn/.kur texti Æsispennandi og við- burðarrik ný amerisk njósnakvikmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri Sam Wanamaker. Aðal- hlutverk: Georgc Feppard,' Joan C'ollins, .ludy Geeson, Oscar llemelka. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Gömlu dansarnir ' í kvöld' Hljómsveit Sigmundar Júlíussonar leikur frá kl. 9 til 1. Söngkona Mattý Jóhanns Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis við Endur- hæfingadeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Staftan vcitistfrá 1. janúar 1974 efta eftir samkomulagi. Laun skv. kjarasamningi Læknafélags Reykjavikur. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf skulu sendar yfirlækni deildarinnar, Grensásvegi 62, fyrir 21. des. n.k. Frekari upplýsingar veitir yfirlæknirinn. Reykjavik, 5. desember 1972. É I $ 3* Ileilbrigðismálaráð Iteykjavikurborgar. O [SUNMaK) BATTEFBEFt EIN ÞEKKTUSTU AAERKI NORÐURLANDA T UDOR Top DAE, GEYMAR 6 og 12 volta Sönnak og Tudor Rafgeymar jafnan fyrirliggjandi ARMULA 7 - SIMI 84450 sími 3-20-75 „Blessi þig" Tómas frændi uMondo ConO" instruktoren Jacopetti'z nyeverdens-chock om hvid mands grusomme udnyttelse af de sortel DEHAR HBRTOMDET- DEHAR LKSTOMDET- NUKANDE SEDETI... FARVEL, OnkelTom = Frábær itölsk - amerisk heimildarmynd, er lýsir hryllilegu ástandi og af- leiðingum þrælahaldsins allt til vorra daga. Myndin er gerð af þeim Cualtiero Jacepetti og Franco Proseri (þeir gerðu Mondo Cane myndirnar) og er tekin i litum með ensku tali og islenskum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Krafist verður nafnskir- teina við innganginn. Yngri börnum i fylgd meö foreldrum er óheimill aö- gangur., Ævintýramennirnir (The Adventurerc) Æsispennandi, viðburðarik litmynd eftir samnefndri skáldsögu Harolds Robb- ins. Kvikmyndahandritið er eftir Michael Hastings og Lewis Gilbert. Tónlist eftir Antonio Carlos Jobim. Leikstjóri: Lewis Gilbert islenskur texti Aðalhlutverk: Charles Aznavour Alan Badel Candice Bergen Endursýnd kl. 5 og 9 aðeins i örfá skipti Bönnuð börnum. Húsmæður Ódýr matarkaup. Dilkakjöt og nýreykt hangikjöt i dag á gainla verðinu Borgarkjör Grensásveg 26. simi 289H0. 03 Electrolux hofnorbíó sífni 16444 ófreskjan ég Mjög spennandi. og hroll- vekjandi ný ensk litmynd að nokkru byggð á einni frægustu hrollvekju allra tima ,,Dr Jekyll og Mr. llyde" eftir Robert Louis Stevenson islenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Djarft spilað í Las Vegas m a GEORGE STEVENS FRED KOHLMAR production Gauœiie Iim Hbwim tslenzkur texti. Skemmtileg ný bandarisk kvikmynd i litum. Sýnd kl. 5 og 9. Tónabíó Sími' 31182 Byssurnar i Navarone og Arnarborgin voru eftir Alistair MacLean SVEN-BERTIL TAUBE • BARBARA RARKINS • AffXANDLR KMK PATRICK AUEN VLADfK SM • KCHWCOIOR' Nú er það Leikföng Dauðans. Mjög spennandi og vel gerð, ný, bresk sakamála- mynd eftir skáldsögu Alistair MacLean, sem komið hefurút i islenzkri þýðingu. Myndin er m.a. tekin i Amsterdam, en þar fer fram ofsafenginn eltingarleikur um sikin á hraðbátum. Aðalhlutverk: Sven-Bertil Taub'c, Barbara Parkins, Alexander Knox, Patrick Allen. Leikstjóri: Geoffrey Reefe. islenzkur texti Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. ISLENZKUR TEXTI í skugga gálgans Spennandi og viöburðarik mynd um landnám i Ástraliu á fyrri hluta sið- ustu aldar, tekin i litum og panavision. Islenzkur texti. Leikstjóri: Philip Leacock. iilutverk: Beau Bridges, Jolin Mills, Jane Merrow. James Booth. Endursýnd kl. 5 og 9. Sönnuð börnum. Líf og fjör i rúminu LONE HERTZ-POUL BUNDGAARD JUDY 0RIH6ER • CLARA P0NT0PPIDAN festlig. frœk,fonygencte,farmig! Bráðskemmtileg og mjög djörf, ný, dönsk gaman- mynd i litum. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Óskum að ráða nú þegar skrifstofustúlku til starfa við Rikisábyrgðarsjóð. Áskilin er nokkur málakunnátta og leikni i vélritun. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra kl. 9-11 f.h. næstu daga. Seðlabanki íslands

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.