Alþýðublaðið - 29.06.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.06.1922, Blaðsíða 1
1922 Fimtudagina 29 júní 146 tölublað JSL"’']! 1 $Í t !■ H. 33l er listi Alþýðuílokksins. Pið, sem úr bænum fariðg munið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1—5. heldur fund í Bárunni fimtud. 29. þ. m. kl. 7^/a síðd. Fundarefni: Inntaka margra nýrra félaga, Síldveiðakaupið á mótorbátunum og fleira. Fjölmennið á fundinn! Stjórnin. Framsagnarkvöld heldur Guðmundur Kamban í Nýja Bíó laugardag 1. júlí kl. ll/s síðdegis, stund- víslega. — Aðgöngumiðar seldir í dag og á morgun í bókaverzlunum Sigf. Eymundssonar og Isafoldar og kosta kr. 2,00 og 3,00. Signr aljifinnaar er ekki komiiaa undir foringjuaura, he'dur utídir alþýðunni sjálfri. Sigurina er ekki .komina uadir því hve vel er rit^ð um jafcaðar stdauma og málefni alþýðuanar, þó þ&ð sé vitfsnlega mjög miteil- ysegt, að þeir sem það gera, geri það vel og séu íyignir sér. Slgurinn er heidur ekki kominn nndír því hve vel þeir taia á mannfunðum, setn orð hafa fyrir aiþýðunni, og vita þó allir hve mikilsvert það er, sð það sé gert vel, bæði að hvötin til alþýðunn- ar séu látin úti með sannfæring- arinnar krafti, pg að rökin sem viðbárur mótstöðumannanna eru drepnar með, séu svo föst og augíjós, að viðbáiurnar séu mold aðar um leið og þær eru vegnar. Gn sigurinn er kominn undir xjálfri alþýðunni, kominn undirþér nlþýðufiokksmaður, sem ert að lesa þessa grein, og það sama hvoit |»ú eit enn þá unglingur eða hv lama gamalmetmi, hvort þú ert kari eða kona, hvort þú hefir kosningarrétt eða ekki. Sigurinn er kominn undir þvf, að þú setjir^ þig sem alka fyrst, og eins vei og þú gctur inn f alt sem lýtur að jafnaðarstefnunni, svo þú hafir jafnan á reiðum höndum rök til þess að berja niður með rang fserslur um jafnaðarstefnuna f við tali við menn. Því fyr sem troðið er upp f þá aem hlaupa með allskonar rang- færsiur og útúrsnúninga um jafn- aðhrstefnuna, þvf fyr kemst öil alþýða í skilning um að jafnaðar- stefnan er framtið þjóðarinnar En iesari, alþýðufiokksmaður! Það er ekki nóg, að þú sért vel heima í jafnaðurstefnunni. þú verð ur að nota þá þekkingu, nota hana daglega, i viðtali við menn Og þú dtt ekki að blða eftir því ; ð þér finnist þú vera útlærður ( öllu er viðvfkur jafnaðarstefnunni. Hef- urðu gert nsokkuð f dag tii þess að koina þeim, sem þú umgengst, í betri skilning um jafnaðarstefn- una? Hefurðu gert nokkuð f dag til þess að telja dug og táp ( aðgerðalausanc flokksmann? Hve nær útvegaðirðu sfðast Alþýðu blaðinu nýjan kaupenda? Vinnurðu ekki með manni, sem ennþá ekki er í verkalýðsfélagi? Veiztu ekki af manni sem væri fengur að, að fá í Jafnaðarmannafélagið? Starfaðu fyrir stefnuna í dag, félagi? Gerðu þér að reglu að vinna eitthvað fyrir flokkinn, hvern einasta ársins dag, og gíeymdu aldrei, að það er undir þér, und- ir alþýðunni sjálfri komið, hve langt það vsrður, þangað til al- þýðan ræður yfir framleiðslu ís- iands, og fátæktinni verður út jýmt. En mundu fyrst og fremst kosningarnar, sem fram eiga að fara 8 júif. Taiaðu um þær við œenn é hverjum dcgi og gieymdu þá ekki ósvifninni að Jón Magn ússon skuii vera boðinn fram til bndkjörs, í stað þess að vera settur fyrir iandsdóm. Ólafur Friðriksson. jflorðin þýzkn. í skeytinu i blaðinu f gær er getið um ieynifélag f sambandi við handtökur út af morði Rathe- ■ • jW-TMV' VJ... 4* j 'í.V naus. Þetta leynifélsg er sjálfsagt hið sama, sem sagt er frá nýlega í útlendum blöðum að komist hafi upp um við réttarhald yfir Klin- derer sokkrum, höfuðsmanni f sjó- hersaum, út af grun um, að haan hafi átt þátt í raorði Érzbergers. Höfuðsmaður þessi, er tók þátt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.