Fréttablaðið - 18.11.2004, Blaðsíða 89

Fréttablaðið - 18.11.2004, Blaðsíða 89
■ ■ KVIKMYNDIR  19.30 Óperan Turandot eftir Gi- acomo Puccini verður sýnd á stór- um skjá á hliðarsvölum íslensku óperunnar á DVD-sýningu Vina- félags íslensku óperunnar. Á und- an sýningunni verður stutt kynn- ing á óperunni og flytjendum. Að- gangur er ókeypis. ■ ■ TÓNLEIKAR  19.00 Úrslitakvöldið í Global Battle of the Bands verður í Tónlistar- þróunarmiðstöðinni úti á Granda. Til úrslita keppa hljómsveitirnar A Living Lie, Pan, Lights on the Highway, The Telepathetics og Benny Crespo’s Gang.  19.30 Danska sópransöngkonan Inger Dam Jensen flytur Vier letzte Lieder eftir Richard Strauss með Sinfóníuhljómsveit Íslands í Háskólabíói. Einnig flytur hljóm- sveitin Háskólaforleikinn eftir Brahms og Sinfóníu eftir Elgar. Stjórnandi er Rumon Gamba.  20.00 Þrjú grasrótarpartíbönd, Djósúa, Bertel og Héróglymur, koma fram á Fimmtudagsforleik í Hinu húsinu við Pósthússtræti.  20.30 Gunnar Gunnarsson organ- isti og Sigurður Flosason saxó- fónleikari halda tónleika í Reyk- holtskirkju í Borgarfirði í tilefni af útkomu geilsadisksins „Drauma- landið“.  20.30 Frændkórinn, kór afkom- enda Jóns Gíslasonar og Þórunn- ar Pálsdóttur frá Norðurhjáleigu í Álftaveri, heldur tónleika í tilefni af útgáfu á geisladiski í sal Varm- árskóla í Mosfellsbæ.  21.00 Hilmar Jensson leikur ný frumsamin verk fyrir kassagítar á tónleikum Múlans á Hótel Borg  21.00 Helgi Pétursson, Ragnheið- ur Gröndal og Björn Thoroddsen koma fram ásamt hljómsveit skip- aðri þeim Stefáni S. Stefánssyni á saxófón, Jóni Rafnssyni á kontrabassa, Erik Quick á tromm- ur og Birni Thoroddsen á gítar á Tónlistarveislu í skammdeginu á Garðatorgi í Garðabæ.  22.00 Mike Pollock spilar og syng- ur á Café Rosenberg. Tónleikana tileinkar hann Hank Williams.  22.00 Dr. Gunni og The Fall rokka á Grand Rokk.  22.00 Hljómsveitin Nimbus spilar á Kaffi List.  22.00 Hljómsveitirnar Ampop og Ensími kynna nýtt efni á tónleik- um á Gauknum. ■ ■ SAMKOMUR  20.00 Þórarinn Eldjárn les úr Bar- óninum, Kristín Marja Baldurs- dóttir úr Karitas án titils, Pétur Gunnarsson úr Vélum tímans og Einar Kárason úr Hvar frómur flækist á bókadagskrá á Súfistan- um við Laugaveg.  20.30 Rithöfundarnir Stefán Máni, Gerður Kristný, Jóhanna Krist- jónsdóttir og Einar Már Guð- mundsson lesa upp úr nýjum FIMMTUDAGUR 18. nóvember 2004 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 15 16 17 18 19 20 21 Fimmtudagur NÓVEMBER Bjóðum einnig jólahlaðborð í sér sal fyrir hópa - virka daga jafnt sem um helgar Sýningardagar: söngkabarett Nánari upplýsingar í síma 533-1100 og á www.broadway.is Miðasalan opin alla virka daga til kl. 18:oo Frábærar viðtökur og nú fara borðin hratt Þarftu að vita meira? Núer bara að hringja og panta! „Með næstum allt á hreinu" Hjálmar Hjálmarsson, Andrea Gylfa, Valur Freyr, Jónsi, Margrét Eir, Linda Ásgeirs og margir fleiri Tvímælalaust eitt besta jólahlaðborðið -ein skemmtilegasta sýningin og eitt besta verð sem boðið er uppá í ár: Verð frá 4.800 krónum Býður nokkur betur? Jólahlaðborð „Með næstum allt á hreinu“ og dansleikur Á föstudagskvöldum: Hljómsveitin Hunang Á laugardagskvöldum: Í svörtum fötum Jólahlaðborð: 19. nóvember, fá borð laus 20. nóvember, fá borð laus 26. nóvember, fá borð laus 27. nóvember, uppselt 3. desember, fá borð laus 4. desember, fá borð laus 10. desember 11. desember Sýningar: 20. nóvember 27. nóvember, uppselt 4. desember, fá borð laus 11. desember Hljómsveitirnar Ensími og Ampop troða upp á Gauki á Stöng í kvöld og kynna báðar nýtt efni úr lagasmiðjum sínum. Ampop er að ljúka við þriðju breiðskífu sína, sem ætlunin er að komi út í vor. Sveitin er þessa dag- ana að gera sig klára fyrir stutta hljómleikaferð til Bretlands, en hún hefur spilað þar töluvert und- anfarið. Ampop hefur gengið í gegnum nokkar mannabreytingar undan- farið. Kjarninn í hljómsveitinni, þeir Birgir Hilmarsson og Kjart- an F. Ólafsson, njóta nú liðsinnis trommuleikarans Jóns Geirs Jó- hannssonar. Ensími hefur einnig verið að búa til nýtt efni ásamt því að gera myndband sem hægt er að skoða á vef hljómsveitarinnar, www. ensimi.is. Sveitin hefur lítið spilað opin- berlega frá því hún tók þátt í Airwaves nýverið. Ensími verður með nýtt lag á safnplötu sem kemur út í desem- ber til styrktar frelsisbaráttu Pal- estínu. ■ Ampop og Ensími AMPOP Hljómsveitirnar Ampop og Ensími kynna nýtt efni á Gauknum í kvöld. Föst 19. nóv kl. 20 HÖRÐUR TORFASON heldur sína fyrstu tónleika í Salnum. Laug 20. nóv kl. 13 PLOKKAÐ OG BLÁSIÐ. Guðrún Birgisdóttir, flauta, Elísabet Waage, harpa, Kristinn Árnason og Hannes Guðrúnarson, gítara og nemendur úr Tónlistarskóla Kópavogs. Miðasala á www.salurinn.is KRINGLUKRÁIN UM HELGINA • Fjölbreyttur sérréttamatseðill öll kvöld vikunnar • Tilboðsmatseðill fyrir Leikhúsgesti • Hópamatseðill • Sérsalur fyrir hópa Borðapantanir í síma 568-0878 www.kringlukrain.is Útgáfutónleikar Mugison Tónlistarmaðurinn Mugison held- ur útgáfutónleika á skemmti- staðnum Nasa í kvöld vegna ann- arrar plötu sinnar, Mugimama is this Monkey Music?, sem hefur fengið prýðilegar viðtökur. Síð- asta plata Mugison kom út fyrir tveimur árum. Aðgangseyrir er 350 krónur. Mugison, sem heitir réttu nafni Örn Elías Guðmundsson, hélt einnig útgáfutónleika í heimabæ sínum Ísafirði um síð- ustu helgi og náði þar upp magn- aðri stemningu. ■ bókum í Bókasafni Hafnarfjarðar. Hjörleifur Valsson fiðluleikari leikur lög frá Edith Piaf og opnuð verður sýning Aðalheiðar Skarp- héðinsdóttur á grafíkverkum. ■ ■ FYRIRLESTRAR  16.30 Stefán Snævarr, prófessor í heimspeki fjallar um þá kenningu sína að geðshræringar séu texta- líki og hafi bæði metafóríska og frásögulega formgerð á Heim- spekitorgi Háskólans á Akureyri, sem haldið er í stofu 24, Þing- vallastræti 23. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. MUGISON Tónlistarmaðurinn Mugison heldur útgáfutónleika á Nasa í kvöld. ■ TÓNLEIKAR 88-89 slanga (44-45) 17.11.2004 19.01 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.