Tíminn - 20.01.1974, Síða 2

Tíminn - 20.01.1974, Síða 2
2 TÍMINN Sunnudagur 20. janúar 1974. Sunnudagur 20. janúar 1974 m Vatnsberinn (20. jan. febr.) Nú skaltu lofa áhugamálunum aö hafa yfir- höndina ( dag, hver svo sem þau eru, og gefa þig allan á vald þeim. Það er: nauðsynlegt svona við og við að helga sig þeim og láta áhyggjur og amstur lönd og leið. Fiskarnir (19. febr.—20. marz) Hjá þér er hollast að slaka á við tómstunda- gaman. Það er upplagt að fara i kvikmyndahús eða leikhús til að dreifa huganum. Ef þú færir að taka þér eitthvað fyrir hendur, gæti farið svo, að þú sæir eftir þvi. Hrúturinn (21. marz—1-19. april) Dagurinn i dag er mesti rólegheitadagur i einu og öllu, og unga fólkiö ætti aö huga aö iþróttun- um. Þetta er góður dagur fyrir Hrútana á sviði iþrótta, hugsanlegur árangursemekki hefur áðui náðst hjá sumum. Nautið (20. april—20. mai) Veðrið hefursin áhrif á Nautin i dag, og sé það ekki þvi betra, ættu þau að halda kyrru fyrir. En I góðu veðri gera þau bezt i þvi að fara i ferðalag, og jafnvel huga að iþróttum, helzt útivið. Annars innivið. Tviburar (21. maí—20. júni) Ef þú færð ekki heimsókn i dag, ferð þú i heimsókn, þar sem þú færð fréttir, sem skipta þig verulegu máli. Það er óvist, að þú gerir þér ljóst undir eins, hvað liggur að baki • þeim, en þú getur verið viss um, að þér er hagur i þessu. Krabbinn (21. júni—22. júli) Þetta er mesti ágætisdagur, og ekkert, sem mælir á móti þvi, að þú lyftir þér upp, annað- hvort skemmtir þér sjálfur á skemmtistað eða i leikhúsi, eða njótir útilífs, ef veðrið verður þannig, að slikt er ákjósanlegt. Ljónið (23. júli—23. ágúst) Það er gaman að lifa, þegar maður er ungur og hraustur, en full ástæða er til að huga að sál- inni lika — eða skyldi ekki vera nokkuð langt sið- an þú hefur komið i kirkju? Þú ættir að láta veröa af þvi i dag. Jómfrúin (23. ágúst—22. sept.) Þú skalt taka lifinu meö ró i dag. Fjölskyldu- fólk á að vera saman i dag, og einstaklingar hefðu gott af að koma til gömlu fjölskyldunnar og reyna aö rifja upp gamlar ánægjustundir. Slikt er öllum til góðs. Vogin (23. sept.—22. okt.) Gamlir kunningjar hafa samband við þig, og þið ákveðið að bralla eitthvað saman. Þetta veröur ánægjulegur dagur fyrir þig, en engin ástæða er til aðætla, að sviptingar verði miklar, nema þvi aðeins þú stofnir til þess sjálfur. Sporðdrekinn (23. okt.—21, nóv.) 1 hópi Sporðdrekanna er álitlegur hópur iþróttamanna, og það er full ástæða til að ætla, aö þeir notfæri sér daginn vel, enda má segja, að talsverðar likur séu á, að hann verði þeim ánægjulegur, enda þótt þetta sé naumast meta- dagur. Bogmaðurinn (22. nóv.—21. des.) Þetta er dagur afþreyingar og hvilda. Ertu bú- inn að skoða bækurnar þinar það vandlega, að þar leynist ekki einhver, sem þú átt eftir að lesa? Það er jafnvel liklegt, að þú hafir gagn af þvi. Kunningi þinn hefur samband. Steingeitin (22. des.-fl9. jan.) Þó að það sé alltaf hægt að skemmta sér, þá eru sumir dagar öðrum hagstæðari til þeirra hluta. Það litur út fyrir, að persóna, sem þér hef- ur verið hugfólgin um skeið, hafi samband við þig, og það verður þér til ánægju. Deildarstjóri Kaupfélag Húnvetninga Blönduósi óskar eftir að ráða deildarstjóra i matvöru- verzlun. Umsóknarfrestur er til 31. þ.m. Nánari upplýsingar gefnar i sima 96-4200 Kaupfélag Húnvetninga. íreigamikill hlekkur ivel reknu fyrirtseki \\ Nauösyn bókhaldsvéla í nútíma fyrir- tækjum er staðreynd. Meö tilkomu DDHNER bókhaldsvéla í heppilegum stæröum fyrir meðal- stór og minni fyrirtæki hefur bókhaldsvélin oröiö einn veigamesti hlekkur í daglegri stjórnun fyrirtækja. Leitió upplýsinga um notagildi ODHNER bókhaldsvéla og hvernig þér getiö nýtt ODHNER til stjórnunar starfa. Sisli ©T. ©loRnsen l/ VESTURGÖTU 45 SÍMAR: 12747-16647 Crysler (France) Taunus 17M Volkswagen 1302 Ármúla 24 • Sími 8-14-30 Allir fylgjast með Tímanum Lán úr lífeyrissjóði ASB og BSFÍ Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að veita lán úr sjóðnum til sjóðsfélaga. Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. febrúar 1974. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu sjóðsins, Laugavegi 77, kl. 1-4 simi 14477. TAKIÐ EFTIR! — Ég er þrettán ára drengur og er búinn að týna folanum mínum Hann cr moldóttur. tvcggja vetra, og hvarf úr girðingu á Pvera í ölfusi. Þeir, sem geta gefið upplýsingar um folann, láti vinsam- legast vita i sima 84160 i Reykjavik eða 4129 i Hveragerði. Utanrikisráðuneytið. RITARI Utanrikisráðuneytið vill ráða ritara til starfa i utanrikisþjónustunni hið fyrsta. Frönskukunnátta og vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Ætlazt er til, að ritarinn starfi i ráðu- neytinu tvo til þrjá mánuði og siðan við islenzkt sendiráð erlendis. Skriflegar umsóknir sendist utanrikis- ráðuneytinu, Hverfisgötu 115, Reykja- vik, fyrir 1. febrúar n.k.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.