Alþýðublaðið - 29.06.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.06.1922, Blaðsíða 2
 ALÞfÐOBLáÐIÐ i uppreisninni vorið 1920, sem kend er við Kapp, hefir orðið að játa, að hann væri i leyaifélagi, er kallað er C og stoíaað er til þess að síeypa lyðveldinu. í félag inu eru 500 menn víðsvegar um Þyzkaland, og eru þeir skuid bundoir til þess að hiýða skilm'ála- laust skipunum aðalstjórnar íélags skaparins, er heldur til í Mtiocben. Uagu mennirnii- tveir, sem myrtu Erzberger, voru i félaginu og beint undir stjórn þessa Klinderers Við réttarhaldið kom entt fremur á IjÓ3, að leyaifélagsskapur þessi er í fjórum aðaldeildum Það er lang liklegast, að tllræðið við Scheidemann nýlega og morðið i Rathenau sé fraœið að tiihlutun þessa félagsskapar. Hér eru þó ekki neinir boíslvikar á ferðinni, því að svo er alment álitið, að á bak við manndrápaféiag þétta standi keisarasinnarnir þýzku eða mcð öðrum orðum aðallinn og auðvaldið þar í landi og leifarnar af hervaldi keisarans. En ekki er auðvafdinu gott. Þegar það getur ekki lengur haldið áfram opinberri styrjöld, þá stofn- ar það leynifélög til manndrápa, og þarf þá ekki annað til en að menn viðurkenni réttmæti krafna jafnaðaroianna, þótt þeir séu þ'eim að öðru leyti ósammála og fyllí ekki þann fiokk, eins og var p Rathenau. Christian Rakovskij. Sjálfsagt má telja Rakovskij framarlega í hðpi þeirra merku manna, er voru fulttrúar verka mannalýðveldiiÍBs rúfisneska á Ge aúa ráðstefaunni. Hann hefir rajög komið við íregnJr, sr þaðan aafa borht, og hefir óefað tekið dtjúg- an þátt t samningatilrauaum þeim, er undanfarið hafa átt sér stað milli verkamannalyðveldisins rúss neska og stjórnmálamanna auð- valdsins ( vesturlöndum álfunnar. Mönnum kann því að þykja fróðiegt að fá að kynnast æfi ferli þessa manns ofurlítið. Þar er U03 að ræða þróttmikinn mann, sem tekið faefir öllum umskiftum og andstreymi með jámhörðum vilja, eldfjörugum gáíum og óbif- anlegri trú i málefni það, er hann berst íyrir af alefli. Christian Rakovskij er sonur auðugs jarðeiganda i Rúmentu og er fæddur' þar 13 ágúst 1873. Þsgat á 15 ára aldri hóf haun atarfsama þáittöku ( hreyfiogu byltlngamauna, og var honum þess vegna vísað frá öllum sfcólum, svo að hsnn varð &ð flytjast úr Iandi. Hann fór til Frakklahds, héit þar áfram námi slnu og tók próf (lögum við háskó'ann í P*rls. Eftir nokkurra ára dvöl i Frakk- lendi iséit hann altur til Rúœeaíu og átti mikinn þátt i starfsemi jafnaðarmanna i Balkanlöndunum. Þessi ár var tunn rojög á ferða lagi til þess að vinna kenningum byltiagamanna fyigi. Aúð 1894 var honum visað á burt úr Þýzka landi og árið 1900 úr Rússlandi Þau eru mörg, fangelsin i Evrópta, sem á ýmsuoi tfmum hafa orðið þess heiðurs aðnjótandi að býsa haanl Frá því 1893 hefir hann verið fulitrúi á ölium alþjóða samfund um ]afnaðarmanna, og um eltt skeið var hann og í skriístofu stjóra 2, alþjóða sambands jafn- aðarmanna. Við fyrstu rússnesku byltiaguna tók hann þátt ( uppreisuinni á Svartahafsfiotanum og reyndi að að sigla herskipinu „Potemkin" ti! Kákasus stranda. En það tókst ékki, og hann vatð að yfirgefa 1 skipið og flýja með hásetunum. Eftir þessar athafnir varð nann fyrir stöðugum Ofsóknum af hálfu Rúmeníu-stjórnar, er þóttist eiga skæðum fjandmanni að mæta, þar sem hann var. í bsendauppreisn inni œiklu tókst stjórninni loks að handsama hann og fangelsa. Hon um var umsvifalaust stefnt fyrir herrétt, með þvíað hann væri íorktgi í b'júkrunariiði. Herréttur- inn komst að þeirri niðurstöðu, að honum bæri að vísa úr landi sem .útlendingi". Jafnframt voru dæmd af hoaum öli réttindi £ hínu „kæríi föðiirlsndi" hans. t ;Vv ¦ Wíi,,; Næstu ár á Rakovakij í lát lausri og harðsnúinni baráttu við rúmensku stjórnina. Baráttan_hefir oft" fengið á sig einkenniiegaa brag, svo sem er hann hvarf aft- ur til Rúmeníu til þess að láta fangelsa sig árið 1909. Tilgangur hans með þvf var sá að reyna að komaií fyrir borgaralegan dóm- stól í því skyni að fá dómi her réttarins hrundið og sannað, að Aígreiðsla. blaðsins er í Alþyðuhúsinu vií» Ingólfsstræti og Hverfisgötu. Sími988. Auglysingum sé skiíað þangað^ eða ( Gutenberg, í siðasta lagt' kl. 10 'árdegis þann dag sem þær eiga að koma ( blaðið. Áskriftagjald eln kr. á mánuðL Augiýsingaverð kr. 1,50 cm. eind. Útsölumenn beðnir að gera skií til afgreiðslu&nar, að minsta kostif ársfjórðungslega. honum hefði óiöglega verið vfsað úr landi. En það tókst ekki. Rúmenska stjórnin sat við sínn keip Með yaldi var hann fiuttur út fyrir landamærin. Þetta athæfi'- stjórnarinnar vakti afskaplega gremju meðal öreigaiyðsias f- Rúmenfu og í flokkum jafn&ðar- nunna úti um Evrópu Hinn mikli franski jafnaðarmaður, Jaures, gekst- fyrir voldugri rcótmælahreyfiisgu, er bar þann árangur, að Rakovskif var ieyft að hverfa heim aftur og honum voru veitt aftur öll rétt- indi hans, Þegar heimsstyrjöldin skail á„ lét Brastiano kasta Rakovskij £.• fangelsi. Það er einkennileg gletni örlaganna, að lúmenska stjórnia skyldi ,vernda" þennan mann fe striðinu og geyma hann þannig handa byltingunnil Þegar Rakovskif var sloppinn úr varðhaldinu, var&* híítsn einn ninna fyrstu, er tók upp baráttuna móti þeim meðal jafnaðarmanns, er gerst höfðn samsekir auðvaldinu um hörmung- ar styrjaldarinnar. Með Leain, Trotski, Karli Liebknecht og Rósu • Ltixemburg kom hann upp ráð« stefnunni i Zimmeiwald og iióf . baráttuna móti styrjöldinni. f maf 1917 varð rúmenska. stjðrnin að hröklast burt úr Bú- • karest og flýja til Jassy. Rakovskij var fluttur með og fangelsaður. Er það barst út, tóko rússneskbc- hérmenn, er þar voru f setuliði,, sig til og heimtuðu hann úr fang- 'elslnu. Þetta er einhver skemtileg- asti þátturinn í sögu rússnesku byltingarinnar. Þær 25000 manna,, er frekuðu Rakovskij, voru send* ar ásamt honum til Rússlands. Upp frá þeirri stundu helgaði,¦ ¦

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.