Fréttablaðið - 26.11.2004, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 26.11.2004, Blaðsíða 59
46 26. nóvember 2004 FÖSTUDAGUR FRÁBÆR SKEMMTUN Shall we Dance? Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Sýnd kl. 6, 8 og 10 b.i. 14 Sýnd kl. 8 og 10.10 b.i. 12 SÝND kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 b.i. 14 SÝND kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 SÝND Í LÚXUS kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 Sýnd kl. 8 og 10.15 Sýnd kl. 4 og 6 CINDERELLA STORY kl. 4 og 6 MINDHUNTERS SÝND KL. 8 & 10.20 B.I. 16 ára SHARK TALE kl. 3.45 & 6.15 m/ísl. tali Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10 B.I.12 ára SÝND kl. 4 og 6 Síðustu sýningar. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10 B.I.14 ára Sýnd kl. 4, 5.40, 8 og 10.10 Sýnd í LÚXUS VIP kl. 5.40, 8 og 10.20 KOPS Sýnd kl. 6 m/ísl. texta Richard Gere, Jennifer Lopez og Susan Sarandon í HHHH S.V. MBL HHH1/2 V.G. DV HHH kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.50, 8 & 10.10 Sýnd kl. 5.50, 8 & 10.10 HHH1/2 kvikmyndir.is HHH kvikmyndir.com HHH HL Mbl HHH Balli / Sjáðu PoppTV Kolsvört jólagrínmynd Sama Bridget. Glæný dagbók. F R U M S Ý N I N G Hvað ef allt sem þú hefur upplifað...væri ekki raunverulegt? Fór beint á toppinn í USA Frá leikstjóra Mr Deeds kemur gamanmynd sem fær þig til að missa það algjörlega. THE GRUDGE kl. 8.15 og 10.20 B.I.16 ára "Snilldarþriller! Skuggalega hrollvekjandi!" - Variety "Nístir inn að beini!" - Elle "Upplifun! Meiriháttar!" - Leonard Maltin "Snilldarþriller! Skuggalega hrollvekjandi!" - Variety "Nístir inn að beini!" - Elle "Upplifun! Meiriháttar!" - Leonard Maltin "Le Poulpe" (Kolkrabbinn) Sýnd kl. 8 L. 627 Sýnd kl 10 Film Noir Kvikmyndahátíð: ■ TÓNLIST■ UPPISTAND Ísfirski tónlistarmaðurinn Mugi- son hefur verið mikið í sviðsljós- inu undanfarið. Hann hélt tvenna útgáfutónleika fyrir skömmu, í heimabæ sínum og í Reykjavík, og fékk frábærar viðtökur. Svo virðist sem hann springi út á sviði, einn með gítarinn og raf- tólin. Þrátt fyrir stuttan feril virðist Mugison þegar vera orð- inn eftirlæti íslenskra tónlist- arunnenda. Mugison gaf út sína fyrstu plötu, Lonely Mountain, fyrir tveimur árum. Fór hún frekar hljótt en því er á annan veg farið með Mugimama is this Monkey Music? Hvað er það þá sem gerir þessa plötu svona merkilega? Fyrst og fremst tilfinningin og innlifunin sem skín í gegn sama hvar lagt er við hlustir. Hvort sem Mugison bregður sér í kántrí-, rokk-, eða raftónlistargírinn er hann öryggið uppmálað og fer aldrei af sporinu. Spilagleðin og afslöppunin er algjör, sem skilar sér fyrir vikið auðveldlega til hlustandans. Þau lög sem heilluðu mig mest voru 2 Birds, gullfallegur dúett sem Mugison syngur með kær- ustu sinni Rúnu, What I Would Say in Your Funeral, enn betri dúett með Röggu Gísla, hið frábæra kassagítarlag Murr murr og hrærigrauturinn Sad as a Truck. I¥d Ask og I Want You voru einnig framúrskarandi. Síst var hins vegar Hold on to Happiness sem virtist aldrei ná flugi. Auðvelt væri að tína til slatta af áhrifavöldum á þessari plötu en ég held ég sleppi því. Mugison er einstakur og á sjálfur vafalítið eftir að verða stór áhrifavaldur í tónlistarsköpun annarra í fram- tíðinni. Freyr Bjarnason Yndisleg upplifun MUGISON MUGISONMAMA IS THIS MONKEY MUSIC? NIÐURSTAÐA: Frábær plata, vafalítið ein sú allrabesta á árinu. Innlifun Mugison heillar mann upp úr skónum. [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN Leikarinn Colin Farrel kennir am-erískum vini sínum um þá stað- reynd að hann mætti þunnur á töku- stað. Colin hefur viðurkennt ást sína á barheimsóknum í Írlandi og þeirri iðju að drekka magafylli af bjór. Í Ameríku plata vinirnir hann hins veg- ar til þess að drekka skot og hann mætir í vinnuna með stingandi haus- verk. „Þegar ég fer á bari hérna í L.A. segja vinirnir: „Komdu, fáum okkur skot!“ Það er eins og þeir verði að koma drykkjun- um í sig eins fljótt og hægt er. Írar drekka mik- ið en það er mun fé- lagslegri a t h ö f n hjá okk- ur Írun- um. Við förum á barinn á hverju kvöldi og sitjum með vinun- um, hlæjum og fáum okk- ur nokkra öll- ara,“ sagði Colin. Hljómsveitin The Vines vill ekkertkannast við sögusagnir þess eðl- is að hljómsveitin sé að hætta vegna sjúkdóms Craig Nicholls en hann hefur verið greindur með Asperger Syndrome. Rætt var um sjúkdóminn í réttarhöldum þar sem Nicholls var sakaður um að ráðast á ljósmyndara og sparka í hann á tónleikum í Sydn- ey á síðasta ári. Honum var sleppt vegna s j ú k d ó m s i n s . U m b o ð s m e n n hljómsveitarinnar vilja fullvissa aðdá- endur um að rokkar- arnir munu halda áfram að starfa sem hljómsveit þrátt fyrir ástand Nicholls. Chris Martin segist í fyrstu hafafundist hugmyndin um að gera nýtt Band Aid lag vera hræðileg. Hann segist einungis hafa fallist á að syngja í laginu eftir að horfa á fréttir um flóttamenn í Darfur-héraði í Súd- an. „Fyrstu viðbrögð mín voru þau að mér þótti hugmyndin afleit og hræðilega hallærisleg. Eftir tvær vikur frétti ég hins vegar að Fran Healy, söngvari Trav- is, ætlaði að taka þátt og þá virkaði þetta ekki eins slæmt. Ég fylgd- ist svo með frétt- um og sá frétt um Darfur. Ég ákvað þá að ég yrði að gera þetta,“ sagði söngvari Cold- play. Bítillinn Sir Paul McCartney kem- ur fram í hálfleik á úrslitaleik bandaríska fótboltans, Super Bowl, í febrúar á næsta ári. „Það er ekk- ert merkilegra en að vera beðinn um að koma fram á Super Bowl,“ sagði McCartney. „Við hlökkum til að rokka og róla fyrir þær milljón- ir aðdáenda sem heima sitja og fyrir þá sem verða á leik- vanginum.“ Skipuleggjendur skemmtiatrið- anna ákváðu að fara öruggu leiðina þetta árið. Í fyrra vakti hálfleiksat- riði leiksins mikla hneykslun þeg- ar Justin Timberlake reif hluta af kjól Janet Jackson þannig að sást í hægra brjóst hennar. 90 milljónir manna fylgdust með herlegheitun- um heima í stofu. Þetta verður í annað sinn sem McCartney syngur á Super Bowl, en hann söng fyrir úrslita- leikinn í New Orleans árið 2002. „Við erum mjög ánægðir með að fá að vinna aftur með Paul McC- artney sem er einn besti tónlist- armaður okkar tíma,“ sagði Steve Bornstein, varafor- seti hjá NFL. „Sem einn dáðasti listamaður heims og þekktur fyrir sína frá- bæru tónleika, vitum við að Paul McCartney mun standa sig framúrskar- andi vel.“ ■ Engin brjóstasýning á Super Bowl Miðasala á uppistand með kvik- mynda- og sjónvarpsstjörnunni Jamie Kennedy hefst á morgun klukkan 10. Í dag klukkan 15 verð- ur þó hægt að tryggja sér miða á event.is, en aðeins eru 800 miðar í boði. Kennedy er nú með tvo nýja sjónvarpsþætti í bígerð. Hann skrifaði nýverið undir samning við stöðina Comedy Central um gerð nýs veruleikaþáttar sem hefur enn ekki hlotið nafn. Um er að ræða nýtt sjón- arhorn á „falda myndavél“. Í þættinum bregður Kennedy sér í hin ýmsu gervi og bregður á leik við hinar ýmsu aðstæður. Hinn þátturinn sem Kennedy vinnur að heitir „The Starlet“. Í þessum þætti keppast verðandi leikkonur um samning hjá stóru umboðsskrifstofunum í Bandaríkj- unum og um gestahlutverk í þátta- röð á WB-sjónvarpsstöðinni, sem hefur framleitt þætti Kennedys. Uppistandið með Jamie Kenn- edy hér á landi verður á skemmti- staðnum Broadway þann 30. des- ember. ■ Miðasala hefst á Kennedy JAMIE KENNEDY Jamie Kennedy bregður sér í allra kvikinda líki í þættinum The Jamie Kennedy Experiment. SIR PAUL MCCARTNEY Sir Paul McCartney ætlar að spila fyrir millj- ónir manna í hálfleik Super Bowl leiksins á næsta ári. FRÉTTIR AF FÓLKI FRÉTTIR AF FÓLKI 58-59 (46-47) Bíóhús 25.11.2004 19:00 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.