Fréttablaðið - 26.11.2004, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 26.11.2004, Blaðsíða 61
Sunnudagar eru eiginlega einu dagarnir sem sjónvarpinu er veitt full athygli á mínu heimili. Þá byrja ég daginn á að borða morgunmat í rúminu og horfi á endurfluttan Gísla Martein. Mér finnst það gott framtak hjá Sjónvarpinu að endurflytja efni því það heyrir til undan- tekninga að maður sitji heima við á laugardagskvöldum. Ég hef yfirleitt ein- hverjum mikilvægari hnöppum að hneppa. Birgitta Haukdal væri líklega kosin kona vikunnar ef Fréttablaðið væri með þannig dálk, fyrir að vera svona brosandi og róleg yfir þessari skelfilegu eftirmynd sinni. Hvernig er hægt að búa til svona ljóta dúkku úr jafn fríðum kvenmanni? Ég skil ekki hvernig Kínverj- unum í dúkkuverksmiðjunni tókst að klúðra þessu. Þeir sem eru sérfræðingar í eftirlíkingum. Sem mikill aðdáandi Barbídúkkunnar hefði ég líka frekar vilj- að Birgittudúkku í Barbístíl. Finnst þetta Bratz-dæmi ekki sérlega heillandi, haus- inn allt of stór og svo fylgja þeim svo ljót föt. Næst þegar ég kveikti á sjón- varpinu þann daginn var Eyrún Magnús- dóttir með miðilinn Marion Dampier- Jeans í viðtali. Strax og miðillinn byrjaði að tala heyrðust stunur og uml í sjónvarpssalnum. Í fyrstu hélt ég að þetta væru raddir að handan en komst svo að því að þessar stundur væru frá spyrlinum. Ákaflega leiðinlegur ávani að umla alltaf meðan viðmælandinn talar. Gafst því upp í miðjum þætti, tók hljóðið af, teygði úr mér og gerði leikfimisæfingar á stofugólfinu hjá móður-systur minni meðan ég beið eftir því að Króníkan byrjaði. Það er náttúrlega ekki hægt að missa af þeim gæðaþætti, sem kemur næstum því eins sterkur inn og Nikolaj og Julie. Sjónvarpið mætti gera meira af því að sýna danska sjónvarpsþætti í staðinn fyrir endalausa ameríska grín- þætti með hlátri á bak við. Mér verður alveg óglatt þegar þeir byrja í sjónvarp- inu. 26. nóvember 2004 FÖSTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ MARTA MARÍA JÓNASDÓTTIR HEFÐI FREKAR VILJAÐ BIRGITTUBARBÍDÚKKU Raddir að handan SKJÁR 1 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Jag 13.25 Eldsnöggt með Jóa Fel 13.50 60 Minut- es II14.40 Curb Your Enthusiasm 15.10 I Saw You 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.30 Simp- sons 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ 21.40 Family Plot. Síðasta mynd Alfreds Hitchock, um par sem lifir á því að svíkja peninga út úr fólki. ▼ Bíó 20.30 & Idol stjörnuleit. Nú stígur annar hópurinn í 32 manna úrslitum á svið og áhorfendur velja tvo sigurvegara. ▼ 21.55 Söngur 21.00 Law & Order. Lennie Briscoe berst ötullega við glæpi í New York og oft með góðum árangri. ▼ Drama 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ís- land í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 14 20.00 The Simpsons 15 (11:22) (Simpsons fjölskyldan) 20.30 Idol Stjörnuleit (9. þáttur. Annar 8 mann hópur) 32 manna úrslit eru haf- in og enn magnast spennan í Idol - Stjörnuleit. 21.25 George Lopez 3 (26:28) Gamanmynda- flokkur. 21.55 Idol Stjörnuleit (Atkvæðagreiðsla um annan 8 manna hóp) Stundin er runn- in upp. Nú verður tilkynnt hvaða tveir keppendur urðu hlutskarpastir í þætti kvöldsins. Þeirra bíður sæti í úrslitum. 22.20 Bernie Mac 2 (18:22) (Maid Man) 22.45 Old School (Gamli skólinn) Grínmynd um þrjá félaga í alvarlegri tilvistar- kreppu. Mitch, Frank og Beanie hafa mátt þola ýmislegt en þeir halda að lausn vandans sé að upplifa ung- dómsárin aftur. Bönnuð börnum. 0.15 The Time Machine (Bönnuð börnum) 1.45 Life Without Dick (Bönnuð börnum) 3.20 Fréttir og Ísland í dag 4.40 Ísland í bítið (e) 6.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 16.35 Óp 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmáls- fréttir 18.00 Arthur 18.25 Skrifstofan (2:6) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin - Úr öskukarli í marka- hrók (The Garbage Picking Field Goal Kicking Philadelphia Phenomenon) Fjölskyldumynd frá 1998 um öskukarl í Philadelphiu sem ruðningslið fær til liðs við sig vegna framúrskarandi sparkhæfileika hans. Leikstjóri er Tim Kelleher og meðal leikenda eru Tony Danza, Jessica Tuck, Art LaFleur og Jaime Cardriche. 21.40 Fjölskyldugáta (Family Plot) Þessa léttu spennumynd gerði meistari Al- fred Hitchock árið 1976 og varð hún hans síðasta mynd. Falsmiðill sem öldruð ekkja ræður til að hafa uppi á ungum frænda sínum rekst á par sem er umsvifamikið í mannránum í San Francisco. Meðal leikenda eru Karen Black, Bruce Dern, Barbara Harris og William Devane. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 23.40 Draugaveröld 1.25 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 18.00 Upphitun 18.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 19.30 The King of Queens (e) 20.00 Guinness World Records Heimsmeta- þáttur Guinness er eins og nafnið bendir til byggður á heimsmetabók Guinness og kennir þar margra grasa. 21.00 Law & Order Lennie Briscoe mætir til leiks á ný og eltist við þrjóta í New York. 21.45 Gorillas in the Mist Stórmynd frá 1988 um líf Diane Fossey sem fór til Afriku til þess að rannsaka fjallagórillur og barðist svo fyrir verndun þeirra. Með aðalhutverk fer Sigourney Weaver en hún var tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir túlkun sína á Diane Fossey. 23.50 CSI: Miami (e) Vindlagerðarmaður finnst bundinn, pyntaður og myrtur. Morðvopnið er tæki sem notað er til að vefja vindla. Rannsóknin leiðir Horatio að hópi sem aðstoðar kúbanska flóttamenn. 25 ára gamall maður er myrtur. 0.35 Law & Order: SVU (e) 1.20 Jay Leno (e) 2.05 Óstöðvandi tónlist 48 ▼ ▼ ▼ SKY NEWS 6.00 Sunrise 10.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News 20.00 News on the Hour 21.00 Nine O'clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour 0.30 CBS 1.00 News on the Hour 5.30 CBS CNN INTERNATIONAL 5.00 CNN Today 8.00 Business International 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Business International 12.00 World News 12.30 World Report 13.00 World News Asia 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News Asia 16.00 Your World Today 18.00 Your World Today 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Business Today 21.00 World News Europe 21.30 World Sport 22.00 Business International 23.00 World News 23.30 World Sport 0.00 World News 0.30 The Daily Show With Jon Stewart: Global Edition 1.00 World News 1.30 International Correspondents 2.00 Larry King Live 3.00 Newsnight with Aaron Brown 4.00 Diplomatic License 4.30 World Report EUROSPORT 7.30 Olympic Games: Olympic Magazine 8.00 Foot- ball: UEFA Champions League Total 9.00 Football: UEFA Champions League Total 10.00 Football: UEFA Cup 11.00 Cross-country Skiing: World Cup Kuu- samo Finland 12.15 Futsal: World Championship Chi- nese Taipei 13.30 Football: UEFA Champions League Total 14.30 Snooker: UK Championship York United Kingdom 16.15 Ski Jumping: World Cup Kuusamo Finland 18.00 Skeleton: World Cup Winterberg 19.00 Snooker: UK Championship York United Kingdom 20.30 Alpine Skiing: World Cup Aspen United States 21.30 Football: Top 24 Clubs 22.00 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 22.30 News: Eurosportnews Report 22.45 Snooker: UK Championshi p York United Kingdom 0.00 Football: Top 24 Clubs BBC PRIME 5.00 Watch: Barnaby Bear 5.20 Come Outside 5.40 Primary Geography: Weather Place & People 6.00 Teletubbies 6.25 Tweenies 6.45 Smarteenies 7.00 Andy Pandy 7.05 Tikkabilla 7.35 Rule the School 8.00 Small Town Gardens 8.30 Big Strong Boys 9.00 Hou- se Invaders 9.30 Flog It! 10.15 Bargain Hunt 10.45 The Weakest Link 11.30 Doctors 12.00 EastEnders 12.30 Passport to the Sun 13.00 Barking Mad 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15 Smarteenies 14.30 Andy Pandy 14.35 Tikkabilla 15.05 Rule the School 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Bargain Hunt 17.15 Flog It! 18.00 The Best 18.30 2000 Acres of Sky 19.30 Mastermind 20.00 Celeb 20.30 Knowing Me, Knowing You... With Alan Partridge 21.00 The Office 21.30 Top of the Pops 22.00 Parkinson 23.00 Cutting It 0.00 1914-1918: The Great War 0.55 The Elvis Mob: Surviving the King 1.55 Make German Your Business 2.30 Suenos World Spanish 2.45 Suenos World Spanish 3.00 The Money Programme 3.30 The Money Programme 4.00 The Lost Secret 4.15 The Lost Secret 4.30 Goal NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Yeti: Hunt for the Wildman *myths & Monsters* 17.00 Alien Big Cats *myths & Monsters* 18.00 Last of the Dragons *myths & Monsters* 19.00 Descent Into Hell *myths & Monsters* 20.00 Abdi - Return to Africa *living Wild* *premiere* 21.00 Interpol Inve- stigates: Tracks of a Stalker 22.00 The Fbi *premiere* 23.00 The Sea Hunters: Mary Celeste - Ghost Ship 0.00 Interpol Investigates: Tracks of a Stalker 1.00 The Fbi ANIMAL PLANET 16.00 The Planet's Funniest Animals 16.30 The Planet's Funniest Animals 17.00 Crocodile Hunter 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Animal Precinct 20.00 Miami Animal Police 21.00 Animal Cops Detroit 22.00 Animals A-Z 22.30 Animals A-Z 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed all About It 0.00 Emergency Vets 0.30 Animal Doctor 1.00 Animal Precinct 2.00 Miami Animal Police 3.00 Animal Cops Detroit 4.00 The Planet's Funniest Animals 4.30 The Planet's Funniest Animals DISCOVERY 16.00 Reel Wars 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 The Reel Race 18.00 Rebuilding the Past 18.30 Escape to River Cottage 19.00 Myth Busters 20.00 Extreme Survival 21.00 American Casino 22.00 Extreme Machines 23.00 Forensic Detectives 0.00 Medical Detectives 0.30 Medical Detectives 1.00 The Reel Race 2.00 Rex Hunt Fishing Adventures 2.30 Mystery Hunters 3.00 Blue Planet 4.00 Dinosaur Planet MTV 4.00 Just See MTV 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00 Making the Video 12.30 Eminem Week- end Music Mix 13.00 MTV Jammed 13.30 Fanography 14.00 Eminem Weekend Music Mix 14.30 Making the Video 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 Dance Floor Chart 19.00 Punk'd 19.30 Viva La Bam 20.00 Wild Boyz 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Party Zone 0.00 Just See MTV VH1 23.00 VH1 Hits 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 Everybody Dance! Top 10 11.00 Smells Like the 90s 11.30 So 80's 12.00 VH1 Hits 16.30 So 80's 17.00 VH1 Viewer's Jukebox 18.00 Smells Like the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 VH1 Presents the 80s 21.00 VH1 News Special 22.00 Fri- day Rock Videos CARTOON NETWORK 5.00 Johnny Bravo 5.25 Gadget Boy 5.50 Ed, Edd n Eddy 6.15 Johnny Bravo 6.40 The Cramp Twins 7.00 Dexter's Laboratory 7.30 Powerpuff 60 8.30 Co- dename: Kids Next Door 8.50 The Grim Adventures of Billy and Mandy 9.10 Ed, Edd n Eddy 9.35 Spaced Out 10.00 Dexter's Laboratory 10.25 Courage the Cowardly Dog 10.50 Time Squad 11.15 Sheep in the Big City 11.40 Evil Con Carne 12.05 Top Cat 12.30 Looney Tunes 12.55 Tom and Jerry 13.20 The Flint- stones 13.45 Scooby-Doo 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 The Powerpuff Girls 15.00 Codename: Kids Next Door 15.25 Dexter's Laboratory 15.50 Samurai ERLENDAR STÖÐVAR OMEGA BÍÓRÁSIN AKSJÓN POPP TÍVÍ 6.15 Doctor Dolittle 2 8.15 Dalalíf 10.00 Thing You Can Tell Just by Looking at Her 12.00 Class Action 14.00 Doctor Dolittle 2 16.00 Dalalíf 18.00 Thing You Can Tell Just by Looking at Her 20.00 Class Act- ion 22.00 Patriot Games (Stranglega bönnuð börnum) 0.00 Megido: The Omega Code 2 2.00 The Cell (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Patriot Games (Stranglega bönnuð börnum) 10.30 700 klúbburinn 11.00 Samveru- stund (e) 12.00 Kvöldljós 13.00 Believers Christian Fellowship 14.00 Joyce Meyer 14.30 Gunnar Þorsteinsson 15.00 Billy Graham 16.00 Blandað efni 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Freddie Filmore 20.00 Jimmy Swaggart 21.00 Sherwood Craig 21.30 Joyce Meyer 22.00 Dr. David Yonggi Cho 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Billy Graham 1.00 Nætursjónvarp 7.15 Korter 18.15 Kortér 21.00 Kvöldljós 23.15 Korter 7.00 70 mínútur 17.00 70 mínútur 18.00 17 7 19.00 Sjáðu (e) 19.30 Prófíll (e) 20.00 Popworld 2004 (e) 21.00 Tenerife Uncovered. Bönnuð börnum.22.03 70 mínútur 23.10 The Man Show 0.35 Meiri músík BIRGITTUDÚKKAN Hvernig er hægt að búa til svona ljóta dúkku úr jafn fríðum kvenmanni? 60-61 (48-49) TV 25.11.2004 18:43 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.