Fréttablaðið - 27.11.2004, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 27.11.2004, Blaðsíða 42
Drungaleg stemning á Mýrdalssandi/Ljósmynd: Vilhelm SJÓNARHORN 27. nóvember 2004 LAUGARDAGUR12 Mílanó... eða Þórsmörk Þórhallur Barðason myndi vilja komast til Ítalíu Þórhallur Barðason, söngvari, kennari og kórstjóri á Blönduósi lætur ekki þar við sitja og hefur nú sent frá sér ljóðabók. Hann á sér draum um helgi á Ítalíu: „Ég myndi vilja fara í helgarferð til Mílanó, borgar söngs og lista, og taka gömlu kenn- arana mína, Hugh Beresford og Guðmund Jónsson með. Ég hef aldrei komið til Mílanó svo við myndum byrja á að skoða okkur um og svo auðvitað fara í óper- una um kvöldið. Helst myndi ég vilja sjá sýningu með hinum unga og efnilega söngvara Tomislav Muzek. Eftir á myndum við svo fara á góðan veitingastað og kryfja sýninguna, borða gott pasta og komast að því hvort til sé góður ítalskur bjór.... eða, nei annars auðvitað myndi ég frekar vilja fara með mömmu og konuna mína í Þórsmörk.“ Ljóðabók Þórhalls heitir „Þegar Árni opnaði búrið“ og er búin að vera í smíð- um í fimm ár. Þórhallur segir það gamlan draum að koma ljóðunum í bók sem rætist núna. Hann stendur í fyrsta sinn í bókaútgáfu svo það er að mörgu að hyggja og ferðadraumarnir verða að víkja fyrir ljóðadraumnum, um sinn að minnsta kosti. Þórhallur Barðason, söngvari og ljóðskáld, vildi gjarnan fara til Mílanó yfir eina helgi. Draumahelgin ÞRIÐJUDAGUR FIMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR - auglýsingasími 550 5000 - - um ýmislegt o.fl. á hverjum degi - 42 (12) Allt bak 26.11.2004 15:44 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.