Fréttablaðið - 27.11.2004, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 27.11.2004, Blaðsíða 54
Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari er ekki maður einhamur og hefur í gegnum tíð- ina skotið upp kollinum í hinum ýmsu gerv- um. Það er því enginn Íslendingur betur til þess fallinn að vera svar okkar við hinum sívinsæla Herra Kartöfluhaus sem hefur skemmt börnum í gegnum árin. Sjálfur er Jón Steinar lúmskur húmoristi og getur ver- ið hrókur alls fagnaðar á góð- um degi. Herra Kartöflu- haus er gæddur þeim eigin- leikum að hann getur breytt ásjónu sinni á alla vegu rétt eins og Jón Steinar, sem hefur komið fram sem vígfimur lög- fræðingur, hárbeittur þjóð- félagsrýnir, flinkur flugu- veiðimaður, slóttug- ur bridgespilari, s p a r k g l a ð u r fótboltakappi með Lunch United og nú síðast virðulegur hæstaréttardóm- ari. Það eru sennilega til fleiri hlið- ar á Jóni Steinari en Herra Kartöflu- haus með öllum fylgihlutum. Eini grundvallarmunurinn á Jóns Steinars hausnum og Herra Kartöfluhaus er að sá síðarnefndi hefur á sér orð fyrir að vera gunga á meðan Jón Steinar er óum- deildur töffari. Það sem festir hins veg- ar Jón Steinar í sessi sem íslenskan kartöfluhaus er sá skemmtilegi eig- inleiki að hann getur kippt af sér augunum og orðið blindur eins og sjálf réttlætisgyðjan. Þessi dómaradúkka dæmir því alla á jafnréttisgrundvelli. ■ Fréttaþulurinn Logi Bergmann Eiðsson hefur oftar en nokkur annar verið valinn kynþokka- fyllsti maður landsins. Logi Berg- mann gleður alla Íslendinga þegar hann gægist gegnum skjáinn inn í stofur landsmanna. Loga hefur oft verið líkt við Ken, eiginmann eða kærasta Barbie-dúkkunnar, enda eru þeir sláandi líkir. Meitlaðir and- litsdrættir og vörpulegur limaburð- ur beggja er klassískur og yfir allar tískusveiflur hafinn. Útlit Kens er tímalaust og þess vegna hefur hann getað haldið í Barbie öll þessi ár og sama er að segja um Loga. Hann verður alltaf flottastur. Ken-dúkkan hans Loga fengi að sjálfsögðu nafnið Þulurinn enda verður Logi Bergmann líklega fréttaþulur lands- manna um ára- tugaskeið. ■ 42 27. nóvember 2004 LAUGARDAGUR                     ! "#                         !  " !# $%% & ' ( !#) $%%***+   Fræga fólkið dúkkað upp Fréttablaðið tilnefnir hér nokkra Íslendinga sem eru ekki síður til þess fallnir að öðlast ódauðleika í plasti en Birgitta Haukdal. Karl Petersson var fenginn til að skeyta saman dúkkum og myndum og hér á síðunum má sjá útkomuna. Birgittudúkkan mun vera í anda Bratz-dúkkna en þeir sem hér eru til kallaðir falla betur að eldri og sígildari fyrir- bærum úr dótaheiminum. Hin útvöldu koma úr ólíkum átt- um íslensks samfélags en í hópnum eru fegurðardrottning- ar, lögfræðingur, fréttaþulur og tónlistarfólk. Það er svo ýmist andlegt eða líkamlegt atgervi sem ræður úrslitum um hvaða dúkka þykir eiga best við hvern og einn. Hafa ber í huga að dúkkurnar eru í gamni gerðar og ber ekki að taka alvarlega enda er hópur þekktra Íslendinga sem eiga dúkku skilið mun stærri en þessi. Birgittudúkkan hefur vakið mikla athygli frá því hún var frumsýnd í þætti Gísla Marteins fyrir nokkru. Þetta er líklega í fyrsta sinn sem slík dúkka er gerð eftir íslenskri fyrirmynd en nú þegar búið er að frumsýna dúkkuna má búast við að aðrar fylgi í kjölfarið. Dómarinn Jón Steinar er Herra Kartöfluhaus Þulurinn Logi Bergmann er Ken 54-55 (42-43) Helgarefni 26.11.2004 20:27 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.