Fréttablaðið - 27.11.2004, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 27.11.2004, Blaðsíða 60
48 27. nóvember 2004 LAUGARDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli SMS LEIK UR Sendu sm sið JA BSF á númeri ð 1900 og þú gae tir unnið! Bíómiðar , DVD myn dir og margt fleira! HONUM ER ALVEG SAMA HVORT ÞÚ SÉRT STILLTUR EÐA EKKI. HANN KEMUR TIL BYGGÐA OG MISSIR SIG 18. NÓVEMBER 99 kr/skeytið HANN KEMUR TIL BYGGÐA OG MISSIR SIG 18. NÓVEMBER HANN KEMUR TIL BYGGÐA OG MISSIR SIG 18. NÓVEMBER Handverksmarkaður Garðatorgi í Garðabæ Alla laugardaga til jóla F í t o n / S Í A F I 0 0 9 1 3 8 Ferskur aspas frá Perú Ítölsk Parmaskinka Ferskur Parmesan Yndisauki sælkeraverslun // I‹U-húsinu 2. hæ› // s. 511 8090 // www.yndisauki.is Hljómsveitin The Beach Boys hefur verið í uppáhaldi hér á bæ í nokkur ár. Aðalástæðan, fyrir utan s k e m m t i l e g a r lagasmíðarnar, eru glaðlyndir textar. Snúast þeir um að hafa gaman af lífinu og horfa á björtu hliðarnar. Þeir eru frekar draumkenndir og fjalla oft um ástarsambönd og skýjaborgirnar í kringum þau. Svo til aldrei eru þeir félagarnir að syngja um eitthvað neikvætt. Í stað þess að barma sér halda þeir ótrauðir áfram í bláeygðu sakleysi sínu. Þegar ég talaði við sextugan liðs- mann The Beach Boys, skömmu fyrir tónleika þeirra í Höllinni, sagði hann ástæðuna fyrir vinsæld- um sveitarinnar vera að þeir syngju um hvernig það væri að vaxa úr grasi. Allir skildu það sem þeir væru að syngja um því allir hefðu einhvern tímann verið ungir. Bætti hann því við að eftir því sem árun- um fjölgaði yrði maður sífellt yngri í anda. Það sást líka á tónleikunum því hann og félagi hans Mike Love skemmtu sér konunglega á sviðinu alveg eins og fyrir 40 árum. Í þeirra huga eru þeir ennþá ungir gaurar á brimbrettum í Kaliforníu að njóta lífsins. Um daginn ræddi ég við annan mann sem var harður aðdá- andi Paul McCartney. Sagði hann helstu ástæðuna fyrir áhuganum þá að hann syngi alltaf um eitthvað já- kvætt og gott. Svarið kom mér nokkuð á óvart, en í raun var heil- mikið til í því. Nú gætu einhverjir haldið því fram að bæði McCartney og Beach Boys séu úr tengslum við raunveru- leikann með því að syngja aðeins um góða hluti. Kannski er þessu þó öfugt farið. Kannski vilja þessi listamenn bara færa birtu inn í líf almennings, sem svo sannarlega þarf á slíku að halda í lífsbarátt- unni. Sjálfir eru þeir líka ungir í anda og finnst skemmtilegast að syngja um hvernig það var þegar þeir léku sér í sólskininu áhyggju- lausir og glaðir. Munið þið nokkuð eftir þeirri tilfinningu? ■ STUÐ MILLI STRÍÐA FREYR BJARNASON SKRIFAR UM ÞAÐ HVERNIG TÓNLIST GETUR AUKIÐ BJARTSÝNI HJÁ FÓLKI. Ungir í anda M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Fyrsti kafliÍVAR HLÚJÁRN eftir Vatnið er svo tært að ég get séð alla leið upp á yfirborðið! Ummmm! Lyktin af nýjum bíl, lakk og leður! Ekki núna elskan. Kannski í kvöld! Haha! Þú ert klikk! Vá, nýr bíll! Mér líður eins og nýjum manni! Áfram, áfram, áfram bílstjór- inn! Steisjón bíll? Með geisla- spilara. Heyrirðu... He! He! Þú ættir bara að sjá hvað er um að vera þarna inni! Solla er í mömmuleik! Hún er í fötunum þínum, skón- um og með skartgripi... ÞIÐ ERUÐ AÐ GERA MIG BRJÁLAÐA! ...notar fras- ana þína... ..ÉG ÖSKRA ALDREI SVONA.... 60-61 (48-49) Skrípó 26.11.2004 19:45 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.