Fréttablaðið - 27.11.2004, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 27.11.2004, Blaðsíða 64
27. nóvember 2004 LAUGARDAGUR Söngsveitin Fílharm- onía heldur aðventu- tónleika í Dómkirkj- unni í Reykjavík í kvöld klukkan 22. „Þetta verður svo- lítil miðnæturstemn- ing hjá okkur. Við erum að enda tónleik- ana í þann mund sem aðventan er að byrja,“ segir Lilja Árnadóttir, formaður kórsins. Söngsveitin hefur haldið aðventutón- leika í Reykjavík und- anfarin ár, en í ár brá hún sér einnig út fyrir bæinn og hélt tónleika í Hóladómkirkju um síðustu helgi. Fullveldisdaginn 1. desember verður hún svo með aðventutón- leika í Skálholts- kirkju, og hefur þá flutt aðventudag- skrána sína í öllum þremur dómkirkjum Íslands. Stjórnandi söng- sveitarinnar er Óli- ver Kentish, en á dag- skránni er meðal annars að finna verk eftir rússnesku tónskáldin Rachmaninov og Tsjaíkovskí, pólska tónskáldið Gorecky, enska endurreisnartónskáldið William Byrd, Jón Ásgeirsson og Jakob Tryggvason. „Við erum að syngja svolítið af rússneskum verkum í ár, sem er nýlunda, það er dálítið austrænn blær á þessum tónleikum,“ segir Lilja ■ HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 24 25 26 27 28 29 30 Laugardagur NÓVEMBER ■ TÓNLEIKAR LAUGARDAGUR 27/11 OPIÐ HÚS OG DAGSKRÁ Í FORSAL Forsala miða á HÍBÝLI VINDANNA kl. 13:00 - 15:00. Tónlist, upplestur, spjall um leikgerð. Kaffiveitingar - Allir velkomnir. MÁLÞING - LEIKHÚSMÁL Nýtt leikhús? Eða sama gamla? Kristín Eysteinsdóttir, Ólafur Egill Egilsson, Jón Atli Jónasson, María Ellingsen. kl 16 - Aðgangur ókeypis CHICAGO eftir Kender, Ebb og Fosse - kl 20 Allra síðasta sýning SUNNUDAGUR 28/11 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren kl 14 - 75. sýning BELGÍSKA KONGÓ eftir Braga Ólafsson kl 20 - Uppselt SCREENSAVER eftir Rami Be’er kl 20 Aukasýning allra síðasta sinn Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík HÍBÝLI VINDANNA - OPIÐ HÚS - DAGSKRÁ - FORSÖLUVERÐ Í EINN DAG Laugardaginn 27/11 KL 12-20 verður hægt að kaupa miða á forsöluverði, kr. 1.800 (fullt verð kr. 2.700 - 900 kr afslátt- ur) á 5 sýningar í janúar: Lau 8/1, Su 9/1, Lau 15/1, su 16/1, fö 22/1 Miðasalan er opin frá 12-20, einnig hægt að kaupa þessa miða á netinu www.borgarleikhus.is - Tilboðið gildir aðeins þennan eina dag! Miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is Miðasala, sími 568 8000 SMIÐUR JÓLASVEINANNA eftir Pétur Eggerz Frumsýning sun. 28. nóv. kl. 14:00 örfá sæti laus Mán. 29. nóv. kl. 10:00 uppselt Þri. 30. nóv. kl. 10:30 uppselt Mið. 1. des. kl. 10:00 uppselt Fim. 2. des. kl. 10 og 14 uppselt Fös. 3. des. kl. 10:00 uppselt Sun. 5.des. kl. 14:00 uppselt kl. 16:00 laus sæti Þri. 7. des. kl. 10 og 14 uppselt mi. 8. des. kl. 10 og 14 uppselt fös. 10. des. kl. 9:30 og 14 uppselt sun. 12. des. kl. 16:00 laus sæti Miðaverð kr. 1.200 www.moguleikhusid.is Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. Litla stúlkan með eldspýturnar sun. 28. nóv kl. 14- sun. 5. des kl. 14 – sun. 12. des kl. 14 Aldan stigin – ljóð úr heimi ræðara, far – og fiskimanna - Ljóð við lög eftir Schubert Hádegistónleikar þriðjudaginn 30. nóv. kl. 12:15 Ágúst Ólafsson baritón og Izumi Kawakatsu píanóleikari. Gjafakort í Óperuna - upplögð gjöf fyrir músikalska starfsmenn og viðskiptavini Miðaverð við allra hæfi: Frá kr. 1.000 upp í 6.500 – og allt þar á milli. Gjafakort seld í miðasölu. Miðasala á netinu: www.opera.is lau. 27. nóv. kl. 20. örfá sæti laus. aukasýningar 3. og 4. des. kl. 20 allra síðustu sýningar KRINGLUKRÁIN UM HELGINA • Fjölbreyttur sérréttamatseðill öll kvöld vikunnar • Tilboðsmatseðill fyrir Leikhúsgesti • Hópamatseðill • Sérsalur fyrir hópa Borðapantanir í síma 568-0878 www.kringlukrain.is Hljómsveitin Tilþrif um helgina Lau. 27.11 20.00 Örfá sæti Lau. 4.12 20.00 Nokkur sæti Lau. 11.12 20.00 Nokkur sæti Fim. 30.12 20.00 Laus sæti ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Miðasalan er opin frá 14-18, lokað á sunnudögum ■ ■ TÓNLEIKAR  15.00 Þórir Georg Jónsson, sem nýverið sendi frá sér breiðskífuna „I Believe In This", kemur fram í Plötubúð Smekkleysu, Laugavegi 59.  16.00 Sigurbjörg Petra Hólm- grímsdóttir kynnir nýja hljómplötu sína, sem ber nafnið Kvöldgeislar, í félags- og þjónustumiðstöðinni Vesturgötu 7.  16.00 Ari Þór Vilhjálmsson fiðlu- leikari og Anna Guðný Guð- mundsdóttir píanóleikari flytja verk eftir Bach, Schubert, Tsjaíkovskí og Prokofiev í Salnum, Kópavogi.  17.00 Tónlistarhópurinn Rinascen- te flytur ítalska barrokktónlist eftir Giuglio Caccini og Giacomo Carissimi á fyrstu tónleikum Tón- listarhátíðar í Neskirkju.  22.00 Bandaríski saxófónleikarinn Marc Bernstein verður með tón- leika í Alþjóðahúsinu. Meðleikarar hans verða Hilmar Jensson á gítar, Helgi Svavar Helgason á trommur og Birgir Bragason á bassa.  23.00 Hljómsveitin Let It Burn frá Bandaríkjunum spilar á Grand Rokk ásamt Botnleðju, Ceres 4 og Hoffman.  Blústríóið Mood á Póstbarnum. ■ ■ LISTOPNANIR  15.00 Ether er heiti sýningar á 40 málverkum eftir Christine Liddell, sem opnuð verður í aðalsal Ketil- hússins á Akureyri.  16.00 Jólasýningin „Allir fá þá eitt- hvað fallegt" verður opnuð í Handverki og hönnun, Aðalstræti 12. Þetta er sölusýning þar sem 32 aðilar sýna íslenskt handverk og listiðnað úr fjölbreyttu hráefni. Dómnefnd valdi muni á sýning- una.  17.00 Sigurður Guðjónsson opnar sýninguna Hýsill í Kling og Bang gallerí, Laugavegi 23.  17.00 Finnski myndlistaneminn Mari Mathlin opnar sýningu í Populus Tremula, kjallaranum í húsi Listasafnsins á Akureyri í Listagili. Miðnæturstemning í Dómkirkjunni FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL LI SÖNGSVEITIN ÆFIR SIG Söngsveitin Fílharmonía verður með aðventutónleika í Dómkirkjunni í Reykjavík í kvöld. 64-65 (52-53) Slanga 26.11.2004 20:57 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.