Fréttablaðið - 08.12.2004, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 08.12.2004, Blaðsíða 44
32 8. desember 2004 MIÐVIKUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli „Innrásin í Írak - ekki í okkar nafni“ Söfnunarsími 90 20000 Söfnunarreikningur 1150-26-833 (kennitala: 640604-2390) Þjóðarhreyfingin - með lýðræði www.thjodarhreyfingin.is Ég flutti að heim- an þegar ég var fimm ára. Einu sinni í viku. Á hverjum laug- ardagsmorgni klukkan níu heyrðu foreldrar mínir skell í úti- dyrahurðinni og ég var farin. Reyndar ekki langt, heldur alla leið yfir götuna og til Kristínar vinkonu. Kristín bjó nefnilega svo vel að eiga AFRUGLARA. Og ekki bara það heldur átti hún líka Nintendo- tölvu! Enginn smá lúxus. Í gamla daga var sko aðeins morgunsjónvarp á Stöð 2 en ekki í sjónvarpinu. Við vorum því aðeins með Rúv, ég átti enga Nintendo- tölvu heldur aðeins litla dæma- tölvu sem hét Prófessorinn og hjálpaði mér að læra að reikna – sem skýrir kannski nördastatus minn í grunnskóla. Foreldrar mín- ir sáu það hins vegar að ef þeir vildu ekki eiga yngsta barn í sög- unni sem flytur að heiman yrðu þau að fjárfesta í einum afrugl- ara. Lúxusnum lauk að sjálfsögðu um leið og Rúv hóf sýningar á sínu morgunsjónvarpi. Tímarnir hafa aldeilis breyst síðan ég var lítil og ég er farin að halda að ég þekki varla foreldra mína lengur. Í fyrradag mættu þau nefnilega heim með 40“ flatan sjónvarps- skjá!! Ég spurði þau varfærnis- lega hvort þau væru eitthvað klikkuð en nei þau höfðu fengið svona flottan díl á skjánum. Ekki nóg með það heldur eru Digital Ís- land og DVD-spilari einnig mætt á heimilið. Ég er ansi hrædd um að foreldrar mínir verði orðin heldur illa upp alin á sjötugsaldri – of- dekruð af sjálfum sér. Ég hins vegar er að spá í að strjúka að heiman, ekki heim til Kristínar heldur eitthvert lengra. Ég ætla að taka með litla sæta sjónvarpið mitt og ég hugsa að ég steli gamla plötuspilaranum þeirra og vínylplötunum þar sem þau hafa ekki enn þá nennt að tengja hann við flotta glænýja risamagnarann sem þau fengu fyrir tveimur árum. STUÐ MILLI STRÍÐA BORGHILDI GUNNARSDÓTTUR BLÖSKRAR LÚXUSINN Á FÓLKI NÚ TIL DAGS. Prófessor og Nintendo M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N STÓRKOSTLEGT! ÉG ÞAKKA ÞÉR! Þú bænheyrðir mig og veittir mér hjálp þegar ég vafraði um hinn dimma dal! Þetta gæti verið blöff! Gæti? Ég sé þig Jói!... og hækka um tvö hundruð! ANNNNSS SKKO ...og hljómsveit kvöldsins er Primus! Og með þeim er tón- listarneminn Þórir! Maður áttar sig á því hvað maður er orðinn gamall þegar maður þekkir ekki gestina eða kynninn í laugardagsþætti RÚV! Ég ætla að fara kaupa göngu- grind! ÉG ER KOMINN Á BOTN HINS DIMMA SJÁVAR SÁLAR MINNAR. EINN Í TÓMINU OG SPYR HINNAR EILÍFU SPURNINGAR „ HVER ER ÉG?“ KRABBI!! Hvað eigum við að lesa fyrir þig í kvöld, Solla. „Ævintýrið um Hans og Grétu, „eða „Sel- inn Snorra“? Ég vil þessa. Innanhússarki- tektúr. Aftur? Lestu hana bara Darri! Ef Zoe hefur gaman af arkitektúr er best að lesa fyrir hann um arkitektúr. Þar fyrir utan sofnar hann mun fyrr en ella.Jibbí. Ferðaklúbbur eldri borgara Hin sívinsæla jólaskreytinga ferð um Suðurnes verður farin 16. des. kl.15:30 frá Blómaval Sigtúni. Kaffi hlaðborð og akstur. Allir eldri borgarar velkomnir Sætapantanir í síma 892-3011 Fréttablaðið mun bjóða öllum lesendum sínum frítt inn í garðinn til jóla og verður margt við að vera. ÞÉR ER BOÐIÐ Í FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐINN! Fréttablaðið er komið í hátíðarskap! Mest notaði fjölmiðill á Íslandi - daglega Dagskráin miðvikudaginn 8. desember: Aðrir velunnarar Fjölskyldu- og húsdýragarðsins eru: 10:30 Hreindýrum gefið 10:45 Jólasaga lesin í Jólaveröldinni 11:00 Selum gefið 11:30 Refum og minkum gefið 13:30 til 17:00 Handverksmarkaður 14:00 Svínum hleypt út ef veður leyfir 14:00 Jólasaga lesin í Jólaveröldinni 15:00 Fálkunum gefið 15:30 Hreindýrum gefið 15:45 Dýrum í smádýrahúsi gefið 16:00 Selum gefið 16:15 Hestum, geitum og kindum gefið 16:30 Svínum gefið og mjaltir í fjósi. Borðapantanir á jólahlaðborðið næstu helgar er í síma 5757 800 44-45 (32-33) skrípó 7.12.2004 19:47 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.