Fréttablaðið - 08.12.2004, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 08.12.2004, Blaðsíða 50
38 8. desember 2004 MIÐVIKUDAGUR FRÁBÆR SKEMMTUN Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15 Sýnd kl. 5 og 7 m/ísl. tali. Sýnd kl. 6, 8 & 10 SÝND kl. 3.40, 5.45 og 8 SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 b.i. 16 SÝND Í LÚXUS kl. 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 b.i. 14 Sýnd kl. 4 MINDHUNTERS KL. 10.30 B.I. 16 ára Sýnd kl. 8.20 B.I.14 ára HHH kvikmyndir.com HHH1/2 kvikmyndir.is HHH kvikmyndir.com HHH HL Mbl HHH Balli / Sjáðu PoppTV Kolsvört jólagrínmynd Sama Bridget. Glæný dagbók. Fór beint á toppinn í USA Frá leikstjóra Mr Deeds kemur gamanmynd sem fær þig til að missa það algjörlega. r l i tj r r r f r i til i l j rl . THE GRUDGE kl. 10.10 B.I.16 ára "Snilldarþriller! Skuggalega hrollvekjandi!" - Variety "Nístir inn að beini!" - Elle "Upplifun! Meiriháttar!" - Leonard Maltin Scenes de Crimes (Glæpavettvangur) Sýnd kl. 10 Film Noir Kvikmyndahátíð (allar myndir með enskum texta) Sýnd kl. 4, 6 og 8 B.I.12 ára CINDERELLA STORY kl. 4 HHH Ó.Ö.H DV HHH S.V. Mbl JÓLAKLÚÐUR KRANKS HHH S.V. Mbl Óttist endurkomuna því hann er mættur aftur vígalegri enn nokkru sinni fyrr!! Sýnd kl. 6, 8.20 & 10.30 Sýnd í LÚXUS VIP kl. 4, 6, 8 & 10 Sýnd kl. 4 og 6.10 m/ísl. tali. kl. 3.40, 5.50, 8 & 10.10 m/ens. tali Sama Bridget. Glæný dagbók. HHH kvikmyndir.com HHH HL Mbl HHH1/2 kvikmyndir.is LADDER 49 SÝND KL. 5.50 & 8 SHALL WE DANCE? SÝND KL. 5.50 & 9.05 Sýnd kl. 8 & 10 Jólamyndin 2004 Jólamyndin 2004 HHHH "Einstaklega vel gerð mynd á allan hátt, sem rígheldur manni strax frá upphafi. Þrælskemmtileg!"- H.L., Mbl i st l l r ll tt, s rí l r i str fr fi. r ls til ! - . ., l HHH S.V. Mbl ■ TÓNLIST ■ TÓNLEIKAR Síðumúla 13 Sími 568-2870 ÚTSALA ÚTSALA 40 – 60 % afsláttur Ótrúlega lágt verð Dæmi um verð: Áður Núna Hettupeysa 4.600.- 2.800.- Jakkapeysa 5.800.- 3.500.- Peysa m/bróderíi 5.100.- 3.100.- Prjónavesti 5.300.- 2.900.- T-bolur m/mynd 3.200.- 1.900.- Siffonbolur m/perlum 6.600.- 3.300.- Velúrpeysa 4.400.- 2.200.- Satínbolur 5.300.- 2.900.- Íþróttagalli 6.100.- 3.700.- Dömuskyrta 4.900.- 2.900.- Twilljakki 5.600.- 2.900.- Teinóttur jakki 5.900.- 3.600.- Leðurkápa 15.900.- 9.600.- Twill pils 4.400.- 1.900.- Sítt pils 6.300.- 2.900.- Leðurbuxur 11.200.- 5.900.- Gallabuxur 6.400.- 3.900.- Teinóttar buxur 5.300.- 3.200.- Og margt margt fleira Opið 10:00 – 18:00 Orlando Bloom er nú að taka sínfyrstu skref í átt að búddisma. Leikarinn tók þátt í klukkutíma langri athöfn við að gerast Búddisti. „Hann virtist vera mjög ánægður. Honum virtist líða vel og var mjög spenntur,“ sagði gestur. „Þegar athöfnin var búin klöppuðu allir og fögnuðu. Orlando fór í gjafabúðina og fólk fór í raðir til þess að fá eigin- handaráritun hans og fá að taka mynd af honum. Hann var mjög vinalegur og virtist finnast þetta allt í lagi,“ sagði vitni. Michael Jackson var neyddur tilþess að gefa lögreglu DNA-sýni eftir að þeir réðust inn í Neverland búgarð hans í þriðja skipti. Söngvar- inn hafði neitað að gefa sýni fyrr en lögfræðingur hans gæti verið við- staddur. Lögreglan þurfti sýnið til þess að sýna fram á það að strákur- inn sem kærði Michael fyrir kynferð- islega áreitni hefði í rauninni verið í rúminu hans. Ástæðan fyrir því að Jackson var tregur til þess að gefa sýnið var sú að börnin hans voru í heim- sókn hjá honum. „Hann var hræddur um að það gæti haft slæm áhrif á börnin að sjá hann undir þessum kringumstæðum,“ sagði heimildar- maður. FRÉTTIR AF FÓLKI Sumar hefðir mótast ekki á löngum tíma, heldur eru búnar til eins og ekkert sé fyrir tilverknað duglegra manna. Í Ráðhúsi Reykjavíkur er verið að skapa nýja hefð, þar sem eru árlegir jólatónleikar Stórsveitar Reykjavíkur. „Þeir verða í annað sinn núna. Þar með er þetta orðið árlegt hjá okkur,“ segir Sigurður Flosason saxófónleikari, talsmaður stórsveit- arinnar. Í ár syngur með henni hinn ást- sæli raulari og sjarmör Bogomil Font. Stjórnandi verður síðan eng- inn annar en Samúel J. Samúelsson úr hljómsveitinni Jagúar, sem ný- verið var kosinn kynþokkafyllsti poppari landsins. „En auðvitað erum við allir kynþokkafullir,“ tek- ur Sigurður fram fyrir hönd Stór- sveitarinnar. Á tónleikunum verða flutt þekkt innlend og erlend jólalög í djössuð- um búningi eins og hæfir Stórsveit- inni. „Við verðum með margar nýjar íslenskar útsetningar og nýja texta. Þetta verður uppfullt af húmor, gleðskap og jólasprelli.“ Á jólatónleikum sínum í fyrra flutti Stórsveitin Hnotubrjót Tsjaíkovskís í útsetningu Duke Ell- ington, en í ár lætur hún sér nægja að flytja hluta af þessu verki. Mein- ingin er að Hnotubrjóturinn verði fastur liður í jólatónleikum Stór- sveitarinnar framvegis, jafnan verði fluttur einhver partur af honum. Tónleikarnir í Ráðhúsi Reykja- víkur hefjast klukkan átta. Aðgang- ur er ókeypis. ■ Útgáfutónleikar verða haldnir á Nasa í kvöld í tilefni af útkomu plötunnar „Fuglar geta ekki flog- ið“ með tónlistarmanninum Rabba, sem lést fyrr á árinu. Jafnframt verður um afmælis- tónleika að ræða því í kvöld hefði Rabbi orðið fimmtugur. „Við munum spila lög af nýju plötunni og eitthvað eldra efni,“ segir Egill Ragnarsson sem ásamt bróður sínum, Ragnari Zolberg, vann að plötunni með hjálp föður þeirra. „Það koma fram söngvarar sem unnu með honum á fyrri plötum, eins og Stefán Hilmarsson og Helgi Björnsson.“ Egill játar að vera mjög spenntur fyrir tónleikunum. „Við erum búnir að æfa mikið og þetta hefur verið voða gaman. Það er gaman að æfa þessi gömlu lög því við vorum svo ungir þeg- ar þau komu út,“ segir hann. Tónleikarnir hefjast klukkan 20.00 og er aðgangseyrir 500 krónur. ■ Gleðskapur og sprell SAMÚEL J. SAMÚELSSON Þessi kynþokkafulli maður ætlar að stjórna Stórsveit Reykja- víkur á jólatónleikum í Ráðhúsinu í kvöld. RABBI Rafn Jónsson hefði orðið fimmtugur í dag. Útgáfu- og afmælis- tónleikar Rabba 50-51 (38-39) bíóhús 7.12.2004 20:27 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.