Alþýðublaðið - 29.06.1922, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 29.06.1922, Qupperneq 2
a i uppreisnioni vorlð 1920, sem lcend er við Kapp, iieÉir orðið að játa, að hann væri í leyaifélagi, er katlað er C og stofnað er tii þess að steypa lýðveldírm. í íélag inu eru 500 menn víðsvegar um Þýzkaland, og eru þeir skuld bundoir til þess að h’ýða skilmála laust skipunum aðalstjórnar íélags skaparins, er heldur til í Miioctien. Uagu mennirnir tveir, sem myrtu Erzberger, voru f félaginu og beint nndir stjórn þessa Klinderers Við réttarhaidið kom enn fremur í ijós, að leynifélagsskapur þessi er í fjórum aðaldelldum Það er lang líklegast, að tiiræðið vlð Scheidemann nýlega og morðið á Rathenau sé framið að tilhiutun þessa féiagsskapar. Hér eru þó ekki neinir bolsivikar á ferðinni, því að svo er alment álitið, að á bak við manndrápafélag þetta standi keisarasinnarnir þýzku eða með öðrum orðum aðallinn og auðvaldið þar í landi og ieifarnar af aervaldí keisarans. En ekki er auðvaldinu gott. Þegar það getur ekki lengur haldið áfram opinbetri styrjöld, þá stofn- ar það leyniféiög til manndrápa, og þarf þá ekki annað tii en að menn víðurkenni réttmæti krafna jafnaðarraaana, þótt þeir séu þeim að öðru leyti ósammáia og fyili ekki þann flokk, eins og var jum Rathenau. Christlan Rakovskij. Sjálfsagt má teija Rakovskij framarlega í hópi þeirra merku manna, er voru fulltrúar verka mannaiýðveidiiins rússneska á Ge aúa ráðstefaunni. Hann hefir rnjög komið við íregnir, er þaðan’ hafa boristt, og hefir óefað tekið dijúg- an þátt i samningatilraunum þeim, er undaníarið hafa átt sér stað miili verkamannaiýðveidisins rúss neska og stjórnmálamanna auð- vaidsins i vesturlöndum álfunnar. Mönnura kann þvi að þykja fróðlegt að fá að kynnast æfi ferii þessa manns ofurlitið. Þar er um að ræða þróttmikinn mann, setu tekið heflr öllutn umskiftum og andstreymi með járnhörðum viija, eidfjöragum gáfum og óbií- anlegri trú ú málefni það, er hann berst fyrír af alefli. ALÞVÐ0BLAÐIÐ Christian Rskovskij er sonur auðugs jarðeiganda i Rúmeniu og er fædduf þar 13 ágúst 1873. Þegar á 15 ára aidri hóf hann starfsamá þátttöku i hreyfíagu byltlngamanna, og var honum þess vegna vísað frá ölium skólum, svo að hsnn varð að flytjast úr landi. Hann fór til Frakklaitds, hélt þar áfram námi slnu og tók próf i iögum við tiáskó ann í París. Eftir nokkurra ára dvöl i Frakk- iendi hélt hann aftur til Rúmeníu og átti tnikinn þátt i starfsemi jafnaðarmanna í Baikanlöndunum. Þessi ár var hann mjög á ferða iagi tll þess að vinna kenningum byltiagamanna fyigi. Áúð 1894 var honum vfsað á burt úr Þýzka landi og árið 1900 úr Rússlandi Þ»u eru mörg, fangelsia í Evrópu, sem á ýmauai tfmum hafa orðið þess heiðurs aðnjótandi að býsa hannl Frá því 1893 hefir hann verið fulltrúi á öilum alþjóða samfund um jafnaðarmanna, og um eitt skeið var hann og f skrifstofu stjóm 2. alþjóða sambands ]afn- aðarmanna. Við fyrstu tússnesku byltinguna tók hann þátt í uppreisuinui á Svartahafsflotanum og reyndí að að sigla herskipinu .Poteínkin* tii Kákasus stranda. En það tókst ckki, og hann varð að yfirgefa skipið og flýja með hásetunum. Eftir þetsar athafnir varð hann fyrir stöðugum ofsóknnm af hálfu Rúmeníu-stjórnar, er þóttist eiga skæðum fjandmanni að mæta, þar sem hann var. í bændauppreisn inni miklu tókst stjórninni loks að handsaœa hann og fangelsa. Hon um var umsvifalaust stefnt fyiir herrétt, með því að hann væri íoringi í hjúkrunariíði. Herréttur- inn komst að þeirri niðurstöðu, að honum bæri að vfsa úr landi sem .útiendingi* 1'. Jafnframt voru dæmd af honum öli réttindi i hinu „kæra föðurlandi* hans. ; Næstu ár á Rakovakij í lát íausvi og harðsnúinni baráttu við rúmensku stjórniea. Baráttan befir oft fengið á sig einkennilegán brag, svo sem er hann hvarf aft- ur tii Rúmenfu til þess að láta fangelsa sig árið 1909. Tiigangur hans með því var sá að reyna að komaií fyrir borgaraiegan dóm- stól f því skyni að fá dómi her- réttarins hruadið og sannað, að Afgreidsla blaðsins er í Álþýðuhúslnu viðfe Ingólfsstræti og Hverfisgöta. Símið88. Áugiýsingum sé skiiað þaugafi eða f Gutenberg, í sfðasta lagí kl. 10 árdegis þann dag sem þær' eiga að koma í biaðið. Áskriftagjald ein kr. á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eind. Útsölumenn beðnir að gera skií til afgreiðsiunnar, að minsta kostlf ársfjórðungslega. honum hefði óiöglega verið vfsað úr iandi. En það tókst ekki, Rúmenska stjórnin sat við sinn keip Með valdi var hann fluttur út fyiir landamærin. Þetta athæfi stjórn ricnar vakti afskapiega gremju meðal öreigalýðsins í Rúmenfu og f flokkum jafnaðar- manssa úti um Evrópu Hinn mikli franski jafnaðarmaður, Jaures, gekst fyrir voidugri r»ótmælahreyfirjgu, er bar þann árangur, að Rakovskif var leyft að hverfa heim aítur og honum voru veitt aftur öll rétt- indi hans, Þegar heimssfyrjöídin skall á„J iét Brastiano kasta Rakovskij í 1 fangetsi. Það er einkennileg gíetni örlaganna, að vúmenska stjórnin skyldi „vernda* þennan mann i stríðinu og geyma hann þannig handa byltingunnil ÞegarRakovskiJ var sloppinn úr varðhaidinu, varð hann etna hinna fyrstu, er tók upp baráttuna móti þeim meðaE jaínaðarmanng, er gerst höfðu samsekir auðvaidinu um hörmung- ar styijaldarinnar. Með Leain, Trotski, Karíi Liebknecht og Rósu • Luxemburg kom hann upp ráð- stefnunni í Zimmeiwald og hóf. baráttuna móti styrjöldinni. í maf 1917 varð rúmenska, stjðrnin að hröklast burt úr Bú- karest og flýja til Jassy. Rakovakij var fluttur með og fangelsaður. Er það barst út, tókra rússneskir kérmenn, er þar voru f setuliðia sig til og heimtuðu hann úr fang- elsinu. Þetta er einhver skemtileg- asti þátturinn í sögu rússnesku byltingarinnar. Þær 25000 manna, er freiauðu Rskovskij, voru send- ar ásamt honum til Rússlands, Upp frá þeirri stundu heigaði 1

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.