Alþýðublaðið - 29.06.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.06.1922, Blaðsíða 3
ALÞYÐ0BLAÐIÐ RakovskiJ sig alwg rússnesku byltingunni, Þegar Kereaski stjórn in ætíaði að handtaka hann, flýði bann til Svíþjóðar og dvaldist þar þangað til í desember 1917 t byrjun febtúaroaánaðitr fckfe hann skipun frá ráðinu i Petrograd um »ð koms skipuiagi á landvórnina f Sebastopol, Odassa og S-iður- Uicraine, og varð hann þa- að styra stríðinu við Rúcnenfu á aðra hiiðina, en verjast framsókn htana þýzku og austurrfsku herja á hina híiðina. Fvrsti samningurinn var gerður 5. mii 1918 við Rúmeniumenn, er skuldbundu aig tii að vfkja úr Beasarabfu innan tvéggja manaða. Stríðið við ÞJóðverja stó8 þar til frara í ðprflmanuð, er þeir lögðu ©krsiine undir sig. Með forustu fyrir fulltrúanefnd frá bolsivlkum fór RekovskiJ til Kiev til samninga við Kósakka- höíðingjann SkoropadskíJ. Þeir samningar stóðu yfir i fimm mán uði, Og á þeim tfma hafði Ra kovskij tekist að sameina alla byiíiagamesa { landinu, Jafnframt þvi sem alþýðan sannfaerðist betur og betur utn, að stjórnarfyfirkotsru lag bolsidka var htð eiua, sem við gat átt í Usraine. í s;ptem ber hé!t Rækovskij burt frá Kiev til þess að hitU Joff; í Berjín, þ r sem þeír undiibjuggu atburði þá, er ieíddu til falls keisaradæmisins þýzka En er jafaaðarmannastjóm- íq þar var komin að völdunum, vildi hún ekkert samband hafa við Rússland og hin'n byltingasinn- aða öreigafýð þar, Rikovskij og Jofts var vteað á burt úr Þýzka- laudi. Á landamærunum voru þeir haadteknir, en eftir mikið snd- streymi komust þeir þó að lokum til Rosslands. Árið 1919 var Rakovskij leinu hljóði kjörinn til 'forseta í verka mannalyðveldinu Ukraine, og er sú staða .samboðin maasi, sem alla æfi sína hefir barist ötuliega fyrir málefni verkamannastéttar- innar, Það er ekki að uadra, þótt maður þessi njóti hinnar mestu hylli meðal verkamanna í Ukraine, er hann hefir með svo einstökum hætti gætt hagúmuna þeirra um þau fjögur ár,, er hann befir haft á hendi forustuna f stjórn verka- mannalýðveldisins. Hann hefir leitt Jýðveldið klakiaust gegn ism raikla örðugleika, og sjálfur hefir hann jafn&n staðið fremst ( bar- áttunni Aldrei hefir hann dregið af sér. Djarfur, óþreytandi, kjark mikill og þróttmikili sem Ijón hefir hann verið lýsandi fyrfrmynd hin um st'fðandi öreigalyð, er óstöðv> andi hefir fylgt honum á sigur brautinsi H-m. Il Ílflll Sf ftflll. Timbnrskip kom í fyrradag til Völundar og annað í gær til Jónatans Þorsteinssonar. Matmslát. Olator Erlendsson, oddviti á Jörfa í Kolbsin«staða hreppi, andaðist að heimili sfnu aðíaranótt þriðjudags þann 27 júní. Sjúkraaamlag ReykJaYÍknr. Skoðunarlækiiír próf. Sæm. BJara aéðinsson,. Laugaveg 11, kl. Æ—1 a. h.; gjaldkeri ísleifur skóiastjón Jónsson, Bergst&ðastræti 3, sam fagstími kl. 6—8 e. h. SteinolíusJrip kom f gær til Hallgrims Bsnediktssohar & Co. Hjáiparstðð Hjúkroæarféiagsia? Lik.G er.opin s»m hér segir: ðSánudaga. . „ ,. kl. 11—12 í. is Þriðjudaga ... — 5 — 6 a. fc Miðvikudaga . . — 3 ~ 4 a fc Föstudaga ....-- 5— 6 e. h; Laugardaga .,,.—- 3 — 4 «. fc. Sendið viimm ykkar út um land A þýðublaðið," þegar þið eruð búnir að lesa það. Bíiar að Pjórsártáni 1. júlf. Lágt fargjald. Hringið 1 sfma 974. Kanpettðnr Maðsins, sem hafa bústaðaskifti, eru vinsamlega beðn- ir að tilkyima það hið bráðasta á afgreiðslu blaðsins við Ingólfsstræti og Hverfisgötu. i ' A-llstlnn er lisii jafnaðav- manna við landskjörið 8. júl(. Kanpenðnr „TerkamMiBstas" hér í bæ etu vinsamlegast beðnir að greiða hið fyrsta ársgjaldið, 5 kr, á afgr. Alþýðublaðsint. Þ f\ 2 <** alþýðuflokksmenn, w K 1 sem fara burt úr bænum í vor eða sumar, hvort heldur er um iengri eða skemri tíma, eru vinsamlegast beðair að tala við afgreiðslumann Aiþýða bbðsíns áður SkyF, iiafrsgpjautuy, skytkrœringur, mjólk, fæst allan daginn f Lltla kafflnúsinu Laugav 6 Engir drykkjupecingar^ Kolasklp kom í gær til H. P. Duut. Es. Skjoldnr fer til Borgarness á morgun. Sementsskip kom í gær ti! Olafs BenjatninssORar. Hunið eftlr sjómannafélags* fundinum í Bárunni'í kvöld, íþróttamót ^verður í Þjórsár-* túni á laugardaginn. Besta sognbökin er Æskm» minningar, ástarsaga eftir Turge* niew. Fæst á afgr. Alþbl, og hjá boksölum. Togararnir. Þi er aú verid að þrífa til, berja af þeim ryð og þvf um Ifkt, Kjósenðafandnr verður hald> inn i Þjórsáitúni á laugardaginiE að tilhlutun „Tfma" fiokksins. TJt nm land er bezt fyrir 5 penn eða fleiri að panta Tarzan f einu, þá fá þeir hann sendan búrðasgjaldsfrítt. Staka. Auðkýfingar eins og smér ¦,.' í okkar snauða landi eta fólkið, eg það sver, og það bráðlifandi. Nirmður*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.