Tíminn - 12.03.1974, Blaðsíða 12

Tíminn - 12.03.1974, Blaðsíða 12
16 TÍMINN Þriðjudagur 12. marz 1974. Heilsugæzla Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavii: oe Kópavogur simi 11100, Hafnarfjörður simi 51336. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarf jörður — Garða- hreppur Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld, nætur og helgi- dagavarzla apóteka i Reykja- vik, vikuna 8. til 14. marz, verður i Lyfjabúðinni Iðunrii og Garðs Apóteki. Nætur- varzla verður i Lyfjabúðinni Iðunni. Lögregla og slökk viliðið Rcykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubiianir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Siglingar Jökulfell losar á Húnaflóa- höfnum. Disarfell er I Reykjavik. Helgafell er i Reykjav. Mælifell fór frá Borgarnesi 7/3 til Rotterdam og Rieme. Skaftafell er I Reykjavik. Hvassafell átti að fara I morgun frá Reykjavik til Þorlákshafnar. Stapafell fór frá Reykjavik I dag til Vestur- og Norðurlandshafna. Litlafell losar á Austfjarða- höfnum. An Fighter fór frá Hvalfirði I gær til Horna- fjarðar. Félagslíf Kvennadeild Slysavarna- félagsins i Reykjavik, heldur fund fimmtudaginn 14. marz kl. 8.30 i Slysavarnafélags- húsinu. Stjórnin . Kvenfélagið Seltjörn. Fundur verður haldinn miðviku- daginn 13. marz kl. 20,30 i félagsheimilinu. Dagskrá: Poppleikurinn Tolli, upp- lestur, páskaskraut, rætt um kórinn, önnur mál. Stjórnin. Flladelfía. Kveðjusamkoma fyrir Trggve Lie i kvöld kl. 20.30. Sýndar verða kvik- myndir frá Afriku, allir vel- komnir. Kvcnfélag Kópavogs Aðal- fundur félagsins verður haldinn, fimmtudaginn 14. marz kl. 20,30, I félags- heimilinu uppi. Venjuleg aðal- fundarstörf. önnur mál. Félagskonur fjölmennið og mætið stundvislega. Stjórnin. Kvenfélag Bæjarleiða. Fundur I Safnaðarheimili Langholtssafnaöar i kvöld kl. 20.30. Skemmtiatriði Andlát 1 dag verður til moldar borin Dagbjört A.J. Bergmann frá Hópi i Grindavik, til heimilis að Stóragerði 18, Reykjavík. Jarðarförin verður gerð frá Fossvogskapellu kl. 13,30. Dagbjartar verður siðar getið i Islendingaþáttum Timans. Tilkynning Iðrakvef...............14 (6) Hettusótt...............1(0) Hvotsótt................3(0) Hálsbólga.............51 (40) Kvefsótt............ 183 (232> Lungnakvef.............10 (9) Influenza.............72 (42) Einkirningasótt ........1(0) Minningarkort Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæ- bjarnar Hafnarstræti, Boka- búð Braga Hafnarstræti, Verzluninni Hlin, Skólavöröu- stig, Bókabúö Æskunnar, Laugavegi og á skrifstofu félagsins að Laugaveg 11,R simi 15941. Minningarkort. Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju I Reykjavik, fást á eftirtöldum stöðum: Hjá: Guðriði Sólheimum 8, simi 33115, Elinu, Alfheimum 35 simi 34095, Ingibjörgu, Sól- heimum 17 simi 33580, Margréti Efstasundi 69, simi 34088, Jónu Lagnholtsvegi 67 simi 34242. Minningarspjöld Barnaspi- talasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bóka verzlun tsafoldar Austurstræti 8. Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Lauga- vegi 5, og Hverfisgötu 49. Þor- steinsbúð Snorrabraut 60, Vesturbæjar-apótek. Garðs- Apótek. Háaleitis-Apótek. Kópavogs-Apótek. Lyfjabúð Breiðholts Arnarbakka 4-6. Landspitalinn. Hafnarfirði Bókabúð Olivers Steins.. Minningarkort Ljósmæðrafé- lags. tsl. fást á eftirtöldum stöðum Fæðingardeild Land- spitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni, 'Verzl. Holt, Skólavörðustig 22 Helgu Níelsd. Miklubraut 1, og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið. Minningarkort Hallgrims- kirkju f Saurbæ fást á eftir- töldum stöðuin: Verzluninni Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, Reykjavik, Bókaverzlun Andrésar Niels- sonar, Akranesi, Bókabúð Kaupfélags Borg- firðinga, Borgarnesi og hjá séra Jóni Einarssyni, sóknarpresti, Saurbæ. Eftirfarandi staða kom upp i skák milli Adams og Torre i New Orleans 1920. Um teflendur er litið vitað, en leikfléttan er mjög skemmtileg. Sort. t I g h Hvid. Adams hafði hvitt og lék 18. Dg4! Db5 (svarta drottningin er bundin við að valda He8) 19. Dc4! Dd7 (svartur getur hvorki drepið hvitu drottningun.a með drottningu né hrók, þvi þá verður hann mát eftir 20. Hxe8) 20. Dc7! Db5 (hvitur heldur áfram þessum stórkostlega eltingaleik við svörtu drottninguna) 21. a4! - — (ekki 21. Dxb7? Dxe2 og svartur vinnur) 21.---Dxa4 22. He4 Db5 23. Dxb7! og svartur gafst upp, þvi hann getur ekki valdað He8 á skálinunni a4-e8. OPIÐ Virka daga K1.6-10e.h. Laugardaga kl. 10-4 e.h. ..ót.BÍLLINN BÍLASALA HVERFISGÖTU 14411 ^Car rental Cj0U 1660 &42902 BÍLALEIGA CAR RENTAL tt 21190 21188 BÍLALEIGAN EYSIR CARRENTAL «24460 í HVERJUM BÍL PIONEER ÚTVARP OG STEREO CASETTUTÆKI Lárétt 1) Gambri.- 6) Klukku.- 7) Háð.- 9) Forfaðir,- 11) öfug röð.- 12) Keyrði,- 13) Óþrif,- 15) Labb,- 16) Keyrðu.- 18) Allslausar.- Lóðrétt 1) Gamalmennis.- 2) Geymsla,- 3) Eins.- 4) Stórveldi.- 5) Hrekkur,- 8) Borðhaldi,- 10) Yfirgaf.- 14) Reipa.- 15) Tóm.- 17) Sagður.- X Ráðning á gátu no. 1630 Lárétt 1) Vietnam.- 6) Róa,- 7) Rór,- 9) Mas,- 11) SS,- 12) LK.- 13) Las,- 15) Atu.- 16) Öls,- 19) Naglinn,- Lóðrétt 1) Verslun.- 2) Err,- 4) Nam.- 5) Miskunn,- 8) Ósa,- 10) Alt.- 14) Söng. 15) Asi,- 17) LL,- Frá Rafmagnsveitum ríkisins: Svar við fyrirspurnum Gunnars Guðbjarts. sonar í TÍMANUM 27. febrúar skrifar Gunnar Guðbjartsson kjarnyrta grein um raforkumál á sunnan- verðu Snæfellsnesi. Hann óskar svara við tilgreind- um spurningum, og skulu þau hér með veittv 1. spurning. Hvers vegna var hætt við að tengja varaaflsstöð á kerfið við Vegamót eins og eitt sinn stóð til að gera? Svar: t athugun var að setja þarna upp varastöð, en að „til hafi staðið að gera það”, er ekki alls kostar rétt. Það eru fjöl- margir staðir á landinu, þar sem æskilegt er að setja upp vara- stöðvar, og einnig er mjög æski- legt að stækka varastöðvar, þar sem notkun hefur aukizt mjög mikið. 1 þeim efnum eru það þó fjármálin, sem takmarka fram- kvæmdir á þessu sviði. 2. spurning. Hvers vegna er ekki búið að leggja tengilinu frá Andakilsárvirkjun, svo sem heitið var árið 1973? Svar: Rafmagnsveitur rikisins kannast ekki við þessi fyrirheit, heldur var málið þá og 1973 á til- lögustigi. Hins vegar hefur Alþingi nú samþykkt, að Rafmangsveiturnar skuli á þessu ári byggja nefnda linu og jafn- framt auka flutningsgetu kerfis- ins beggja megin á Nesinu. Kostnaður við þetta var áætlaður 91 milljón kr. miðað við verðlag árið 1973. Mjög miklir erfiðleikar á útvegun efnis og búnaðar, svo og langur afgreiðsiufrestur, mun valda þvi, að nokkur vafi er á þvi, að unnt reynist að ljúka þessu verki fyrir áramót. 3. spurning. Hafa Rafmagns- veitur rikisins varabirgðir efnis á Snæfellsnesi til að gripa til þegar bilanir verða.< Svar: Hér mun vera átt við linuefni. Rafmagnsveitur rikisins hafa ávallt nokkuð af sliku efni til vara á svæðum sinum um land allt. Hins vegar ekki á hverjum stað nægjanlegt til að sinna þeim ósköpum, sem yfir dundu 12. febrúar, en þá brotnuðu 31 staur á sunnanverðu Snæfellsnesi, en á öllu iandinu nálægt 300 staurar. Þá varð að flytja viðbótarefni milli svæða, og aðallega efni frá aðalbirgðastöð I Reykjavik, sem að megin hluta var ætlað til nýrr- ar rafvæðingar i sveitum á þessu ári. 4. spurning. Hafa Rafmagnsveitur rikisins viðun- andi tækjabúnað (vélknúna bora o.fl.) til að nota við viðgerðar- vinnu? Svar: Hér er um álitamál að ræða. Of langt mál yrði upp að telja þann tækjabúnað, sem Rafmagnsveiturnar hafa yfir að ráða. I stórum dráttum má telja hann viðunandi, og unnið er að þvi að færa hann i betra horf og auka þar með afköst og öryggi. Þá má geta þess, að öryggi aðflutnings til heimabyggðar fyrirspyrjanda, við Vegamót, verður meira en viðast tiðkast i dreifbýlinu, eftir tilkomu þeirra mannvirkja, sem um getur I 2. lið, og sem áætlað var að kosti 91 Mkr. Eftir tilkomu þess geta Vegamót fengið straum úr þrem- ur áttum, frá stöð i Ólafsvik, frá stöð I Stykkishólmi og frá kerfi Landsvirkjunar. Aðrir staðir i dreifbýlinu hafa þá meiri og brýnni þörf fyrir varastöðvar. ÚS ?]> ír t íXc S -'S >w* r »4 V?; vr F* £*j 'xir ' @ V; Læknaritarar 2stöður læknaritara I Borgarspltalanum eru lausar til umsóknar. Stúdentspróf eða önnur sambærileg menntun áskilin. Laun skv. kjarasamningi borgarstarfsmanna. Umsóknir,er greini aldur, menntun og fyrri störf,skulu sendar Borgarspitalanum fyrir 19. marz n.k. Upplýsingar um stöðurnar veitir skrifstofustjóri. Reykjavik, 11. marz 1974. Borgarspitalinn -ítv k w é- 'Ar r&.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.