Tíminn - 12.03.1974, Blaðsíða 16

Tíminn - 12.03.1974, Blaðsíða 16
20 TÍMINN Þriðjudagur 12. marz 1974. AFSALSBRÉF Skjöl innfærð i afsals og veð- málabækur Reykjavikur Afsalsbréf innfærð 4/2 — 8/2 1974 Gunnar Malmquist selur Ólafi Björgvinssyni hluta i Sörlaskjóli 34. Margrét Sigurðardóttir selur Kristrúnu ólafsdóttur hluta i Ægissiðu 129. Þórhallur Halldórs- son selur Ingibjörgu Jónsdóttur og Helgu Hilmarsdóttur hluta i Háaleitisbraut 38. Aldis Guð- björnsdóttir og Björn Haraldsson selja Jóni Hermannssyni hluta i Hrisateig 10. Bræðurnir Ormsson h.f. selja Landsbanka Islands hluta i Lágmúla 9 Anna Jónsd. o.fl. selja Mariu Jónsdóttur hluta i Tjarnargötu 43. Sigurjón Páls- son o.fl., selja Elinu Sigurðard, og Halga Haukssyni hl. i Þórsgötu 27. Marteinn Geirsson og Hugrún Pétursdóttir selja Sigurði Gissurarsyni hluta i Hraunbæ 140. Jónatan Ólafsson selur Gunnari Geirssyni hluta i Kleppsv 134. Atli Eiriksson s.f. selur Sigur- hansi Wium Hanssyni hluta i Blikahólum 8. Skúli Jóhannesson selur Eggerti Þorleifssyni hluta i Grettisgötu 46. Miðás s.f. selur Júliusi Snædal Sigurðssyni hluta i Arahólum 2.Sigurður Guðmunds- selur Birni Bjarklind hluta i Hrafnhólum 2,Pétur Blöndal selur Ásmundi Pálssyni hluta i Eskihlið 6. Haraldur Agústsson o.fl. selja Halldóru Þorvaldsdóttur hluta i Brávallagötu 20. Aage Steinsson oifl. selja Astu og Lilju Arsæls dætrum og Leifi Ársælssyni fast eingina Þorfinnsgötu 6. Guðmundur Þengilss. selur Ægi Péturssyni hluta i Gaukshólum 2. Jónas og Elin Mjöll Jónasbörn selja Ingibjörgu Jónasdóttur hluta i Hagamel 36. Einhamar selur Þorsteini Þorsteinssyni hluta i Vesturbergi 140. Óskar Karlsson selur Sigriði V. Sigurðardóttur hluta i Grettisgötu 64. Skarphéðinn Dalmann Eyþórsson selur Hlöðveri Erni Vilhjálmssyni hl. i Fálkagötu 24. Byggingarfélag alþýðu selur Jónu K. Björnsdóttur hluta i Hringbraut 80. Aslaug Agústs- dóttir og Ari Elfar Jónsson selja Ragnari Guðjónssyni hluta i Rauðalæk 10. Guðmundur Jónas- son selur Tómasi Þórðarsyni fasteignina Torfufell 17. Guð- laugur R. Nielsson selur Baldri Heiðdal fasteignina Vikurbakka 18. Baldur Heiðdal selur Hrafni Þórhallssyni fasteignina Vikur- bakka 18. Kristján Júliusson selur Hlöðveri Erni Vilhjálmssyni bak- hús að Nýlendurgötu 19B. Sigur- jónEinarsson selur Jóhanni Guð- mundssyni og Guðrúnu Kristins- dóttur hluta i Leirubakka 6. Asgeir Þorvaldsson selur Arna Jóhannessyni hluta i Bakkastig 5. Ragnar J. Henriksson selur Sigurgeiri Jónassyni hluta i Hjarðarhaga 38. Helgi Geirsson selur Askeli Val Helgasyni hluta i Gnoðavogi 82. Húni s.f. selur Haraldur Karlssyni hluta i Arahólum 6. Lárus Fjelsted II selur Lárusi Fjeldsted lóðar- spildu úr landi Grafarholts. Gunnar B. Sigurðsson selur Lárusi Fjeldsted „verkstæðishús og skrifstofuhús V/Sjávarbraut”. Aðalbjörg Aðalsteinsdóttir selur Gunnari M. Gröndal og Oddnýju Björgvinsdóttur hluta i Hofteigi 12. Kristrún ólafsdóttir selur Guðrúnu Guðjónsdóttur hluta i Fálkagötu 14. Sigurbjörg Páls- dóttir selur Ólafi Kjartanssyni hluta i Blómvallagötu 11. Hagur h.f. selur Sverri Sæmundssyni og Ernu Vilbergsdóttur hl. i tra- bakka 34. Hjördis Guðmunds- dóttir selur Ingvari Björnssyni hluta i Mávahlið 33. Guðm. Jónsson selur Baldri Baldurssyni hluta i Skeijanesi 4. Hraðfrysti stöð Vestmannaeyja selur Mat- björg s.f. v/b Þórarinn Ólafsson RE-99. Elin Helga Sveinbjarnar- dóttir selur Sigurði Agústssyni hlutai Hringbraut 24. Jóhann Guðmundsson selur Sigurði Ægi Jónss. hluta i Granaskjóli 42. Eyvindur og Gunnar Arnasynir selja Arna S. Böðvarssyni hluta i Grenimel 33. Atli Eiriksson sf. selur Sigurði Ármanni Höskulds- syni hluta i Blikahólum 8. Erla Bjarnadóttir selur Asgerði Páls- dóttur hluta i Spitalastig 7. Kol- beinn Jóhannsson selur Óskari Eyjólfssyni hluta i Hjarðarhaga 64. óskar Eyjólfsson selur Kol- beini Jóhannssyni hluta i Tómasarhaga 34. Guðmundur Guðnason selur Freysteini R. Gislasyni hluta i Kleppsvegi 130. Ólafur Sigurjónsson og Jóna I. Gunnlaugsdóttir selja Gisla Arnasyni fasteignina Bræðra- borgarstig 21. Ólafur A. Pálsson selur Jóhönnu M. Jóhannesdóttur hluta i Miklubraut 76. Sigurður Ingibjartsson selur Vilhelminu Guðmundsdóttur hluta i Miðtúni 30. Birgir R. Gunnarsson selur Matthiasi P. Hanssyni hluta i Álftahólum 8. Kristin Káradóttir selur Gunnari Jónssyni hluta i Bergstaðastræti 30. Guðmundur Þengilsson selur Aðalsteini Mariussyni hluta i Gaukshólum 2. Skarphéðinn Dalmann Eyþórs- son selur Þórólfi Þorsteinssyni hluta i Fálkagötu 2. innfærð 11/2 — 15/2 — 1974: Friðrik Eiriksson selur örlygi Geirssyni hluta i Rauðalæk 47. Birgir R. Gunnarsson s.f. selur Þórði Kristjánss. hluta i Alfta- hólum 8. Ragnheiður Guðráðsd. o.fl. selja Stefáni Sigfússyni húsið nr. 36 við Sogaveg. Arnar Jónsson selur Gunnari Þór Sigurðss. hluta i Háaleitisbraut 52. Steinþór Marteinsson selur Ingólfsprenti h.f. og Gafli h.f. hluta i Siðumúla 23. Lórens Karlsson seiur Arnari Agústss. hluta i Hjarðarhaga 56. Friðrika Hallvarðsd. selur Þóreyju Hvanndal hluta i Ásvallag. 25. Björn Jónsson o.fl. selja Guðm. Arnari Ragnarss. hluta i Vesturg, 17. Bjarni Bæringsson selur Sigurði Frimannssyni hluta i Hraunbæ 158. Breiðholt h.f. selur Þorsteini Gislasyni hluta i Æsufelli 6. Miðás s.f. selur Atla Snædal Sigurðss. hluta I Arahólum 2. Miðás s.f. selur Björgvin Konráðssyni hluta i Arahólum 2. Miðás s.f. selur Ernu Einarsd. hluta i Arahólum 2. Jón L. Óskarsson selur Hjördisi Björnsd. hluta i Bólstaðarhlið 56. Anna Skaftadóttir o.fl. selja Þórarni Sigurðssyni hluta i Áifta- mýri 10. Björn Bjarklind selur Teiti Lárussyni hluta i Hrafn- hólum 2. Gerður Tómasd. selur Arndisi Steingrimsd. hluta i Reynimel 58. Haukur Þorleifsson selur Gunnari Má Haukssyni hús- eigninga nr. 14. við Laugarásveg. Marta Bjarnad. selur Asthildi Egilsson hluta i Þórsgötu 19. Aage Nielsen og Sigurbjörg Nielsen selja Kjartani Jónss. hluta i Grenimel 33. Salvör Ebenezerd. selur Kjartani Jóns- syni húsið Ós við Dugguvog. Kristján Júliusson selur Guðna S. Guðnasyni hluta i Gunnarsbraut 28. Birgir R. Gunnarsson selur Sæmundi Sæmundssyni hluta i Alftahólum 8. Miðás s.f. selur Hafdisi Einarsd. og Gunnari Fjeldsted hluta i Arahólum 2. Þorsteinn Kristjánsson selur Ragnari A. Magnúss. hluta i Hraunbæ 18Q,Breiðholt h.f. selur Hafsteini Hafsteinss. hluta i Æsu- felli 6. Sigurdis Valdimarsd. selur Jónheiði Björgvinsd. og Ingu St. Ingólfsd. hluta i Blönduhlið 25. Byggingafél. Einhamar selur Jóni Ólafss. hluta i Vesturbergi 54. Ólafur Bertelss. selur Jóhanni Sigmundss. og Margréti Jóhannsd. hluta i Njálsg. 106. Magnús Karl Pétursson selur Soffú Thors hluta i Melhaga 10. Miðás s.f. selur Halldisi Armannsd. hluta i Arahólum 2 Asgeir Hallsson selur Birni Sigurðssyni hluta i Langholtsvegi 109. Atii Eiriksson s.f. selur Kristni Sigurðssyni hluta I Blika- hólum 8. Björn Sigurðsson selur Kælingu h.f. hluta i Langholtsv 109. Birgir R. Gunnarss. selur Elinu Sigurjónsd. og Óttari Eggerts hluta i Álftahólum. Jóhannes Frimannsson selur Hákoni Helgasyni og Elinu Ágústsd. hluta i Laugarnesveg 43. Ingibjörg Jönasd. selur Gunnari Árnasyni og Auðólfi Gunnarss. hluta i Geitlandi. Óskar Valtýr Sigurðss. selur Svanhildi Karlsd. hluta i Hraunbæ 118. Kirsten Friðriksd. selur Hafdisi Engilr. Ingvarsd. hluta I úthliö 10. innfærð 18/2 — 22/2 — 1974: Ingibjörg Gislad. og Simon Magnúss. selja Vali Vaiss. hluta i Vesturbergi 78. Guðmundur S. Guðmundss. selur Ævari Petersen hluta i Kleppsvegi 118. Arnór Valgeirsson selur Elvari Ingasyni hluta i Bogahlið 18, Finnur Eyjólfsson o.fl. selja Kristinu Asmunds. timburhús að Bergsst. 46. Ómar Bjarnason selur Eðvarð Bjarnasyni hluta i Kelppsv. 42. Ingólfur Jónsson selur Ingibjörgu Ariliusard. hluta i Álftamýri 16. Árni Ól. Thorlacius selur Hjalta Helgas og Margréti Bragad, hluta i Meistarav. 5.Þórdis Gústvsd. og fl. selja Sigurði Gústafss hluta i Garðastræti 40. Bernharður Sturluson selur Magnúsi Guðjónss. hluta I Sólheimum 23. Jónas Matthiss. selur Sævaldi Pálssyni hluta i Dvergabakka 24. Breiðholt h.f. selur Ólafi Guð- mundss. hluta i Æsufelli 6. Jón Sigurðsson selur Vigdisi Bjarnad. hluta i Dalalandi 3. Ragnheiður Hafstein selur Albert Guöm.ss. lóðina Skildinganes 42 Olfert Nabye selur Ingunni Hliðar hluta i Melhaga 8 Einar Þ. Jóns son selur Herði Árnasyni hluta i Vesturbergi 78. Karl Helgi Gisla- son selur Hreini Guðlaugssyni fasteignina Torfufell 12. Frið- finnur Finnsson selur Halldóru Sveinbjörnsd. hluta i Kleppsvegi 8. Birgir R. Gunnarsson selur Ingu Sigurgeirsd. hluta i Aifta- hólum 8. Byggingafél. Húni s.f. selur Hrafnkatli Björnss. og Dag- björtu Aðalsteinsd. hluta i Arahólum 6. Olgeir Kristjánsson selur Þorsteini Péturssyni hluta i Skipholti 48. Þráinn Sigur- björnss. selur Mariu Þórðard. hluta i Ægissiðu 119. Þór Birgir Þórðarson selur Lúðvik Hjálmtýssyni hluta i Hagamel 32. Sigriður Jónsd. o.fl. selja Frið- bert P Njálss. fasteignina Bræðraborgarst. 12B. Atli Eiriks- son s.f. selur Guðrúnu Ernu Hreiðarsd. og Atla Rafni Kristinssyni hluta i Blikahólum 8. Reynir Kjartansson selur Agúst Sigurðssyni hluta i Jörfabakka 8. Karl Jeppesen selur Baldri Dagbjartss. hluta i Espigerði 6. Breiðholt h.f. selur Albert Eiðs- syni hluta i Æsufelli6. Arngunnur S. Arsælsd. selur Má Gunnarssyni hluta i Eskihlið 12B. Birgir R. Gunnarsson selur Edward Kiernan hluta i Álftahólum 8. Guðmundur Annilíusson selur Sigurbergi Haukss. hluta i Jörfabakka 14. Ólina Kristinsd. o.fl. selja Magnúsi Kristinss. hluta i Karlagötu 22. Börkur Benediktsson selur Ólöfu Karlsd. hluta i Ljósheimum 2. Kristján H. Þorgeirss. selur Rikharði Kristjánss. hluta I Hraunbæ 80. Verktakaþjónusta r Gefum föst verðtilboð í efni og vinnu EINANGRUN frystí-og kæliklefa ÞAKPAPPAIOGN í heittasfolt H VIRKM r Vestmannaeyjum • Sími 290 • Reykjavík • Sími 8-54-66 Atvinna Trésmiðir og laghentir menn óskast til starfa. GLUGGASMIÐJAN Siðumúla 20. Verkamenn Selfosshrepp vantar þrjá verkamenn nú þegar við holræsa- og gatnagerð Nánari upplýsingar gefur Arnar Árnason, verkstjóri, i sima 1461 eftir kl. 19 á kvöldin Sveitarstjóri. Bújörð óskast Vil kaupa eða leigja bújörð, sem væri innan 100-150 km frá Reykjavik eða i ná- grenni Akureyrar. Skipti á einbýlishúsi i gullfallegu hverfi i Reykjavik koma til greina. Tilboð sendist blaðinu fyrir 20. marz merkt „Milliliðalaust trúnaðarmál 1691”. Innritun á leikskóla Sumargjafar Innritun i leikskóla Sumargjafar verður framvegis á skrifstofu félagsins, Forn- haga 8. Tekið er á móti beiðnum og upplýsingar veittar i sima 2-73-50 kl. 9-1 alla virka daga, nema laugardaga. Stjórn Barnavinafélagsins Sumargjafar. GUM MIVINNIISTOFAN SKIPHOLTI 35, SÍMI 31055, REYKJAVÍK.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.