Tíminn - 24.03.1974, Side 29
Sunnudagur 24. marz 1974.
TÍMINN
29
Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um
leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i
„Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok
verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem
mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi,
verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem
happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir
tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir-
tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum
sendur Timinn i hálfan mánuð.
NO 43
Þann 25. jan. voru gefin saman i hjónaband af séra
Þóri Stephensen i Dómkirkjunni, Gerður Hjaltadóttir
og Vilberg Sigtryggsson. Heimili þeirra er að Torfu-
felli 27.
Nýja Myndastofan Skólavörðust.
NO 44
Þann 24. nóv. voru gefin saman i hjónaband i Háteigs-
kirkju af séra Arngrimi Jónssyni, Ragnheiður Lilja
Georgsdóttir og Sigurjón Þórmundsson
NO 45
Þann 31. des. voru gefin saman i hjónaband af séra
Hauki Agústssyni, i Vopnafjarðarkirkju, Jóhanna
ólafsdóttir og Einar Már Sigurðsson. Heimili þeirra er
að Háagerði 22.
Nýja Myndastofan.
NO 47
Þann 26.1 voru gefin saman i hjónaband i Frikirkjunni
af sr. Þorsteini Björnssyni ungfrú Guðrún Þórey
Þórðardóttir og hr. Þórvaldur Kári Þorsteinsson.
Heiraili þeirra verður að Miklubraut 44 R.
(Ljósmst. Gunnars Ingimars)
NO 48 og 49
SYSTRABRÚÐKAUP
Þann 26/1 voru gefin saman i hjónaband i Langholts-
kirkju af sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni ungfrú Ing-
veldur Gisladóttir og hr. Þórólfur Þorsteinsson Heim-
ili þeirra verður að Fálkagötu 24 R.
Ungfrú Ragna B. Gisladóttir og hr. Lúter Pálsson.
Heimili þeirra verður að Skipasundi 32 R.
(Ljósm.st. Gunnars Ingimars)
NO 46
Þann 25. des. sl. voru gefin saman i hjónaband i Akur-
eyrarkirkju ungfrú Ingveldur Jóhannesdóttir og
Jörundur Traustason iðnnemi. Heimili þeirra er að
Gilsbakkavegi 5. Akureyri.
Ljósm: NORÐURMYND ljósmyndastofa Slmi: 22807.
NO 50
NO 51
NO 52
Þann 27/2 voru gefin saman i hjónaband i Laugarnes-
kirkju af sr. Garðari Svavarssyni ungfrú Elin
Aspelund og hr. Þorkell Guðmundsson. Heimili þeirra
verður að Borgarvegi 9 Ytri-Njarðvik.
(Ljósm.st. Gunnars Ingimars)
Þann 9/2 voru gefin saman I hjónaband i Dómkirkjunni
af sr. Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Elna Sigrún Sig-
urðardóttir og hr. Guðjón Már Gislason. Heimili
þeirra. verður að Hraunbæ 60 R.
(Ljósm.st. Gunnars Ingimars.)
Núlega voru gefin saman i hjónaband i Bústaðakirkju
af sr. Ólafi Skúlasyni ungfrú Margrét Siguröardóttir
og hr. Elias Kristjánsson. Heimili þeirra verður að
Hrisateig 29. R.
(Ljósm. st. Gunnars Ingimars)