Tíminn - 24.03.1974, Side 30
30
TÍMINN
Sunnudagur 24. marz 1974.
€*ÞJÓÐLEIKHÚSID
KÖTTUR UTI 1 MÝRI
i dag kl. 15
BRÚÐUHEIMILI
i kvöld kl. 20
Siðasta sinn. ,
JÓN ARASON
Frumsýning miðvikudag
kl. 20
2. sýning föstudag kl. 20
Miðasala 13,15 — 20 -
Simi 11200
fflpLEIKFEIAÍ
BfjEYKJAYÍKC
VOLPONE
i kvöld kl. 20,30. örfáar
sýningar eftir.
FLÓ A SKINNI
þriðjudag. Uppselt
KERTALOG
miðvikudag. Uppselt
VOLPONE
fimmtudag kl. 20,30
FLÓ A SKINNI
föstudag kl. 20,30
KERTALOG
laugardag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó
er opin frá kl. 14.00 —
Simi 16620
hofnarbíá
síml 16444
Sjö dásamlegar
dauðasyndir
Bráðskemmtileg og fjörug,
ný, ensk gamanmynd i
litum um spaugilegar
hliðar á mannlegum
breizkleika. Aðalhlutverk: j
Leslie Phillips, Julie Ege
o.m. fl.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11,15.
sími 3-20-75
Reikningsskil
One swornto uphold
THE LAW...THE 0THERTÖ
$ RRFAKITi iM
Spennandi, bandarisk
mynd, tekin i litum og
Todd-A-0 35.
Leikstjóri: George Seaton.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Sjóræningi konungs
Spennandi ævintýramynd i
litum með Islenzkum
texta.
Opið til
kl.l
Rútur Hannesson
og félagar
Haukar
Verzlunarmaður
Kaupfélag á Vestfjörðum óskar eftir
ungutii manni i verzlun nú þegar.
Húsnæði fylgir.
Þeir, sem áhuga hafa, leggi nöfn sin, með
upplýsingum um aldur og fyrri störf,inn.á
afgreiðslu blaðsins fyrir 31. marz,merkt
Atvinna 1697.
Tónabíó
Sfmi 31182 .
Murphy fer í stríð
Murphy’ s VVar
Ileimsstyrjöldinni er lokið
þegar strið Murphys er
rétt að byrja....
Óvenjuleg og spennandi,
ný, brezk kvikmynd (
Myndin er frábærlega vel
leikin. Leikstjóri: Peter '
Yates (Bullit). Aðalhlut- t
verk: Peter O’Toole,
Phillipe Neiret, Sian
Phillips.
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Tarzan á flótta i
frumskógunum
Ofsa spennandi, ný,
Tarzanmynd með dönskum
texta.
Sýnd kl. 3.
ISLENZKUR TEXTI
Alveg ný, bandarisk stór-
mynd eftir hinni heims-
frægu skáldsögu:
Fýkur yfir hæðir
Wuthering Heights
Mjög áhrifamikil og vel
leikin, ný, bandarisk stór-
mynd i litum, byggð á hinni
heimsfrægu skáldsögu eftir
Emily Bronte.
Aðalhlutverk: Anná
Calder-Marshall, Timoty
Dalton.
Sýnd kl. 7 og 9
Allra siðasta sinn.
Omega-maðurinn
ISLENZKUR TEXTI.
Hörkuspennandi frá upp-
hafi til enda.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5
Lina langsokkur
fer á flakk
Sýnd kl. 3.
Maðurinn á svörtu
skónum
Le Grand Blond Une
Chaussure Noire
skyg
denhejelyse
med
den sortesko
Sprudlendo SPÍ°"- piERRE RICHARD
farce Med sk|ulte bERNARD BI.IER
mikrofoner, / JEAH poCHEFORT
brme9r09blVJfegp™C
jL____! 1../-““
Frábærlega skemmtileg,
frönsk litmynd um njósnir
og gagnnjósnir.
Leikstjóri: Yves Robert.
Aðalhlutverk: Pierre
Richard, Bernard Blier,
Jean Rochefort.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sýnd ki. 3.
Emil frá Kattholti
Alveg ný, sænsk barna- og
unglingamynd. Sagan er
eftir Astrid Lindgren,
höfund Llnu Langsokks.og
er þessi mynd ekki talin
siðri.
Sagan hefur komið út i
islenzkri þýðingu.
Erindi um
sendlinginn og
Snæfellsjökul
FIMMTA fræðslusamkoma Hins
islenzka náttúrufræðifélags vet-
urinn 1973-1974 verður haldin i
fyrstu kcnnslustofu Háskólans
mánudaginn 25. marz kl. 20,30. Þá
flytur Ævar Petersen, B. Sc., cr-
indi, sem hann nefnir: Um lifnað-
arhætti Sendlingsins. Sjötta
fræðslusam koma féiagsins
verður haldin á sama stað mánu-
daginn 29. april kl. 20,30. Þá flylur
Sigurður Steinþórsson, M. Sc., er-
indi um Snæfelisjökui og Snæ-
feilsnes.
Mánudagsmyndin
Flagð undir
fögru sinni
Une belle fille comme moi
Frábær, frönsk litmynd.
Leikstjóri: Francois
Truffaut.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Blómskeið
Jean Brodie
qf^Miss
^Jean ^fírodie
Starring
QMaggie Smith
Viðfræg verðlaunamynd,
gerð eftir samnefndri
skáldsögu Muriei Spark.
Árið 1970 hlaut Maggie
Smith Oscar-verðlaunin
sem bezta leikkona ársins
fyrir leik sinn i þessari
mynd. Leikstjóri: Ronald
Neame.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sonur Hróa Hattar
Mjög skemmtiíeg ævin-
týramynd i litum.
Barnasýning kl. 3.
Homer
Er ekki mynd um upp-
reisnaranda, heldur mynd
um heitustu ósk unga
mannsins, að fá að vera
hann sjálfur.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Leikstjóri: John Trent.
Leikendur: Don Scardino,
Tisa Farrow.
Sýnd kl. 5,15.
Bönnuð börnum.
Barnasýning kl. 3:
Fleming og Kvik
Kópavogsvaka
Skugga-Sveinn eftir
Matthias Jochumsson.
Leikstjóri: Ragnheiður
Steingrimsdóttir. Leik-
arar: Félagar úr Leik-
félagi Selfoss og Hvera-
gerðis.
Inuk — sýning í Norræna
húsinu
LEIKRIT um Eskimóa verður
sýnt i Norræna húsinu sunnu-
daginn 24. marz kl. 18:00. Þetta
er leikritið ,,Inuk-maðurinn”,
sem er samið og æft i hópvinnu á
vcgum Þjóðleikhússins.
Ilöfundar og flytjendur eru
Brynja Benediktsdóttir, Krist-
björg Kjeid, Helga Jónsdóttir,
Ketill Larsen, Þórhallur Sigurðs-
son og Haraldur Ólafsson, lektor.
Alti Heimir Sveinsson hefur æft
tónlistina. F’ramkvæmdastjóri
leikhópsins er Þorlákur Þórðar-
son.
I leikritinu „Inuk—maðurinn”
er sagt frá fornri menningu Eski-
móa og ástandinu eins og það er
nú.