Tíminn - 24.03.1974, Side 31

Tíminn - 24.03.1974, Side 31
Sunnudagur 24. marz 1974. TÍMINN 31 0 Solsenitsyn óskynsamlegu og gráðugu ,,framfara”-menningu. Við getum efnt til stöðugs efna- hagslifs, þjáninga- og tafar- laust, og komið fólki fyrir i samræmi við þarfir þess og undirstöðu. Þessi viðátta gæð- ir okkur þeirri von, að við get- um forðaðRússum frá glötun i hinu almenna öngþveiti vest- rænnar menningar.... Þrátt fyrir þetta gerast þau undur allt i einu, þegar gefið er til kynna, að orkulindir heimsins séu á þrotum, að við, iðnþróað risaveldi, förum að dæmi vesælla vanþróaðra rikja og leggjum til, að erlend- ir menn flytji á burt okkar dýrmætasta auð, jarðgasið i Siberiu. Tvær hættur steðja að, en við erum svo ótrúlega lánsöm, að við blasir sama ráðið til þess að afstyra báö- um. Við getum varpað fyrir borð dauðu hugsjónakerfinu, sem i felst bæði hernaðarlegur og efnahagslegur háski. horfið frá öllum draumórum um heimshlutverk og snúið okk- ur i alvöru að þvi að nema norðaustur hluta Rússlands og reist þar stöðugt og traust efnahagslif, sem ekki miðast fyrst og fremst við framfarir. Hugsjónin kvödd Sá. sem alinn er upp við marzisma, skelfist þá tilhugs- un, að þurfa allt i einu að lifa án hinnar gamalkunnu hugsjónar. En þegar betur er að gáð, er ekki um neitt val að ræða. Staðreyndirnar og aðstæður knýja okkur til þessf ef það er þá ekki nú orðið of seint. Þegar yfir vofir styrjöld við Kinverja, verða rússneskir þjóðarleiðtogart hvort sem er, að setja traust sitt á ættjarð- arástina og hana eina... Andi þessa bréfs, sem ég sendi ykkur, er ættjarðarást, en hún krefst þess, að marzismanum sé varpað fyrir borð. Marzisminn krefst þess af okkur, að við látum norð- austur-auðnirnar ónumdar, látum konur okkar erfiða með haka og skóflu og útbreiðum og kostum heimsbyltinguna. Ég er sannarlega ekki að stinga upp á þvi, að þið máið út eða bannið marzismann eða andmælið honum með rökum (það gerir raunar enginn til langframa). Ég er aðeins að fara fram á, að þið forðið ykk- ur frá honum og forðið rikis- kerfinu og þjóðinni um leið. Hvað þurfið þið að óttast? Er hugmyndin i raun og veru hræðileg? Eruð þið i raun og sannleika svona óvissir i ykk- ar sök? Þið hafið eftir sem áð- ur alger og óbuganleg völd. En leyfið þjóðinni aö draga and- ann, hugsa og þroskast. Ekk- ert getur aftrað ykkur, ef þið helgið ykkur þjóðinni af lifi og sál. Laxeldistöð 13-17 cm löng við sleppingu. Sjávargöngu seiðanna er lokið um miðjan júni og þá liður eitt ár unz þau fyrstu fara að birtast i frarennslu stöðvarinnar sem fullvaxnir laxar. Um 90% af laxi, sem kemur i stöðina,er aðeins eitt ár i hafinu. Endurheimta merktra tveggja ára seiða hefur verið frá 4-10% á ári siðast liðin 4 ár. Endurheimta ómerktra seiða er að minnsta kosti tvöfalt hærri. Mesta laxaganga i stöðina var árið 1970, en þá gengu 4.200 laxar upp i móttökutjarnirnar. Arið 1973 gengu tæplega 2.000 laxar upp, sem er mesta magn, sem gengið hefur miðað við heildar- seiðasleppingu. Hér að framan hefur verið gert mjög stuttlega grein fyrir starf- semi Eldisstöðvarinnar og má búast við að upplýsingarnar séu engan veginn tæmandi fyrir suma gesti stöðvarinnar. Starfsmenn stöðvarinnar munu veita viðbót- arupplýsingar eftir þvi sem kostur er á. Auglýsið í Tímanum ÁLFNAÐ ER VERK ÞÁ HAFIÐ ER ^SAMVINNUBANKINN 0 Ferðasaga Bön j isuwö ili Bjarna félaga mins. Þar sat að búi Jón bróðir hans. Og P g|pcjfcápáB þar var mönnum og hestum : i %Ji gott að gista. • i ■4aHi ’ O Wh Næsti dagur 7. febrúar er tð : ' göngumála Sunnlendinga. Þá komu saman og héldu fund að Klögu kjörnir fulltrúar úr öll- um hreppum Vestur-Skafta- fellssýslu og öræfum i þeim tilgangi að stofna, semja lög fyrirog skipuleggja hlutafélag til bættra samgöngumála á sjó milli Reykjavikur, Vest- mannaeyja og ýmissa ann- arra staða á suðurströndinni. Og árangurinn varð: Hlutafélagið „Skaftfellingur” og smiði samnefnds mótor- báts, sem eins og kunnugt er var um árabil lifæð sveitanna austur þar. „Skaftfellingur” kom til landsins um vorið 1918. 1 fyrsta sinn að Vik 15. mai. Var fagur farkostur og far- sæll. Gegndi prýðilega hlut- verki sinu við margbreytileg- ar aðstæður, þar til samgöng- ur á landi voru komnar i það horf, að hagkvæmara þótti til flutninga en sjóleiðin með hafnalausu ströndinni. Þessi fundur að Flögu var langur og einhuga, einn glögg- ur þáttur um mátt samtaka og samvinnu héraðsbúa, lengi minnisstæður, og öll þessi ferð þeim, er þar koma við sögu. Einar Sigurfinnsson, Hveragerði. Þess má geta.að ég einn er nú á lifi af þeim, er sátu um- getinn fund. Hinir allir eru látnir. Þeirra minning sé blessuð. Einar. Ný frímerki HHJ—Rvik —Hinn 29. apríl koma út tvö ný islenzk frimerki. Verðgildin eru 13 og 20 krónur. A þrettán krónu merkinu er mynd úr tréskurðarmynd frá 17. öld, sem nú er varðveitt i Þjóðminja- safni íslands. A 20 króna merkinu er mynd af listaverki Asmundar Sveinssonar, „Gegnum hljóð- múrinn”. FiTmerkin eru prentuð með sól- prentun hjá Courvoisier i Sviss. Kosið í Öryggis- ráðið EFTIRGREIND riki hafa nýlega verið kjörin i öryggisráð Sameinuðu þjóðanna til tveggja ára frá og með 1. janúar 1974. Hvita Rússland, i stað Júgóslaviu, Kameroon i stað Gineu, Costa Rica i stað Panama, írak i stað Indlands og Máretania i stað Súdan. Aðildarriki Sameinuðu þjóð- anna eru nú 135 talsins og fjölgaði um þrjú á siðast- liðnu ári er þýzku rikin tvö og Bahamaeyjar fengu aðild að samtökunum Varadekk í hanskahólfi! Puncture Pilot skyndiviðgerð - ef springur á bílnum — án þess að þurfa að skipta um hjól. Rangæingar Akranes Þér sprautið Puncture Pilot, sem er fljótandi gúmmíupplausn, í hjól barðann, Brúsinn er með slöngu og tengingu til að tengja við ventil hjólbarð- ans. Efnið lokar fyrir lekann og þér akið áfram. Tvær brúsastærðir og 2ja brúsa sett fyrir vörubíla. — íslenskar notkunarreglur fáanlegar með hverjum brúsa. KS lllliiiWiii QH 5911 Borgin í sjónmáli FUF i Reykjavik gengst fyrir almennum fundi að Hótel Esiu fimmtudaginn 28. marz n.k. klukkan 220.30. Fundarefm: Borgin i sjónmáli. Frummælendur: Guðmundur G. Þórarinsson, borgarfulltrúi og Birgir tsl. Gunnarsson, borgarstjóri. Fundurinn er opinn öllum. Stjórnin. FUF Selfossi 28. marz Trúnaðarmannafundur verður haldinn fimmtudaginn 28. marz kl. 21:00 i Selfossbió, litla sal. Afundinum mæta Þráinn Valdimarsson, framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins og Elias S. Jónsson, formaður SUF. Keflavík, nágrenni Framsóknarvist i félagsheimilinu, Austurgötu 26. sunnudaginn 24. marz kl. 20.30. Siðasta kvöldið i fimm kvölda keppninni. Mætið vel og stundvislega. Allir velkomnir. Skemmtinefnd Bjarkar. Spilakeppni. (3 keppni) Lokakeppni á spilavist framsóknar- manna veröur að Hvoli sunnudaginn 24. marz og hefst kl. 9 s.d. Aðalverðlaun ferð til sólarlanda fyrir tvo. Stjórnin. ARMULA 7 - SIAAI 84450 Fjármálaráðuneytið 21. marz 1974. Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir febrúarmánuð 1974, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 25. þ.m. Dráttarvextir eru 1 1/2% fyrir hvern byrjaðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15. marz s.l., og verða innheimtir frá og með 26. þ.m. Akranes Framsóknarfélagið á Akranesi heldur fram- sóknarvist i félagsheimili sinu,að Sunnubraut 21,sunnu- daginn 24. marz. kl. 16. öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. KENTÁR rafgeymar í og önnur farartæki — hjó umboðsmönnum okkar Sendum líka gegn póstkröfu Dalshrauni 1 • Hafnarfirði • Sími 5-12-75 Eiginmaður minn Axel Jónsson sem lést á Hrafnistu 17. þ.m.,verður jarðsunginn frá Fossvogskirkiu v- 'r iaginn 26. marz kl. 13.30. Blóm vins afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hans, er' liknarstofnanir. B' >ráðsdó,tir.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.