Fréttablaðið - 10.12.2004, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 10.12.2004, Blaðsíða 44
10. desember 2004 FÖSTUDAGUR Ensku jólin í Pipar og salt Fyrir jólin verður Pipar og salt við Klapparstíg að algerri jóla- búð. Þá fyllist búðin af allskonar jólaskrauti, jólamat, jólabrjóst- sykri og sultum sem er upprunnið á Bretlandseyjum en er orðið ómissandi á mörgum íslenskum heimilum á jólunum. Þau Paul Newton og Sigríður Þorvarðar- dóttir hafa rekið Pipar og salt síð- an 1987 og hafa frá upphafi lagt áherslu á enskar vörur. „Jólabúðingur, jólakökur og sætbökur (mince pies) er það vin- sælasta hjá okkur fyrir jólin en svo erum við auðvitað með te, sultur og Walkers smjörkexið sem er alltaf mjög vinsælt. „segir Sig- ríður. „Það eru margir sem baka ensku jólakökuna sjálfir en færri reyna sig við sætbökurnar. Við höfum fyllinguna reyndar til sölu fyrir þá sem ekki leggja í hana sjálfir.“ Sætbökur eru litlar bökur með sætkryddaðri sultulíkri fyllingu. „Fólki þykja þær mjög góðar þeg- ar það prófar þær.“ Sigríður segir að það sé mest að gera hjá þeim fyrir jólin en alltaf sé jafnt streymi allan ársins hring. „Það eru svo margir, sérstaklega karl- menn, sem finnst gott að fá gróft, enskt marmelaði. Við eigum það í fimm mismunandi grófleikateg- undum og það hefur frá upphafi selst meira en allt annað sem við höfum á boðstólum. Við erum líka svo heppin að eiga marga fasta viðskiptavini sem er auðvitað mjög dýrmætt.“ ■ Handsmíðað skart með íslenskum steinum. s í m i 5 5 3 8 0 5 0 • w w w . e c c o . c o m Í JÓLAPAKKANN HENNAR Madrid Svart 94243 14.995,- Madrid Svart/Coffee 94283 15.995,- Sími 587 3400 burek@burek.is www.burek.is HEILDSÖLUDREIFING: Ljósakross Það er ódýrara að kaupa ljósakross en að leigja hann Fást um land allt! Hvítu plastkrossarnir frá Búrek henta þeim sem vilja annast lýsinguna fremur en að leigja sér kross. Þeir eru með innbyggðu ljósi og tengjast rafmagnsleiðslu í görðunum eða rafhlöðu sem endist í allt að 20 daga. Í versluninni má finna margt fallegt jólaskraut eins og til dæmis þessa glaðbeittu jólasveina. Walkers smjörkexið er sívinsælt, sér- staklega í fallegum gjafadósum. Ensk jólakaka er hið mesta hnossgæti. ▲ ▲ Kökur, sultur, bökur, kex og allt upp á einn disk. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /T EI TU R 44-45 (10-11) Allt jólin koma 9.12.2004 18:37 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.