Tíminn - 14.05.1974, Blaðsíða 21

Tíminn - 14.05.1974, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 14. mai 1974 TÍMINN 21 Sigfús bætti 17 ára gamalt met Kristjáns — hann hljóp 10 þús. m d 30:56,0 í Lundúnum Vestur-þýzka knattspyrnan: Bayern Munchen meistari þriðja p •'x * •• arið i roð... Gerd Múller hefur skorað 30 mörk og allt bendir til, að hann verði markhæstur þriðja árið í röð ÍR-ingurinn Sigfús Jónsson setti nýtt ís- landsmet i 10 þús. m hlaupi á frjálsiþrótta- móti á Crystal Palace-vellinum i Lundúnum. Hann hljóð Enskur sigur d Wembley Englendingar náðu að sigra Wales-búa á 2:0 i brezku keppninni á Wembley-leik- vanginum i Lundúnum. Það var markakóngur Englands, Stan Bowles, Queen Park Rangers, sem skoraði fyrra mark Eng- lands, eftir góða sendingu frá fyrirliða Leicester, Keith Weller. Weller kom inn i enska Iandsliðs- bópinn fyrir Alan Ball, sem fót- brotnaði. Siðara markið skoraði Kevin Keegan, snillingurinn úr Liverpool-liðinu. Einn leikur var leikinn i 1. deildinni ensku á laugardaginn. Tottenham sigraði Newcastle 2:0 i Newcastle. Þetta var siðasti leikurinn i 1. deildinni. Skotar töpuðu óvænt Skotar töpuðu óvænt fyrir Norður-irum á hinum risastóra Hampden-leikvelli I Glasgow 0:1 á laugardaginn i keppninni um Bretlandsmeistaratitilinn. Það var Cassidy (Newcastle), sem skoraði mark N-íra. Staðan er nú þessi: England 1 1 0 0 2:0 2 N-írland 1 1 0 0 1:0 2 Skotland 1 0 0 1 0:1 0 Wales 1 0 0 1 0:2 0 95 þús. dhorf- endur — sdu heims meistarana sigra í Río Heimsmeistararnir frá Brasilíu sigruðu Paraguay 2:0 á sunnu- daginn. 95 þús. áhorfendur sáu leikinn, sem fór fram i Rio de Janeiro. Irar unnu HM-lið Chile 2:1 i Santiago i Chile á sunnudags- kvöldið. Chile-liðinu hefur ekki gegnið vel i lands- og æfinga- leikjum upp á siðkastið. vegalengdina á 30:56,0 min., og sló þar með 17 ára gamalt met Kristjáns Jóhanns- sonar úr ÍR, sem hann setti i Moskvu 1957, en Kristján hljóp þá á 31:37,6 mín. Agúst Asgeirsson úr IR hljóp einnig i Lundúnum, og hljóp hanná betri tima en gamla ís- landsmetið, eða á 31:19,0 min. /,Það er aðeins einn möguleiki af þúsund, að þú getur varið vita- spyrnur".... segir hinn snjalli markvörður Norwich, Indverjinn Kevin Keelan, , sem sagður er mesti vita- spyrnusérfræðingur, sem hefur komið fram i enskri knattspyrnu. „Þú verður að vera eins og f járhættuspilari — ef þú Bayern Múnchen tryggði sér Vestur-Þýzkalands- meistaratitilinn í knatt- spyrnu á laugardaginn, þegar liðið vann sigur yfir GERD MULLER.... markaþrum- arinn mikli sést hér senda knött- inn i netið i „Bundesligunni”. velur rétt — þá ert þú góður vitaspyrnuverj- ari". Kevin Keelan, sem varði 7 af 8 vítaspyrnum yfir keppnistimabil, einu sinni, segist hafa varið 50 prósent af þeim vítaspyrnum, sem hafa verið teknar á hann, siðan hann gerðist at- vinnumaður 1963. Hann hefur leikið með Aston Villa, Port Vale, Stock- Kickers Offenbach 1:0. Það var að sjálfsögðu markaskorarinn mikli Gerd Múller, sem skoraði mark liðsins. Múller er nú markhæstur í „Bundeslig- unni", hann hefur skorað 30 mörk. Bayern varð port, Wrexham og Norwich. Þegar talað er um vita- spyrnusérfræðinga í ensku knattspyrnunni, þá eru þeir Kevin Keelan, Fred Mearns og Walter Scott, nefndir. Fred Mearns varði 19 vita- spyrnur yfir kcppnistimabilið 1903-1904, en hann lék þá með Kettering i suður deildinni. Walter Scott varði þrjár vitaspyrnur i sama leiknum, er hann lék með Grimsby gegn Burnley i 2. deildinni i fcbrúar 1909. SOS. fyrsta liðið til að verða meistari, þrjú ár í röð í V- Þýzkalandi og nú bendir allt til að Gerd Múller, verði fyrstur til að vera markhæstur í þrjú ár í röð. Hann hefur skorað 30 mörk, en næstur kemur Josef Heynckes úr Bor- ussia Múnchen-Gladbach, með 28 mörk. Heynckes misnotaði vitaspyrnu fyrir lið sitt á laugardaginn i Dusseldorf. Úrslit leikja i 33. umferð „Bundesligunnar” urðu, sem hér segir: Hannover96-Frankfurt 0:0 B. Munchen-Offenbach 1:0 Bermen-F.C. Köln 4:2 For. Köln-Hamburg 3:0 Schalke 04-Duisburg 0:1 Essen-Bochum 2:2 Wuppertaler-Kaisersl. 2:4 Herta BSC-Stuttgart 1:0 Diisseldorf-Muncheng. 1:0 Staðan er nú þessi i „Bundeslig- unni”: B. Munchen 33 95: : 48 49 Múnchengladb. 33 88 : 52 46 Dússendorf 33 60 :45 41 Frankfurt 33 61 : 49 39 l.F.C.Köln 33 67 : 55 37 Schalke 04 33 72 :64 37 Kaiserslautern 33 76 : 69 37 Herta BSC 33 55: : 58 33 Bremen 33 47: : 53 31 Hamborg S.V. 33 51: : 59 31 Stuttgert 33 56: 55 30 Offenbach 33 52: 62 29 Essen 33 53: 63 29 Bochum 33 43: : 56 28 Duisburg 33 39: : 55 27 For. Köln 33 47: :75 25 Wuppertaler 33 40: : 63 24 Hannover 96 33 49: : 64 22 Hannover 96 er fallið úr „Bundesligunni” og annað hvort Wuppertaler eða Fortuna Köln, falla með Hannover 96. Úr þvi verður skorið n.k. laugardag. en þá vcrður siðasta umferðin i „Bundesligunni” leikin. -SOS. Fyrsti leikur Eyja- manna Akurnesingar sigruðu Vest- mannaeyinga 3:1 i bæjarkeppni i kanttspyrnu uppi á Skaga á sunnudaginn. Þetta var fyrsti leikur Eyjamanna hér á landi á keppnistimabilinu, en liðið er ný- komið frá Sviþjóð, þar sem það hefur verið i tveggja vikna æl'ingahúðum. Teitur Þórðarson skoraði 2 mörk fyrir Skagamenn og Karl Þórðarson citt. Mark Eyjantanna skoraði Haraldur Júliusson. „Þú verður að vera eins og fjárhættu- §1 • V V spilan ... — segir Kevin Keelan, sem er einn mesti vítaspyrnu- sérfræðingur í ensku knattspyrnunni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.