Alþýðublaðið - 29.06.1922, Page 3

Alþýðublaðið - 29.06.1922, Page 3
ALPÍÐUBLaðið 3 Rakovaksj síg alveg rú-isneskn byltingunni. Þegar Kerenski stjórn In ætiaði að handtaka hann, Oýði hacm til Sviþjóðar og dvaldist þar þangað til i desember 1917. I byrjun febrúarmánaðar feks hann skipun frá ráðinu í Petrograd uœ að koma skipuisgi á landvömina f Sebastopol, Odassa og Siður- Ukraine, og varð hann þar að stýra stríðinu við Rúmenfu á aðra hliðma, en verjaat fram rókn hiona þýzku og austurrísku he;ja á hina hliðina. Fjrrsti samaingurinn var gerður 5. m*í 1918 við Rúmeniumenn, er skuldbundu sig tii að víkja úr Bessarabfu innan tvéggja manaða. Strfðið við Þjóðverja stóð þar ti! fram í sprilmanuð, er þeir lögðu Ukrsine undir sig. Með forustu fyrir fu!!trúanefnd frá bolsivíkum fór Rekovskij til Kiev tii samninga við Kósakka- höfðingjann Skoropadskij. Þeir samningar stóðu yfir í fimm mán uði, og á þeim tfma hafði Ra kovskij tekist að sameina alla byltingameren i landinu, Jafníramt þvi sem alþýðan sannfærðist betur Og betur utn, að stjór«a;fyiirkoœu iag bolsivika var hið eiua, sem við gat átt í Uæraine. í s; ptem ber hélt Rakovskij burt frá Kiev til þess að hitta Joffe í Beriín, þar sem þeir undi bjuggu atburði þá, er Idddu til falis keisaradæmisins þýzka En er jafuaðarmannastjórn- in þar var komin að völdunum, vildi hún ekkert samband hafa við Rússland og hinn byltingasinn- aða öreigafýð þar. Rikovskij og Jofte var vísað á burt úr Þýzka- landi. A landamærunum voru þeir haadteknir, en eftir mikið and- streymi komust þeir þó að lokum til Rússlands. Árið 1919 var Rakovskij i eínu hljóði kjörinn til forseta f verka marmalýðveldinu Ukraine, og er sú stsða samboðia manni, sem aiia æfi sína hefir barist ötullega fyrir málefni verkamannastéttar ipnar. Það er ekki að undra, þótt maður þessi njóti hinnar mestu hylli meðal verkamanna f Ukraine, er hann hefir með svo einstökum hætti gætt hag»muna þeirra um þau fjöpur ár,, er hann hefir haft á hendi íorustuna í stjórn verka mannalýðveldisins. Hann hefir leitt Jýðveldið klaklaust gegn um xnikia örðugleika, og sjálfur heflr hann jafnan staðið fremst í bar- áttunni Aldrei hefir hann dreglð af sér. Djarfur, óþreytandi, kjark mlkill og þróttmikill sem ijón hefir hann verið lýsandi fyrirmynd hin um stfiðandi öreigalýð, er óstöðv- andi hefir fylgt honum á sigur brautinni H-m. Timbnrskip kom í fyrradag ti! Völund»r og annsð í gær til Jócatans Þorsteinssonar. Bannslát. Olafar Erleadsson, oddviti á Jörfa f Kolbeinrstaða hrrppi, andaðist að heimiii sfnu aðfaranótt þriðjudags þann 27 júcf. Bjúkrasamlag Beyfejaríknr. Skoðuaariækaair próf, Sæm. Bjara héðinsson, .Laugavcg n, kl. a—J a. h.; gjaidkeri ísleifur skóiastjór Jócssoii, Bergsteðastræfci 3, sam iagstfmi kl. 6—8 e. h. Steinolíusfelp kom í gær til Haligríms Benediktssonar & Co fijálparstöð Hjúkruæarféiagste Likn er opin ssm hér segir: Mánudaga. . . . kl. 11—12 L is Þríðjudaga ... — 5 — 6 e, h Miðvikudaga . . — 3 — 4 z h Föstudaga S— 6 e. h Laugárdaga ... — 3 — 4 e. b. Bendið vinnm ykkar út ura land A þýðublaðið,' þegar þið etuð búnir sð iesa það. Bíiar að Pjórsártúni 1. júlí. Lágt fargjald. Hringið í síma 974. Eaupendur blaðsins, sem hafa bústaðaskifti, eru vinsamlega beðn- ir að tilkynna það hið bráðasta á ■ afgreiðslu blaðsins við Ingólfsttræti og Hverfisgötu. A-llstixm er íisti jajnaðar• tnanna við landskjörið 8. júlf. Kanpendnr „Yerkamannslns(< hér f bæ etu vinsamlegast beðnir að greiða hið fyrsta ársgjaldið, S kr., á afgr. Alþýðubiaðsins. pt 5 alþýðuflokksmenn, M. V 1 I sem fara burt úr bænutn í vor eða sumar, hvoxt heidur er um iengri eða skemrt tlma, eru vinsamiegast beðair a® taia við afgreiðslumann Alþýðo blaðsins aður @kyr, hafragrautur, skyrhræringur, mjólk, fæst aiUn daginn f Litk kaffihúslnu Lsugav 6 Engir drykkjupeningar. Holasfeip kom í gær til H. P. Duut, Es. Sfejöldnr fer til Borgarness á morgun. Sementssfeip kom f gær til Olafs Benjamtnssonar.L Hunið eftir sjómannaféiags-- fundinum f Bárunni f kvöld. íþróttamót verður i Þjórsár-' túni á laugardaginn. Besta sögnbófein er Æskn- minsingar, ástarsaga eftir Turge* niew. Fæst á afgr. Alþbl, og hjá bóksölum. Togararnir. Þá er ssú verið að þrífa tll, berja af þeim ryð og því um líkt Ejósendafundur verður hald- inn f Þjórsáitúni á laugardaginm sð tiihlutun ,Tíma* flokkains. Út um land er bezt íyrir 5 menn eða fleiri að panta Tarzan f einu, þá íá þeir hann sendan burðasgjaldsfritt. S taka. Auðkýfíngar eins og smér i okkar snauða landi eta fólkið, eg það sver, og það bráðlifandi. Nírœður,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.