Alþýðublaðið - 29.06.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.06.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐID mavegia — Um atvinnuleysið í heimia vm ííú eru eítirfaraadi upplýsiag ar hafðar eftir ame<-ísk« auðtoann iaum Vandetiip: í Et/rópu eru fjórar miljónir at>innulau4ra, i öil nm heimiaum -t.u' raiijóah*. At vinoutausrastyrkurion nétuur í öl! um heimínum 12 mijjörðura gull franks. Launammfeunih í E>v;cpu ffleiEUr 10 miljörðum gulifraska, en i öllum heimiiBtieB 25 trriijörð vm, t»p á fjáimagoi bér um bil 34 roiljörðuai og f> amleið'slu mink smia 20 miljörðiini Miljarð er þúsuod miljónir, en gulifranki kost aði lyir stiíðið 72 aura — í Sviis eru 868 prentsmiðj nr og vinna í þeim 5248 setjarar «g prectarar; þar af eru 3338 hgndietjarar, 734 véUetjarar og II76 prentarar; setniegarvélarnar eru 691, en p> enívélarnar 3165 þar af.eru 310 handpressur — Dönsk nefrad sem átti að gera tillögur um byggingu stórr ar loit kíytasíöðvar hefir nú iok ið staffi sfnu og leggur til að reist verði loítskeytastöð nslægt Kböfn, svo stór að bún geti níið til Ahiérftcu. ¦ Meirí hluíi nefndaiinnar leggur til að notuð vetði aðferð VsldemarsPAulsens, en œinni hlut ihn vili fíð ekkert sé ákveð/ð um 3BM.S og Nyg'g-.ing-arlíSllir- sdur Jðnas H*. JÓHS»®©ffl» — Bá'uaai. — 11 Áherzia iögð á hagfeid vSðskifti- beggja aðila. Sfeol. 327, hvaða ioítsseytaaðferð sé notuð,' fyr- en sfðar meir Ekki er báist við að stððin verði koniin upp fyr ec eftir ssokkur ár' ~ Auðmaðnr eina É Amerfku á spa að safni Ajax, sem er. svo veí' vaninn að hann getúf lagt á boð, bonð inn mat, þvegið upp og 9. Hefir ijomsm verið boSið stórfé' fy«ir apann, ef hann vildi sýna hann á íjölleikaisúsi, en nasm hefir hafnað þeim boðura Tamd- sr apar erU oft sýndir á fjöileika húíum Hér uoí árið var eimi ífýndur 4 Khöfa sern kunai að hjóla, borða við borð, og hátta ssg ofan i rúm. Mest hló íólkið að apanum þegar hann var hátt aður ogtók dalitið undaa rúminu. — Slðast f maí kvikwaði ( stóru dönsku mótorskipi .M'XCð" sem lá á Hílíiogborgaffeöfn l Svt þjóð, Síip'ið var hlaSíð ollu og kviknaði i henni og fiaut hún út yfir höíaisa. San>t tókst »ð slökk»a eláinn eftir Wukkustund, og urðu skemdirnar ruinni en áhorfðist, að eins 20Ó 000 krónur, — Dsaskt kvik«* yndafélag er að taka mynd af „David Copper- fifld" < Lyattby á Sjálaadi, Frede- rib J-m- y' frá NoíðutbíúarieÍKÍiúáí í Krsö';n er einn af leikeadunum.. — Átján á-a >> >?!>:(.!! pilíur sííqv 'vaí-' visnumaðS'r á s?veitabæ ní- lægt Fien^bO'g á- SuðurJójtisndJ df»p iim dsgina fjórar' rHaítuestej- ur tii þess að ná í pyngju rneð 900. rikiímörieum I (saœa senr.15 kr danskat) Mor8in;koasust ekki tpp íyt en Hiánuði eftir að hann framdi þau RoskÍBii kvsnaiiðai, þnfinn og ábyggílsgur, óskast enn til t^o maouði í eldhúaið á Litla kaffihúsinn á Lsugaveg 6. Aiþýðufalpu yantar m'ig tll að gæta bama. Markús Jóns- son, Bergþórugötu 10. Alþbl. er blað allrar a'þýðu. Ritstfóri. og ábyrgðtrroaður: Olaýur Fridriksson. Preotsmið|aœ Gatenberf. c Riat Burrougks', Tarzan. . d'Arnot mintist lýsingu Claytons á hinu hræðilega ^skri, sem Tarzan hafði gefið til kynna dráp sitt með, <eg brosti, þrátt fyrir hroll þann er fór um hann við hugsuna um það að þetta dýrslega hljóð kæmi úr mannsbarka — frá vörum vinar hans. í>egar þeir voru komnir að skógarrjaðrinum, og vora að ráðgast um hvernig þeir ættu helzt að skipa sér m'ður, heyrðu þeir hlegið lágt hjá sér. Tarzan var þar korriinn með ljón á bakinu. AHir stóðu þeir sem þrumu Iostnir, því það vírtist Oskiljanlegt að Tarzan skyldi geta hafa lokið hlutverki sínu á jafnskömmum tfma. Þeir þyrptust utan um hann og spurningunm rigndi niður yfir hann, en hann svaraði engri þeirra, bara hló. Frá hans sjónarmiði var jafnhlægjilegt að dást að þvf sem hann hafði gert eins og að fara að dást að hugrekki slátrara sem hafði slátrað þvll Því svo vanur var hann ljónadrápi, að honum fanst þetta ekkert þrek- virki. En 1 augum hinna sem þó állir voru vanirljóna- veiðum, var hann betja. En/með þessum atburði hafði Tarzan eignast io.ocx> franka, og þáð var mikilsvert atriði fyrir hann, þvi hann var nýfarinn að skilja hve mikilvægt atriði þessir krihg- lóttu málmplötur, sem nefhdir eru penirigar, hafa meðal mannanna, gg að sá sem ekki hafði þær, hlaut að fara á mis við margt. d'Arnot hafði sagt honum að fást ekki um peninga, því hann ætti nóg handa báðum, en Tarz- an var farinn að skilja að margir litu niður á þá sem þáðu af öðrum, án þess að láta jafnmikið verðmæti koma í staðinn, Nokkru eftir þessa Ijónaveiði er frá var sagt, tókst d'Arnot að fá leigða litla skútu, til þess að halda á sjó- leiðina til heimkýnna Tarzans, og það lá vel á þeim báðum morguninn er þeir undu upp festar og héldu af stað. Ferðin meðfram ströndinni var tfðindasnauð. Morg- uninn eftir að þeir höfðu lagt skútunni á vfkinni fram- an við kofann, lagði Tarzan af stað, útbúinn eins o'g hanri var vanur 1 skóginum auk spaða í hendi, til leik- sviðs apanna, til þess að sækja fjársjóöinn. Hann kom aítur seint næsta dag, og var með kist- una á bakinu, en um sólaruppkomu voru þeir lagðir af stað & skútunni norður eftir aftur. Þrerri vikum sfðar voru þeir Tarzan og d'Arnot far- þegar á frönsku skipi á leið til Lyoris. En í þeirri borg dvöldu þeir að eins fáa daga, en héldu þaðan til Parisar. Serlst strax áskrifenðnr að Imm. Upplagið afarlítið.' Bókin verður úm 250 bte. og kostar fýrir áskrifendur 3. kr., send gegn póst- kröfu um alt land. 5 eint. eða fleiri 'send burð- argjaldsfritt. Tekið við áskriftum á Afgrciðslu Alþyðublnðsíns. Skrifið nöfn ykkar á miða og biðjið útburðardrengina fyrir hann.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.