Fréttablaðið - 11.12.2004, Síða 1

Fréttablaðið - 11.12.2004, Síða 1
Á ferðalagi til Afríku: Linsunni beint að Madagaskar SÍÐA 48 OG 49 ▲ Íslensk útgáfa: Sungið fyrir börnin SÍÐA 50 ▲ MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI LAUGARDAGUR STEMMUR KVEÐNAR Kvæðamenn Iðunnar munu kveða nokkrar stemmur í tilefni sýningar um Silfurplötur Iðunnar í Þjóðmenningarhúsinu í dag klukkan 14.30. DAGURINN Í DAG VEÐRIÐ Í DAG 11. desember 2004 – 338. tölublað – 4. árgangur ● eins og nammiland Opna búð á Nörrebro Hólmgeirssystur: ▲ SÍÐA 74 TVEIR STJÓRNARLIÐAR SÁTU HJÁ Hörð átök urðu um frumvörp menntamála- ráðherra um hækkun skráningargjalda í ríkisháskóla. Stjórnarandstæðingar segja gjöldin skólagjaldavæðingu og óhæfuverk gegn menntakerfinu. Sjá síðu 2 MORGUNBLAÐIÐ Í HÁDEGISMÓA Skrifstofur og ritstjórn Morgunblaðsins flytj- ast upp að Rauðavatni og verða við hlið nýrrar prentsmiðju blaðsins. Fasteignin við Kringluna var seld á 2,1 milljarð. Fram- kvæmdastjóri Árvakurs segir söluna treysta samkeppnisstöðu blaðsins. Sjá síðu 4 TJÓNIÐ NEMUR EINNI MILLJÓN Tjónið sem varð í fjárhúsunum við bæinn Víðihlíð við Mývatn á fimmtudaginn nemur líklega allt að einni milljón króna. Bóndinn telur að tryggingarnar bæti ekki nema lítinn hluta tjónsins. Sjá síðu 6 Kvikmyndir 70 Tónlist 84 Leikhús 84 Myndlist 84 Íþróttir 54 Sjónvarp 72 Kristina Anderson: ▲ Í MIÐJU BLAÐSINS Lúsían táknar hið góða ● bílar ● jólin koma Skoðanakönnun um borgarstjórn: Framsókn fengi tæpast mann kjörinn STJÓRNMÁL Framsóknarflokkurinn fengi aðeins 4,4% atkvæða og eng- an mann kjörinn ef flokkarnir sem eiga sæti á Alþingi myndu bjóða fram hver í sínu lagi. Þetta er niðurstaða fylgiskönnunar sem borgarstjórnarflokkur Sjálfstæð- isflokksins lét gera. Frjálslyndi flokkurinn fengi örlítið meira fylgi en Framsókn eða 5,1% og einn mann kjörinn en munurinn er innan skekkjumarka. Sjálfstæðismenn væru langt frá því að ná meirihluta, fengju aðeins tæp 41% og 6 borgarfull- trúa. Mikið fylgi Vinstri grænna vekur athygli en þeir fengju um 18% atkvæða og þrjá menn. Sam- fylkingin fengi hins vegar um 32% og 5 borgarfulltrúa og því myndu vinstriflokkarnir geta myndað saman meirihluta tveir einir eða í samstarfi við Frjáls- lynda flokkinn. R-listaflokkarnir stefna að því að bjóða fram saman – í orði kveðnu að minnsta kosti – og R- listinn héldi auðveldlega meiri- hluta sínum ef fylgi flokkanna er lagt saman eða um 54%. Það er svipað og í Gallup-könnun sem unnin var á sama tíma en þar var spurt um fylgi við blokkirnar sem nú starfa í borgarstjórn. Könn- unin hófst um sama leyti og Þórólfur Árnason sagði af sér sem borgarstjóri. - ás LÖGREGLA Lögreglurannsókn vegna brunans á Sauðárkróki um síðustu helgi þar sem ungur mað- ur lést hefur litlu skilað enn sem komið er. Björn Mikaelsson, yfirlög- regluþjónn á Sauðárkróki, segir að beðið sé eftir niðurstöðum úr sýnatöku tæknideildar lögregl- unnar í Reykjavík. Hann hafi von- ast eftir því að fá þær fyrir helgi en sú hafi ekki orðið raunin. Hann segir að framhald rannsóknarinn- ar velti mikið á þeim niðurstöðum. Aðspurður hvort talið sé að eldurinn hafi kviknað út frá síga- rettuglóð segir hann að það sé ekki útilokað. Einnig segir hann það heldur ekki útilokað að um íkveikju hafi verið að ræða þar sem eldsupptök séu ókunn. Björn segir alveg öruggt að lögreglan muni þurfa að taka skýrslur af einhverjum aftur, þar með talið ungum manni sem slapp ómeiddur úr brunanum og hefur fengið réttarstöðu grunaðs manns. - th JÓLAINNKAUPAVEÐUR Fínasta veður um land allt. Stöku skúrir eða él vestan til. Þykknar upp sunnan til og fer að rigna í kvöld. Leiðindi á morgun. Sjá síðu 4 Veffang: visir.is – Sími: 550 5000 13 dagar til jóla Opið 10-22 í dag VERSLUN Bókanir Íslendinga með Icelandair til Bandaríkjanna eru fjörutíu prósentum fleiri nú en á sama tíma á síðasta ári. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir verslunartengdum ferðum, einkum til Boston, Minnea- polis og Baltimore, hafa fjölgað mikið. „Það fer ekkert framhjá okkur að dollarinn er lágur og margir nota tækifærið til að gera hagstæð inn- kaup,“ segir hann. „Á vigtum sést að fólk er að versla, það er með fleiri töskur og handfarangur á bakaleið- inni. Þetta blasir við öllum og hefur verið með vaxandi þunga núna með haustinu.“ Starfsmenn tollgæslunnar á Keflavíkurflugvelli og Icelandair finna að kaupglaðir Íslendingar fljúga í auknum mæli til Bandaríkj- anna því að margir reyna að smygla varningnum inn. „Við verðum mikið varir við þetta. Fólk virðist ekki gera sér grein fyrir því hvað má flytja toll- frjálst til landsins og er því stoppað hér í stórum stíl og krafið um greiðslu. Það má ekki kaupa fyrir meira en 46 þúsund krónur hver og þar af má einn hlutur aðeins kosta 23 þúsund. Því ber að greiða virðis- aukaskatt og önnur gjöld af öllum varningi sem fluttur er til landsins umfram þessa upphæð,“ segir Kári Guðlaugsson, aðaldeildarstjóri Toll- gæslunnar á Keflavíkurflugvelli. Magnið sem farþegarnir flytja til landsins er gríðarlegt, langt um- fram heimildir, líklega 100 til 200 þúsund krónur á mann. Kári segir að tugir eða hundruð manna hafi greitt gjöld síðustu vikur og mánuði og þá einkum af fatnaði, leikföngum og gjafavöru. Ef dýrari hlutir eru fluttir til landsins og þeim ekki framvísað er lagt hald á þá og við- komandi greiðir sekt. Fólk hefur greitt hundruð eða milljónir króna í aðflutningsgjöld síðustu vikur. „Við erum með nokkur mál í skoðun, meðal annars gítar, fiðlu og myndavélar. Það er þó nokkuð um að hljóðfæri séu flutt svona inn en það ber að greiða gjöld ef hljóðfær- ið hefur kostað meira en 23 þúsund krónur,“ segir hann. - ghs JÓLAVERSLUN Í BANDARÍKJUNUM Miklu fleiri Íslendingar gera jólainnkaupin í Bandaríkjunum nú en í fyrra, einkum á fatnaði, leikföngum og gjafavöru. Aðalástæðan er vafalaust óvenjulágt gengi dollarans. Jólainnkaup í útlöndum Ferðum Íslendinga til Bandaríkjanna hefur fjölgað um nánast helming. Margir greiða hundruð þúsunda eða milljónir í gjöld og sektir. HÚSIÐ VIÐ BÁRUSTÍG Eldurinn kviknaði í húsinu á laugardaginn. Húsbruni á Sauðárkróki: Útiloka ekki íkveikju SKOÐANAKÖNNUN GALLUP FYRIR D-LISTANN „Hvaða flokk myndir þú kjósa ef kosið væri til borgarstjórnar í dag?“ Framkvæmdartími 10.-29. nóvember. Fjöldi svarenda 558. Svarhlutfall 62,5% Samfylking 31,7% 5 borgarfulltrúar Vinstri grænir 17,9% 3 borgarfulltrúar Framsóknar- flokkurinn 4,4% Enginn borgarfulltrúi Frjálslyndi flokkurinn 5,1% 1 borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokkurinn 40,8% 6 borgarfulltrúar 01 Forsíða 10.12.2004 20.48 Page 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.