Tíminn - 11.06.1974, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.06.1974, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 11. júni 1974 TÍMINN 11 Jón lék aðal- hlutverkið . .... — þegar Skagamenn sigruðu Islandsmeistarana fró Keflavík 3:1 uppi á Skaga. Hann skoraði tvö mörk með skalla Jón Gunnlaugsson mið- vörður lék stórt hlutverk, þegar Skagamenn héldu á- fram sigurgöngu sinni í 1. deildar keppninni á laug- ardaginn. Skagamenn sigruðu íslandsmeistarana frá Keflavík 3:1, og skor- aði Jón tvö þýðingarmikil mörk fyrir Skagamenn. Blik- arnir taka forustu Blikarnir áttu ekki I erfiðleik- um meö tsfiröinga f 2. deildar keppninni — nlu sinnum sendu þeir knöttinn I netið hjá ísafjarð- arliðinu. Með þessum sigri eru Blikarnir búnir að taka forustuna i 2. deildar keppninni. 2. DEILD Staðan er nú þessi eftir leikina um helgina: Breiðablik—Isafjörður 9:0 Armann—FH 0:3 Völsungur—Selfoss 3:0 Breiðablik FH Völsungur Þróttur Selfoss Haukar Isafj. Armann 4 2 2 0 13:1 6 3 2 10 10:1 5 4 2 11 8:8 5 3 12 0 3:2 4 4 2 0 2 6:8 4 3 111 5:5 3 4 0 13 1:13 1 3 0 0 3 3:11 0 2:2 hjá Val og KR KR OG VALUR skildu jöfn i 1. deild á Laugardalsvellinum i gærkvöldi, — eftir fjörugan og skemmti- legan leik. í hálfleik var staðan 1:0 fyrir Val eftir mark, sem Birgir Einarsson skoraði. Á 25. mínútu, siðari hálfleiks jafn- aði Jóhann Torfason fyrir KR og þrem minútum siðar kom hann KR yfir 2:1 En leiknum lauk með jafntefli, eins og áður segir, þvi að á 30, minútu kom nýliði i Val, Atli Eðvards- son— bróðir Jóhann- esar — til skjalanna og jafnaði. Þessi hávaxni miðvörður sendi knöttinn tvisvar í netið með skalla í síðari hálfleik, en staðan var jöfn, 1:1, i hálfleik. Þetta er i annað sinn á keppnis- tímabilinu, sem Jón skorar tvö mörk í leik — hann skoraði einnig tvö mörk í litlu bikarkeppninni í leik Skagamanna og FH. Leikurinn fór fram á Akranesi, og var mikil stemmning rikjandi. Keflvikingar byrjuðu á þvi að skora, þegar Gisli Torfason skall- aði knöttinn i netið á 11. mín leiks- ins. Eftir þetta mark fóru Kefl- vikingar að sækja, en þeim tókst ekki að skora fleiri mörk. Fyrir leikhlé náðu Skagamenn að jafna 1:1 eftir samvinnu markaskorar- anna Teits og Matthiasar. Teitur einlék i gegnum Keflavikurvörn- ina og sendi knöttinn út til Matthi- asar, sem sendi knöttinn i netið. Jón kom svo Skagarmönnum yfir, 2:1, snemma i siðari hálf- leiknum. Eftir það fóru Skaga- menn að ná tökum á miðjunni. Jón bætti siðan við öðru marki, og var þá eftirleikurinn auðveldur fyrir heimamenn. Rólegur dagur hjá Diðriki . . . — hann hafði litið að gera í Víkingsmarkinu, þegar Víkingar sigruðu Akureyringa 2:0 á Akureyri ÓLAFUR SIGURVINSSON...lék mjög vel I Vestmannaeyia-vörninni I sfðari hálfleiknnum gegn Fram (Tlmamynd Jim) Framarar komnir af botninum.... — þeir gerðu jafntefli við Eyjamenn 1:1 á Laugardalsvellinum á sunnudaginn BIKARMEISTARAR Fram, sem margir höfðu spáð miklum frama i 1. deikdar keppninni, komu sér af botninum með þvi að gera jafntefli við Eyjamenn, 1:1, á sunnudaginn. Lengi vel leit út fýrir að Framarar myndu vinna sinn fyrsta leik i 1. deildar keppn- inni — en Sveinn Sveinsson, ný- liðinn I Vestmannaeyjaliðinu, gerði Framsigur að engu á 25. min. siðari hálfleiks, þegar hann notfærði sér ljót mistök Arna Stefánssonar, markvarðar Fram, og jafnaði 1:1, en þannig lauk leik liðanna, sem var frekar daufur. Framarar voru betri i fyrri hálfleik, og skoruðu þeir þá mark sitt á 25. min. eftir stórgott sóknarupphlaup. Guðgeir Leifs- son lék upp að endamörkum og gaf knöttinn fyrir markið — Ásgeir Eliasson tók við honum og skallaði fyrir fæturna á Rúnari Gislasyni, sem þakkaði fyrir sig með þvi að skora. Eyjamenn voru liflegri i siðari hálfleik, og skoraði þá Sveinn mark þeirra, eftir að Arni markvörður Fram hafði misst knöttinn frá sér — hann hélt ekki fyrirgjöf frá Erni Óskarssvni.______ SOS 1. DEILD Staðan i 1. Akranes Víkingur KR Keflavik ÍBV Valur Fram Akureyri deild ¦• 4 3 1 0 9:2 7 4 2 1 1 6:4 5 4 2 1 1 5:4 5 4 2 0 2 6:5 4 4 12 1 4:4 4 4 03 1 4:5 3 4 0 2 2 5:7 2 4 1 0 3 1:9 2 „>að var rólegt hjá mér i markinu — ég þurfti aðeins einu sinni að leggja mig fram I leiknum". Þetta sagði lands- liðsmarkvörðurinn Diðrik ól- afsson, sem átti rólegan dag i Víkingsmarkinu norður á Ak- ureyri á laugardaginn. Það voru Vikingar, sem komu, sáu og sigruðu á Akureyri — tvisv- ar sinnum tókst þeim að koma knettinum i netið hjá heima- mönnum. t bæði skiptin var það Kári Kaaber, sækni mið- heriinn i Vikingsliðinu, sem sendi knöttinn i netið á 24. og 42. mín. siðari hálfleiks. Reykjavikurmeistarar Vik- ings eru ákveðnir i að halda merki Reykjavikur á lofti i 1. deildar keppninni. Þeir hafa nú hlotið 5 stig og eru tveimur stigum frá toppnum. Vikings- liðið sannaði það á laugardag- inn, að það getur tekið stig af hvaða liði sem er, hvar sem er á landinu. Hafliði tognaði illa. . . „Ég get ekki leikið með Vik- ingsliðinu á næstunni", sagði Hafliði Pétursson, sem togn- aði illa á fæti i leik Vikings- liðsins á Akureyri. Hafliði og annar leikmaður skullu sam- an um leið og hann skoraði mark, sem dæmt var af. Hann tognaði illa og liðpoki gekk til, svo að nú getur hann varla stigið i fótinn. Hafliði verður frá keppni i 2-3 vikur. Vikingsliðið hefur nú misst tvo leikmenn á sjúkralistann, þvi að miðvörðurinn Helgi Helgason (áður Breiðablik) meiddist á fæti i leik Vikings og KR. —SOS. p>so*os«t PUMA æfingagallar Verð frá kr. 3075,- 5290. Póstsendum iverzlun Ihgólfs Oskarssonar i KlappanUK 44 — Simi 11783 — Ktykjavfk

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.