Tíminn - 14.06.1974, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.06.1974, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 14. júni 1974 Föstudagur 14. júní 1974 DAC HEILSUGÆZLA SlysavarOstofan: simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafn- arfjöröur simi 51336. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudagur til fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof- unni simi 50131. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Næturvörzlu Apoteka i Reykjavík vikuna 10-16 júni annast Laugarnes-Apotek LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐIÐ Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðslmi 51336. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. t Hafn- arfirði, simi 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Siglingar Jökulfell losar á Norðurlands- höfnum. Disarfell losar á Austfjarðahöfnum. Helgafell lestar I Hull. Mælifell lestar i Leningrad. Skaftafell lestar i Þorlákshöfn. Hvassafell fór frá Reyðarfirði I gær til Osló og Rotterdam. Stapafell fór frá Rotterdam 11/6 til Reykjavikur. Litlafell er i oliuflutningum i Faxaflóa. Brittannia fór frá Svendborg 11/6 til Akureyrar. Altair fór frá Sfax 31/5 til Húsavikur. Flugdætlanir Aætlaö er aö fljúga til Akur- eyrar (5 ferðir) til Vest- mannaeyja (4 ferðir) til Hornafjaröar, Isafjarðar (3 ferðir) til Patreksfjarðar, Húsavikur, Egilsstaða (2 ferðir) til Sauðárkróks, og til Norðfjarðar Sólfaxi fer fra Kaupmanna- höfn kl. 09:25 til Keflavikur fer þaðan til Narssarssuaq kl. 11:55 og til Kaupmannahafnar kl. 17:10 Gullfaxi fer kl. 08:30 til Glasgow og Kaupmanna- hafnar. Félagslíf Kvenfelag Háteigssóknar Sumarferðin verður farin miðvikudag 19. júni. Þátttaka óskast tilkynnt I siöasta lagi þriðjudaginn 18. júnl. Upp- lýsingar i simum 34114 og 16797. Jónsmessumót Arnesinga- félagsins verður haldið i Ar- nesi, Gnúpverjahreppi, 22. júnl. Hefst með borðhaldi kl. 19. Alm. skemmtum hefst kl. 21.30. Arnesingafélagið. Kvennfélag Kópavogs. Farið verður I ferðalagið 23. júni kl. 1,30 frá Félagsheimilinu. Farið verður i Hveragerði og nágrenni, margt að skoða. Miðar seldir uppi á herbergi 22. júni frá kl. 2-4. Einnig er hægt að panta miða i simum 40315- 41644- 41084- og 40981. Stjórnin Kvennadeiid Slysavarnar- félagsins i Reykjavikfer i eins dags ferðalag sunnudaginn 23. júni. Upplýsingar i simum 37431 — 15557 — 10079 — 32062. A föstudagskvöld ki. 20. 1. Þórsmörk 2. Landmannalaugar —■ Veiðivötn, 3. Skeiðárársandur — Skafta- fell. A sunnudag. Njáluslóðir Farmiðasala á skrifstofunni öldugötu 3, Simar 19533 og 11798. Ferðafélag íslands. Söfn og sýningar Sýningarsalur Týsgötu 3 er opinn kl. 4.30-6 alla virka daga nema laugardaga. islenska dýrasafniö er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiöfirð- ingabúð. Simi 26628. Listasafn Einars Jónssonar er opiö sunnudaga og miöviku- daga kl. 13.30-16. Arbæjarsafn. 3. júni til 15. september verður safnið opiö frá kl. 1 til 6 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. Listahátið Laugardagur 15. júni kl. 20:00 Þjóðleikhúsið Þrymskviða — önnur sýning. Kl. 21:00 Háskólabió Einsöngur Martti Talvela, bassasöngvari. Undirleikur á pianó Vladimir Ashkenazy. Bændur Við seljum dráttar- vélatj búvélar og allar tegundir vörubíla BÍLASALAN Bræðraborgarstíg 22 Simi 26797. OPIO Virka daga Kl. 6-10 c.h. Laugardaga kl. 10-4 e.h. ,.Ö<BÍLLINN BÍLASALA HVERFISGÖTU 18-sími 14411 I ÆbÍLALEIGAN felEYSIR CAR RENTAL V24460 í HVERJUM BÍL PIONEER ÚTVARP OG STEREO CASETTUTÆKI MARGT SMÁTT GERIR EITT ST § SAMVINNUBANKINN LOFTLEIÐIR BILALEIGA CAR RENTAL n 21190 21188 LOFTLEIÐIR j Tíminner peningar | Auglýsitf í Timanum Eingöngu: VÖRUBÍLAR VINNUVÉLAR SlMAR 81518 - 85162 SIGTÚNI 7 - REVKJAVlK I ,SIG. S. GUNNARSSON ÞJÓÐHÁTÍÐ AÐ VARMÁ 17. JÚNÍ Upphreppar Kjósarsýslu, Mos- fcllssveit, Kjaiarnes og Kjós, halda sameiginlega þjóöhátið að Varmá i Mosfellsveit 17. júni, og hefsthúnki. 13.30 með skrúgöngu inn á hátiðarsvæðið, cn lúðrasveit veröur i fararhroddi. Þá verður útiguösþjónusta þar sem sr. Bjarni Sigurðsson prédikar. Gylfi Pálsson skólastjóri heldur hátiðarræðu, en Steinunn Július- dóttir flytur ljóð Fjallkonunnar. Leikþáttur, sem Loftur Guðmundsson hefur samið vegna þjóðhátiðarársins, verður sýndur undir stjórn Sigriðar Þorvalds- dóttur. Þá syngur blandaö- ur kór úr hreppunum þremur, og er söngstjóri Oddur Andrésson. Lúðrasveit leikur undir stjórn Birgis D. Sveins- sonar kennara. Ávarp nýstúdents flytur Helga Jónsdóttir, en Ketill Larsen skemmtir yngstu sam- komugestunum. Mikið verður um iþróttir á hátíðisdaginn, sundkeppni, hand- knattleik og frjálsar iþróttir. Þjóðhátiðarnefnd hefur látið gjöra veggskjöld, sem Halldór Pétursson, listmálari hannaði, og verður hann til sölu á hátiðinni, svo og barmmerki þjóðhátiðarársins. Lárétt 1) Gamalmennis.- 6) Fljót.- 7) Riki,- 9) Jarm,- 10) Hárlausir hausar.- 11) stafur.- 12) Kall.- 13) Kindina,- 15) Gerður lengri.- Lóðrétt Lóðrétt 1) Aráttan.- 2) TF.- 3) Auðgeng,- 4) NM.- 5) Ataðist.- 8) Rut.- 9) Lim,- 13) Al,- 14) II,- 7 1 Ö 1) Sjávardýr.- 2) 501.- 3) Æskumann.- 4) Eins,- 5) Brýnir.- 8) Halli.- 9) For- maður,- 13) Utan.- 14) Anno Domini.- Ráðning á gátu no. 1669. Lárétt 1) Attanna.-6) Fum.-7) Ar,- 9) la,- 10) Tunglið,- 11) TT.- 12) MI.- 13) Ani,- 15) Nálgist,- /V Stórvirk bíia- pressa hjó Sindra HHJ—Rvik — Sindri er um þessar mundir að þreifa fyrir sér um kaup á stórvirkri brotajárns- pressu. Þessi pressa getur á ör- Viðgerðir á fólksvögnum Höfum til sölu fólksvagn. Skiptivélar frá Danmörku. Bílaverkstaeðið EKILL BRAUTARHOLTl 4, SlMAR: 28340-37199 skammri stundu pressað fólksbif- reið saman i smáköggul, og eru afköst hennar tiu til tólf þúsund lestir á ári, að sögn Ásgeirs Einarssonar hjá Sindra. Bilapressan er vestur-Þýzkrar gerðar, og verð hennar er sem svarar u.þ.b. 30 milljónum islenzkra króna. Sindri mun vera eina fyrir- tækið á landinu, sem forvinnur og flytur út brotajárn. Til forvinnsl- unnar hefur fyrirtækið full- kominn búnað við Sundahöfnina i Reykjavik, en verðmæti brota- járnsons eykst mikið við for- vinnsluna, auk þess sem það verður mun auðveldara viðfangs i flutningum. Takist samningar um kaup á bilapressunni, verða þau tæki, sem nú eru notuð til þess að hluta bila i sundur, að öllum likindum flutt norður til Akureyrar og notuð þar. Koparfittings EIRRÖR - RÖRSKERAR - FLANGSARAR ARMULA 7 - SIMI 84450 Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vináttu vegna fráfalls Elisabetar Samúelsdóttur, Túngötu 5, isafirði. Einar Gunnlaugsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum innilega samúö og vinarhug við andlát og jari för eiginmanns mins, föður, tengdaföður og afa Kristján Sigurgeirssonar bílstjóra frá Hömluholtum, Hátúni 10 Asta Skúladóttir Lovisa Kristjánsdóttir, Mimir Arnórsson. Kristján Mimisson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.