Tíminn - 14.06.1974, Blaðsíða 13

Tíminn - 14.06.1974, Blaðsíða 13
Föstudagur 14. júni 1974 TÍMINN 13 Sunnudagur 16. júni 17.00 Endurtekið efni „Eyja Gríms i Nörðurhafi". Kvik- mynd, gerð af Sjónvarpinu, um Grimsey og Grims- eyinga. Áður sýnd 1. janúar 1974. 18.00 Skippi Astralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 Sögur af Tuktu Kana- diskur fræðslumynda- flokkur fyrir börn og ung- linga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.40 Steinaldartáningarnir Bandariskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Við SiiÍMii 'skautsins skikkjufald Bresk fræðslu- mynd um dýralif og lands- lag á Suðurskautslandinu. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 20.55 Bræðurnir II. Bresk framhaldsmynd. 2. þáttur. Hjólin snúast. Efni 1. þáttar: Mary Hammond kemur óvænt heim úr heilsubótarferð til megin- landsins á afmælisdegi Bar- böru Kingsley. Barbara hefur boðið vinum sinum til veislu, þar á meðal Edward. Hann verður þó að afþakka boðið, þar eð móðir hans boðar til fjölskyldufundar og leggur rika áherslu á, að Edward komi þangað. Þennan sama dag kemur i ljós, að ókunnur aðili hefur gert tilboð i lóð, sem liggur að landi Hammond-fyrir- tækisins. Bræðrunum þykja þetta slæmar fréttir. Þeir hafa sjálfir hugsað sér að kaupa eignina, en án hennar geta þeir ekki fært út kvi- arnar. 21.45 Þingvallahátiðin 1974 Þáttur með upplýsingum um fyrirhuguð hátiðahöld i tilefni af ellefu alda afmæli byggðar á fslandi Meðal annars er i þættinum rætt við Indriða G. Þorsteinsson, framkvæmdastjóra Þjóð- hátiðarnefndar, og Óskar Olason, yfirlögregluþjón. Umsjónarmaður Guðjón Einarsson. 22.20 Að kvöldi dags Sr. Grimur Grimsson flytur hugvekju. 22.30 Dagskrárlok Mánudagur 17.júni 20.00 Fréttir- 20.25 Veðurfregnir. 20.30 Avarp forseta Islands, dr. Kristjáns Eldjárns. 20.40 Frá Listahátið íslensk myndlist í 1100 ár Olafur Kvaran, listfræðingur, fjallar um samnefnda sýningu, sem nú stendur á Kjarvalsstöðum. 21.30 Milli fjalls og fjöru Fyrsta islenska talmyndin, gerð af Lofti Guðmundssyni árið 1948. Meðal leikenda eru Alfreð Andrésson, Anna Guðmundsdóttir, Bryndis Pétursdóttir, Brynjólfur Jóhannesson, Gunnar Eyjólfsson, Inga Þórðar- dóttir, Ingibjörg Steins- dóttir, Jón Leós og Lárus Ingólfsson. Myndin greinir frá ungum kotbóndasyni, sem verður fyrir þvi óláni, að á hann fellur grunur um sauðaþjófnað, en slikur ófrómleiki var fyrr á timum talinn meðal hinna allra verstu glæpa. Ungi maðurinn á sér óvildar- menn, sem ala á þessum grun. En hann á sér lika hauka i horni, þegar á reynir. Formálsorð að myndinni flytur Erlendur Sveinsson. 23.10 Dagskrárlok. Þriðjudagur 18. júni 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Bændurnir. Pólsk fram- haldsmynd. 3. þáttur. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. Efni 2. þáttar: Boryna bóndi hefur ákveðið að leita ráðahags við hina fögru og lifsglöðu Jögnu, og þegar haldinn er markaður i þorp- inu notar hann tækifærið til að undirbúa jarðveginn. Einnig kemur nokkuð við sögu i þættinum piltur, sem strokið hefur úr fangelsi og leitað heim til móður sinnar i þorpinu. Hann telur móður sina á að selja jörðina og flytjast með honum og unn- ustu hans til Ameriku, en áður en af þvi getur orðið, kemst upp um dvalarstað hans. 21.25 Heimshorn. Frétta- skýringaþáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 22.00 Íþróttir.Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.40 Psóriasis.Sænsk fræðslu- mynd um þrálátan húð- sjúkdóm og aðferðir til að lækna hann eða halda i skefjum. (Nordvisin — Sænska sjónvarpið) Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 23.20 Dagskráiiok. Miðvikudagur 19. júni 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 i sókn og vörn (stjórn- málaumræður) Bein útsending úr sjónvarpssal. 1 umræðunum taka þátt tals- menn þeirra fimm stjórn- málaflokka, sem bjóða fram i öllum kjördæmum landsins við alþingiskosn- ingarnar 30. júni næstkom- andi. Hver um sig svarar spurningum, sem spyrj- endur, valdir af hinum fjórum umræddra flokka, leggja fyrir þá. Gert er ráð fyrir að talsmaður hvers flokks sitji fyrir svörum i 20 minútur. Umsjónarmaður þáttarins af sjónvarpsins hálfu er Eiður Guðnason. 22.20 Fleksnes Norskur gamanleikjaflokkur, byggður á leikritum eftir Ray Galton og Alan Simpson. (Nordvision — Norska sjónvarpið) Ég á réttinn Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir 22.50 Dagskrárlok. Föstudagur 21. júni 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Lögregluforinginn Þýskur sakamálamynda- flokkur. Hver myrti frú Klett? Þýðandi Briet Héðinsdóttir. 21.25 Atökin á Norður-trlandi Siðari hluti. Mótmælendur I Belfast. Þýðandi og þulur Oskar Ingimarsson. 1 þessum hluta myndarinnar eru vandamálin skoðuð frá sjónarhóli mótmælenda og rætt við nokkra þeirra um ástandið og leiðir til úrbóta. 21.50 Iþróttir Knattspyrnu- myndir og iþróttafréttir. Umsjónarmaður ómar Ragnarsson. Dagskrárlok óákveðin. Laugardagur 22.júni 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Leiklist á Listahátið Stefán Baldursson fjallar um leiksyningar i sambandi við hátiðina. Flutt verða atriði úr nokkrum leikritum og rætt við leikhúsfólk og sýningargesti. 21.25 Borgir Kanadlskur fræðslumyndaflokkur, byggður á bókum eftir Lewis Mumford. 2. þáttur. Bilareða menn.Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 21.55 Togstreita i þinginu (Advice and Consent) Bandarisk biómynd frá árinu 1962, byggð á sögu eftir Allen Drury. Aðalhlut- verk Henry Fonda, Walter Pidgeon og Charles Laughton. Þýðandi Heba Júliusdóttir. Myndin lýsir deilum milli forseta Banda- rikjanna og öldungadeildar bandariska þingsins. Forsetinn hefur útnefnt mann, sem hann treystir, i embætti utanrikisráðherra. en honum hefur láðst.að tryggja sér stuðning öldungadeildarinnar i þvi máli, og af þvi sprettur löng og erfið togstreita. 00.10 Dagskráiiok. Verktakaþjónusta Gefum föst verotilboð í efni og vinnu EINANGRUN frysti-og kæliWefa ÞAKPAPPALÖGN í heittasfalt ÁRAAÚLI VIRKÍSIf Vestmannaeyjum • Sfmi 290 • Reykjavík • Sími 8-54-66 Jörð-Eyðibýli Litil jörð eða eyðibýli á Suður eða Suð-Vesturlandi óskast til kaups. Þarf ekki að vera hýst. Upplýsingar um staðháttu, verð, hlunn- indi og greiðsluskilmála sendist af greiðslu blaðsins merkt „Jarðnæði 1809". AUGLÝSING FRA BÆJARSÍMANUM. Götu- og númeraskrá fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes, Kópavog, Hafnarfjörð og Bessastaða- og Garða- hrepp, simnotendum raðað eftir götunöfn- um og i númeraröð, er til s'ölu hjá Inn- heimtu Landssimans i Reykjavik, af- greiðslu Pósts og sima i Kópavogi og Hafnarfirði. Upplag er takmarkað. Verð götu- og númeraskrárinnar er kr. 1.000.- fyrir utan söluskatt. Bæjarsiminn i Reykjavik Starf forstödukonu við Vistheimilið Sólborg á Akureyri er laust til umsóknar. Staðan veitist frá 1. sept. n.k., en umsóknarfrestur er til 15. júli. Skriflegar upplýsingar um starfið fást á skrifstofu Sólborgar, Akureyri. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist stjórn Vistheimilisins Sólborgar i pósthólf 523, Akureyri. Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra i Mosfellssveit er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur til 20. júni 1974. Hreppsnefnd Mosfellshrepps. Hjúkrunarkonur vantar strax að Sjúkrahúsi Seyðisf jarðar. Laun samkvæmt kjarasamningum. Sjúkrahússnefndin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.