Tíminn - 14.06.1974, Blaðsíða 13

Tíminn - 14.06.1974, Blaðsíða 13
Föstudagur 14. júni 1974 TÍMINN 13 Sunnudagur 16. júni 17.00 Endurtekið efni ,,Eyja Grims i Nörðurhafi”. Kvik- mynd, gerð af Sjónvarpinu, um Grimsey og Grims- eyinga. Áður sýnd 1. janúar 1974. 18.00 Skippi Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 Sögur af Tuktu Kana- diskur fræðslumynda- flokkur fyrir börn og ung- linga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.40 Steinaldartáningarnir Bandariskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 19.00 Hlé 20.00 F'réttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Við Suðurskautsins skikkjufald Bresk fræðslu- mynd um dýralif og lands- lag á Suðurskautslandinu. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 20.55 Bræðurnir II. Bresk framhaldsmynd. 2. þáttur. Hjólin snúast. Efni 1. þáttar: Mary Hammond kemur óvænt heim úr heilsubótarferð til megin- landsins á afmælisdegi Bar- böru Kingsley. Barbara hefur boðið vinum sinum til veislu, þar á meðal Edward. Hann verður þó að afþakka boðið, þar eð móðir hans boðar til fjölskyldufundar og leggur rika áherslu á, að Edward komi þangað. Þennan sama dag kemur i ljós, að ókunnur aðili hefur gert tilboð i lóð, sem liggur að landi Hammond-fyrir- tækisins. Bræðrunum þykja þetta slæmar fréttir. Þeir hafa sjálfir hugsað sér að kaupa eignina, en án hennar geta þeir ekki fært út kvi- arnar. 21.45 Þingvallahátíðin 1974 Þáttur með upplýsingum um fyrirhuguð hátiðahöld i tilefni af ellefu alda afmæli byggðar á tslandi Meðal annars er i þættinum rætt við Indriða G. Þorsteinsson, framkvæmdastjóra Þjóð- hátiðarnefndar, og Óskar Ólason, yfirlögregluþjón. Umsjónarmaður Guðjón Einarsson. 22.20 Að kvöldi dags Sr. Grimur Grimsson flytur hugvekju. 22.30 Dagskrárlok Mánudagur 17. júni 20.00 F’réttir. 20.25 Veðurfregnir. 20.30 Avarp forseta tslands, dr. Kristjáns Eldjárns. 20.40 Frá Listahátið tslensk myndlist i 1100 ár Ólafur Kvaran, listfræðingur, fjallar um samnefnda sýningu, sem nú stendur á Kjarvalsstöðum. 21.30 Milli fjalls og fjöru Fyrsta islenska talmyndin, gerð af Lofti Guðmundssyni árið 1948. Meðal leikenda eru Alfreð Andrésson, Anna Guðmundsdóttir, Bryndis Pétursdóttir, Brynjólfur Jóhannesson, Gunnar Eyjólfsson, Inga Þórðar- dóttir, Ingibjörg Steins- dóttir, Jón Leós og Lárus Ingólfsson. Myndin greinir frá ungum kotbóndasyni, sem verður fyrir þvi óláni, að á hann fellur grunur um sauðaþjófnað, en slikur ófrómleiki var fyrr á timum talinn meðal hinna allra verstu glæpa. Ungi maðurinn á sér óvildar- menn, sem ala á þessum grun. En hann á sér lika hauka i horni, þegar á reynir. Formálsorð að myndinni flytur Erlendur Sveinsson. 23.10 Dagskrárlok. Þriðjudagur 18. júni 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Bændurnir, F*ólsk fram- haldsmynd. 3. þáttur. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. Efni 2. þáttar: Boryna bóndi hefur ákveðið að leita ráðahags við hina fögru og lifsglöðu Jögnu, og þegar haldinn er markaður i þorp- inu notar hann tækifærið til að undirbúa jarðveginn. Einnig kemur nokkuð við sögu i þættinum piltur, sem strokið hefur úr fangelsi og leitað heim til móður sinnar i þorpinu. Hann telur móður sina á að selja jörðina og flytjast með honum og unn- ustu hans til Ameriku, en áður en af þvi getur orðið, kemst upp um dvalarstað hans. 21.25 Heimshorn- Frétta- skýringaþáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 22.00 tþróttir.Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.40 Psóriasis.Sænsk fræðslu- mynd um þrálátan húð- sjúkdóm og aðferðir til að lækna hann eða halda i skefjum. (Nordvisin — Sænska sjónvarpið) Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 23.20 Dagskrárlok. Miðvikudagur 19. júni 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 í sókn og vörn (stjórn- málaumræður) B e i n útsending úr sjónvarpssal. 1 umræðunum taka þátt tals- menn þeirra fimm stjórn- málaflokka, sem bjóða fram i ölium kjördæmum landsins við alþingiskosn- ingarnar 30. júni næstkom- andi. Hver um sig svarar spurningum, sem spyrj- endur, valdir af hinum fjórum umræddra flokka, leggja fyrir þá. Gert er ráð fyrir að talsmaður hvers flokks sitji fyrir svörum i 20 minútur. Umsjónarmaður þáttarins af sjónvarpsins hálfu er Eiður Guðnason. 22.20 F'leksnes Norskur gamanleikjaflokkur, byggður á leikritum eftir Ray Galton og Alan Simpson. (Nordvision — Norska sjónvarpið) Ég á réttinn Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir 22.50 Dagskrárlok. Föstudagur 21. júni 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Lögregluforinginn Þýskur sakamálamynda- flokkur. Hver myrti frú Klett? Þýðandi Briet Héðinsdóttir. 21.25 Átökin á Norður-írlandi Siðari hluti. Mótmæiendur i Belfast. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. I þessum hluta myndarinnar eru vandamálin skoðuð frá sjónarhóli mótmælenda og rætt við nokkra þeirra um ástandið og leiðir til úrbóta. 21.50 iþróttir Knattspyrnu- myndir og iþróttafréttir. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Dagskrárlok óákveðin. Laugardagur 22. júni 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Leiklist á Listahátið Stefán Baldursson fjallar um leiksyningar i sambandi við hátiðina. Flutt verða atriði úr nokkrum leikritum og rætt við leikhúsfólk og sýningargesti. 21.25 Borgir Kanadiskur fræðslumyndaflokkur, byggöur á bókum eftir Lewis Mumford. 2. þáttur. Bilareða mcnn.Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 21.55 Togstreita i þinginu (Advice and Consent) Bandarisk biómynd frá árinu 1962, byggð á sögu eftir Allen Drury. Aðalhlut- verk Henry Fonda, Walter Pidgeon og Charles Laughton. Þýðandi Heba Júliusdóttir. Myndin lýsir deilum milli forseta Banda- rikjanna og öldungadeildar bandariska þingsins. Forsetinn hefur útnefnt mann, sem hann treystir, i embætti utanrikisráðherra. en honum hefur láðst að tryggja sér stuðning öldungadeildarinnar i þvi máli, og af þvi sprettur löng og erfið togstreita. 00.10 Dagskrárlok. Verktakaþjónusta Gefum föst verðtilboð í efni og vinnu EINANGRUN ftystí-og kæliklefa ÞAKPAPPAIDGN í heittaslalt ARMÚLI 38 II VIliKM f Vestmannaeyjum ■ Sími 290 • Reykjavík • Sími 8-54-66 Jörð-Eyðibýli Litil jörð eða eyðibýli á Suður eða Suð-Vesturlandi óskast til kaups. Þarf ekki að vera hýst. Upplýsingar um staðháttu, verð, hlunn- indi og greiðsluskilmála sendist afgreiðslu blaðsins merkt „Jarðnæði 1809”. AUGLÝSING FRÁ BÆJARSÍMANUM. Götu- og númeraskrá fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes, Kópavog, Hafnarfjörð og Bessastaða- og Garða- hrepp, simnotendum raðað eftir götunöfn- um og i númeraröð, er til sölu hjá Inn- heimtu Landssimans i Reykjavik, af- greiðslu Pósts og sima i Kópavogi og Hafnarfirði. Upplag er takmarkað. Verð götu- og númeraskrárinnar er kr. 1.000,- fyrir utan söluskatt. Bæjarsiminn i Reykjavik Starf forstöðukonu við Vistheimilið Sólborg á Akureyri er laust til umsóknar. Staðan veitist frá 1. sept. n.k., en umsóknarfrestur er til 15. júli. Skriflegar upplýsingar um starfið fást á skrifstofu Sólborgar, Akureyri. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist stjórn Vistheimilisins Sólborgar i pósthólf 523, Akureyri. Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra i Mosfellssveit er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur til 20. júni 1974. Hreppsnefnd Mosfellshrepps. Hjúkrunarkonur vantar strax að Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar. Laun samkvæmt kjarasamningum. Sjúkrahússnefndin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.