Tíminn - 14.06.1974, Blaðsíða 18

Tíminn - 14.06.1974, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Föstudagur 14. júni 1974 í&ÞJÓOLEIKHÚSIÐ Á listahátíð: ÞRYMSKVIÐA ópera i 5 þáttum cftir Jón Ás- geirsson. Leikmynd: Haraldur Guð- bergsson. Dansar: Alan Carter. Leikstjórar: Þorsteinn Hannesson og Þórhallur Sigurösson. Hljómsveitarstjórn: Jón As- geirsson. Frumsýning i kvöld kl. 20. Uppselt. 2. sýning laugardag kl. 20. 3. sýning sunnudag kl. 20. Miðasala að Laufásvegi 8, nema sýningardag þá i Þjóð- leikhúsinu 13,15-20. Simi 1-1200. LEIKFEIAi YKJAYÍKD^ AF SÆMUNDI FRÓÐA 2. sýning i kvöld kl. 20,30. KERTALOG laugardag kl. 20,30. SELURINN HEFUR MANNSAUGU Sýning sunnudag kl. ... 20,30. AF SÆMUNDI FRÓÐA 3. sýning þriðjudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Stjörnubíó Simi 18936 Sýnir I dag úrvaiskvikmyndina Frjáls sem fiðrildi (Butterflies are free) Islenzkur texti. Frábær ný amerisk úrvals- kvikmynd i litum. Leikstjóri Milton Katselas Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Edward Albert. Sýnd kl. 5, 7, 9,15 og 11,30. Engin sýning i dag. Hljómleikar Procul Harum kl. 8,30 og Auka-hljómleikar kl. 11,30 Aðgöngumiðasala við innganginn. Sjávarútvegsráðuneytið 12. júni 1974. Síldveiðibátar í Norðursjó Sjávarútvegsráðuneytið vill vekja athygli eigenda fiskiskipa sem ætla að láta skip sin stunda veiðar i Norðursjó eftir 1. júli n.k. að vegna væntanlegra takmarkana á sildveiðum i Norðursjó er nauðsynlegt að þeir sæki leyfi til þeirra veiða til Sjávarútvegsráðu- neytisins fyrir 1. júli 1974. AugtýsicT iHmatium mmm Síðasta sprengjan Spennandi ensk kvikmynd byggð á sögu John Sherlock. 1 litum og Panavision. Hlut- verk: Stanley Baker, Alex Cord, Honor Blackman, Richard Attenborough. ISLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. sími 1-13-84 ISLENZKUR TEXTI. Ein bezta John Wayne mynd, sem gerð hefur verið: Kúrekarnir Tónabíó Slmi 31182 Demantar svíkja aldrei Diamonds are forever Spennandi og sérstaklega vei gerð, ný, bandarisk saka- málamynd um James Bond. Aða 1 h 1 utverk: Sean Connery. Leikstjóri: Guy Hamilton. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. EN MARK RYDELL FILM Mjög spennandi og skemmti- leg, ný, bandarisk kvikmynd i litum og Panavision. Aðalhlutverkið leikur John Wayne ásamt 11 litlum og snjöllum kúrekum. Bönnuð börnum innan 12. ára. Sýnd kí. 5,15 og 9. óheppnar hetjur Robert Redford, GeorgeSegal&Co. blitz the museum, blow the jail, blast the police station, breakthe bank ánd heist TheHotRock ISLENZKUR TEXTI Mjög spennandi og bráð- skemmtileg, ný, bandarisk gamanmynd i sérflokki. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sýningarhelgi. unnar á Akureyri Aðalfundur Almennu tollvöru- geymslunnar h/f, Akureyri, var haldinn nýlega. Formaður félags- stjórnar, Friðrik Þorvaldsson, flutti skýrslu stjórnarinnar fyrir siðasta starfsár. Kom fram I skýrslu hans, að starfsemi fyrirtækisins hefur verið i örum vexti siðasta ár og ef svo fer sem horfir, verður að vinda bráðan bug að undirbúningi frekari bygginga enda er allt húsnæði svo til fullnýtt, en ekki hefur þurft að hafna viðskiptum, og mun verða reynt, eftir beztu getu,aðfullnægjaeftirspurn eftir húsnæði. Rekstrarafkoma Almennu toll- vörugeymslunnar h/f hefur batnað verulega frá siðastliðnu ári, og með svipaðri aukningu i viðskiptum og varð á siðasta ári, litur allvel út með afkomu á þessu ári, enda eru menn nú bjartsýnni en áður á að lausn á framkvæmd- um við höfnina sé skammt undan. Stjórnin var endurkjörin, en hana skipa: Formaður Friðrik Þorvaldsson og aðrir i stjórn eru Albert Guðmundsson, Kristján Jónsson, Oddur C. Thorarensen, hofnarbíó síml 15444 Einræðisherrann Afburða skemmtileg kvik- mynd Ein sú allra bezta af hinum sigildu snilldarverk- um meistara Chaplins og' fyrsta heila myndin hans með tali. Höfundur, leikstjóri og aðal- leikari: CIIARLIE CHAPLIN, ásamt Paulette Goddard og Jack Okie. ISLENZKUR TEXTI. Sýndkl. 3, 5,30, 8,30 og 11,15. Athugið breyttan sýningar- tima. Sigurður Jóhannesson, Stefán Hallgrimsson og Tómas Steingrlmsson. Framkvæmda- stjóri er Gunnar Kárason. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. sími 3-20-75 Árásin mikla Themost daringbank robbery in tbe history oftheWest! Spennandi og vel gerð bandarísk litkvikmynd er segir frá óaldarflokkum, sem óðu uppi I lok þræla- striðsins i Bandaríkjunum árið 1865. Aðalhlutverk: Cliff Robertson og Robert Duvall. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14. ára. „VORMÓT 74" LAUGARDAGINN 25. mai s.l. fór fram á skeiðvelli hestamanna- félagsins Geysis á Hellu sýning á ungum reiðfærum stóðhestum, undir heitinu „VORMÓT ’74”. Að þessari sýningu stóðu öll hesta- mannafélögin á Suðurlandi, 8 að tölu, en sýningin var jafnframt aukasýning Búnaðarfélags Is- lands samkvæmt búfjárræktar- lögum. Dómnefnd skipuðu Þorkell Bjarnason hrossaræktarráðu- nautur, Steinþór Runólfsson á Hellu og Sigurður Haraldsson i Kirkjubæ. Alls voru sýndir 25 stóðhestar á aldrinum 3-6 vetra. Urslit urðu sem hér segir: 1 flokki 6 vetra: 1. Krummi frá Kröggólfsstöðum 7,35 stig. 1 flokki 5 vetra: 1. Logi frá Hrafnkelsstöðum 7,90 stig. 2. Ljúflingur frá Kirkjubæ 7,84 stig. 3. Draupnir frá Bræðratungu 7,77 stig. 1 flokki 4 vetra: 1. Skröggur frá Lágafelli 7,89 stig. 2. Dreyri frá Álfsnesi 7,82 stig. 3. Svipur frá Uxahrygg 7,60 stig. I flokki 3 vetra: 1. Skuggi frá Holti 7,80 stig. 2. Hlaða-Blakkur frá Selfossi 7,10 stig. Allir þessir hestar hlutu verð- launapeninga, og auk þess hlaut Logi frá Hrafnkelsstöðum veg- legan farandbikar, sem stiga- hæsti hestur sýningarinnar. Það er mál manna, að mót þetta hafi vel tekizt I alla staði, og fyrirhugað er að slik sýning ungra stóðhesta verði hér eftir árlegur viðburður á Suðurlandi. Aukin umsvif tollvörugeymsi-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.