Tíminn - 14.06.1974, Blaðsíða 19

Tíminn - 14.06.1974, Blaðsíða 19
Föstudagur 14. júni 1974 TÍMINN 19 Anna Erslev: FANGI KONUNGSINS. (Saga frá dögum Loð- viks XI. Frakkakon- ungs). Sigriður Ingimarsdóttir þýddi. spurði hógværlega: „A ég svo að deyja i þakklætisskyni fyrir sönginn? ” Hann hélt niðri i sér andanum og beið eftir svari, en það varð þó öðruvisi en hann hafði ætlað. „Nei, þú skalt ekki deyja, andmælti höfðinginn. ,,Þú skalt lifi halda, ef þú gengur i lið með okkur. Þá getur þú sungið fyrir okkur á hverjum degi. En þú verður að fylgja okkur á ránsferðum okkar og taka þátt i árásunum af fúsum vilja og fremsta megni.” George eldroðnaði. Þetta var mikil freisting. Dauðinn eða lifið — ræningjalif — morðingjalif! En hinn heiðarlegi sveinn hikaði aðeins eitta augnablik. Siðan svaraði hann. ,,Nei! Við þau kjör vil ég ekki dvelja hér! Ég get ekki drepið menn. Slikt athæfi er andstætt eðli minu. Ég get aldrei orðið glæpabróðir ykkar. En gætuð þið ekki látið mig elda matinn fyrir ykkur? Ég hef oft nú i seinni tið hjálpað dóttur húsbónda mins við þann starfa. Þá gæti ég verið mat- reiðslumaður ykkar og ,,hirðsöngvari” um leið. ,,Já, þannig gæti það orðið,” svaraði höfðinginn. ,,Hvað finnist ykkur, félagar?” Þeir voru allir á einu máli um það, að uppástungan væri ágæt. Þeir voru annars vanir að annast mats- eldina til skiptis, og voru MiilliM Ef þið verðið ekki heima d kjördag Kjósendur, sem ekki veröa heima á kjördag, kjósiö sem fyrst hjá hreppsstjóra, sýslumanni eða bæjarfógeta. I Reykjavik er kosið i Hafnarbúðum alla virka daga kl. 10-12, 2-6 og 8-10 á kvöldin. Sunnudaga kl. 2 til 6. Skrifstofan i Reykjavik vegna utankjörstaðakosninga er að Hringbraut 30, simar: 2-4480 og 2-8161. r Akureyringar nærsveita- i* menn Almennur stjórnmálafundur verður haldinn á Hótel KEA föstu- daginn 14. júni kl. 21. Dagskrá: Ingvar Gislason flytur ávarp, Ólafur Jóhannesson forsætisráðherra ræðir stjórnmála- viðhorfið. Fundarstjóri Ingi Tryggvason. Fjölmennið á Hótel KEA. Allir velkomnir. B-listinn. Kosningaskrifstofa Njarðvíkum Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins I Njarvikum er að Holtsgötu 1 Ytri Njarðvik. Hún verður opin alla virka daga frá kl. 20 til 22 og um helgar frá kl. 15 til 22. Siminn er 92-3045. Fram- sóknarfélagið i Njarðvikum Almennir kjósendafundir frambjóðenda Framsóknarflokksins i Norður- landskjördæmi eystra t félagsheimilinu Laugaborg laugardaginn 15. júni kl. 21. t félagsheimilinu Kópaskeri sunnudaginn 16. júnl kl. 14. t félagsheimilinu Skúlagarði sunnudaginn 16. júni kl. 14. t félagsheimilinu á Þórshöfnþriðjudaginn 18. júni kl. 21. t félagsheimilinu á Húsavik miðvikudaginn 19. júni kl. 21. Stutt ávörp. Frambjóöendur sitja fyrir svörum fundargesta. Kaffi- veitingar. í Vikurröst Dalvik fimmtudaginn 20. júni kl. 21. Stutt ávörp. Frambjóðendur sitja fyrir svörum fundargesta. Kaffiveitingar. Frambjóðendur B-listans. Kosningaskrifstofan Hornafirði Kosningaskrifstofan er að Hliðartúni 19, simi 97-8382.Hún er opin frá kl. 15:30 til 19 (lengur siðar). Símar skrifstofu Framsóknarflokksins ^SITTSTHI SKRIFSTOFUSÍMAR 2-11-80 Ingvar Gíslason 2-24-81 Stefón Valgeirsson 2-24-80 Ingi Tryggvason 2-24-82 ísfirðingar Framsóknarfélag tsafjarðar heldur fund laugardaginn 15. júni kl. 17 á skrifstofu félagsins, Hafnarstræti 7, fjórðu hæð. Rætt verður um undirbúning alþingiskosninganna. Allt stuðningsfólk B-listans er beðið um að mæta. Stjórnin. Framboðsfundur í Vestur- landskjördæml I Búðardal 20. júni kl. 20 1 Stykkishólmi 21. júni kl. 20 A Hellissandi 22. júni kl. 14 Að Logalandi 24. júni kl. 20 1 Borgarnesi 25. júni kl. 20 A Akranesi 27. júni kl. 20 Útvarpað verður frá öllum fundunum, nema þeim að Loga- landi. Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra V. Skrifstofan er i Framsóknarhúsinu, Sauðárkróki og er hún opin alla virka daga frá kl. 16 til 19 og 20 til 22, en um helgar frá kl. 14 til 22. Siminn er 95-5374. „ meiri afköst mecf f jölfætlu Vinsælasta hoyvinnuvél fjf i heimi 4 stæröir— Vinnslubreidd 2,4 til 6,7 m — Geysileg flatar- afköst— Nýjarog sterkari vélar — Mest selda búvélin á ísiandi ÞORHF REYKJAVIK SKOLAVOROUSTIG 25 TRAKTORAR Ldtið ekki framar þröngva kosti byggðarlags ykkar x-B Framboðsfundur í Norður landskjördæmi vestra A Siglufirði þriðjudaginn 18. júni kl. 20:30 Á Sauðárkróki rniðvikudaginn 19. júni kl. 20:30 Á Blönduósi fimmtudaginn 20. júni kl. 20:30 A Hvammstanga föstudaginn 25. júni kl. 20:30 A Skagaströnd laugardaginn 22. júni kl. 15. Aðalfundur FUF á Hvammstanga Aðalfundur Félags ungra framsóknarmanna i Vestur-Hún. verður haldinn I Félagsheimilinu á Hvammstanga föstudaginn 14. júni kl.21.00. A dagskrá verða auk aöalfundarstarfa umræður um stjórnmálaviðhorfið og starfsemi FUF i V.-Hún. Nefndin. Kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins Vesturland Borgarnes: simi 93-7480 Kosningastjóri: Jóhanna Valdimarsdóttir Vestfirðir ísafjörður: simi 94-3690 Kosningastjóri: Eirikur Sigurðsson Norðurland vestra Sauðárkrókur: simi 95-5374 Kosningastjórar: Magnús Ólafsson, Ólafur Jóhannsson Norðurland eystra Akureyri: simar 96-21180, 96-22480-81 og 82 Kosningastjóri: Haraldur Sigurðsson. Austurland Egilsstaðir: simi 97-1229 Kosningastjóri: Páll Lárusson Suðurland Selfoss: simi 99-1247 Kosningastjóri: Guðni B. Guðnason Reykjanes Keflavik: simi 92-1070 Kosningastjóri: Kristinn Danivalsson. Hafnarfjörður: simi 91-51819 Kópavogur: simi 91-41590 Kosningastjóri: Helga Jónsdóttir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.