Fréttablaðið - 12.12.2004, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 12.12.2004, Blaðsíða 23
23SUNNUDAGUR 12. desember 2004 Peningabréf eru fjárfestingarsjóður í skilningi laga nr. 30/2003, um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði. Athygli fjárfesta er vakin á því að fjárfestingarsjóðir hafa rýmri fjárfestingarheimildir skv. lögunum heldur en verðbréfasjóðir. Um frekari upplýsingar um sjóðinn, m.a. hvað varðar muninn á verðbréfasjóðum og fjárfestingarsjóðum og fjárfestingarheimildir sjóðsins, vísast til útboðslýsingar og útdráttar úr útboðslýsingu sem nálgast má í afgreiðslum Landsbanka Íslands hf. auk upplýsinga á heimasíðu bankans www.landsbanki.is Kynntu þér ótvíræða kosti Peningabréfa hjá ráðgjöfum í útibúum Landsbankans eða í síma 410 4000. Í SL EN SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 26 70 8 1 2/ 20 04 Í SL EN SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 26 70 8 1 2/ 20 04 Banki allra landsmanna 6,3%* – Peningabréf Landsbankans Góð og örugg ávöxtun á lausafé fyrir einstaklinga, fyrirtæki, sveitarfélög og aðra fjárfesta. Kynntu þér ótvíræða kosti Peningabréfa hjá ráðgjöfum Landsbankans. * Nafnávöxtun frá 01.11.2004–30.11.2004 á ársgrundvelli. 410 4000 | landsbanki.is hún sé orðin gömul. Coast kom því til móts við þennan hóp. Þegar við byggðum það merki upp höfðum við efni á að gera mistök því við nýttum stoðdeildir Oasis og gátum leyft okkur tilraunastarf- semi.“ Tilraunin gekk upp. „Fólk giftist seinna og eignast börn seinna en áður. Það þýðir líka að þörfin fyrir að klæða sig upp fylg- ir fólki lengur fram eftir ævinni.“ Hann bætir því við að þetta séu merki fyrir fjöldann og búast megi við að undir þessum vöru- merkjum séu margar verslanir í einu og sama landinu. Derek segir að Karen Millen lúti öðrum lögmálum. „Karen Mil- len er merki í efri hluta markað- arins. Við getum gert ráð fyrir að ekki sé rými fyrir nema eina verslun í Noregi. Karen Millen fellur vel að eiginkonum fótbolta- manna,“ segir hann og glottir. „Karen Millen hefur gengið ótrú- lega vel í Rússlandi. Þar er hópur manna sem vill að konurnar þeir- ra líti rosalega vel út. Ekki það að við hinir viljum ekki að okkar konur líti vel út, en hönnunin virð- ist falla vel að smekknum í Rúss- landi.“ Heimur sköpunar og greiningar Innan Mosaic starfar alls konar fólk. „Viðskiptin snúast um að vera skapandi og vita hvað fólk vill. Við erum með mjög skapandi fólk, en við þurfum líka fólk í aðrar deildir sem heldur utan um rekstur. Þetta eru ólíkar sálar- gerðir og það skiptir gríðarlega miklu að setja saman réttan hóp af skapandi fólki annars vegar og greinandi og skipulögðu fólki hins vegar. Tískan er á margan hátt dularfull, en hún fer í hringi og þeir sem hafa verið lengi í þessum heimi læra á hvað er að gerast á hverjum tíma.“ Í verslun skiptir upplýsinga- flæðið miklu. „Þetta snýst um míkróstjórnun. Við erum stöðugt að velta því fyrir okkur hvað sé að gerast. Á mánudegi spyrjum við hvernig helgin var og vikan á undan og hvað við getum lært. Það er vandfundinn geiri sem krefst hugsunar á jafn ólíku tímaplani. Við horfum til næsta mánaðar, hönnuðir eru að horfa á vorið og sumarið og innkaupa- deildin horfir níu mánuði fram í tímann. Þetta er það sem gerir starfið mjög heillandi ásamt þeim suðupotti fólks sem vinnur í svona fyrirtæki. Hér þurfum að blanda saman innsæi og grein- ingu til að finna réttu svörin.“ haflidi@frettabladid.is Á LEIÐ Á MARKAÐ Derek Lovelock segir að með fjórar tískukeðjur í farteskinu og upp- byggingu fyrirtækisins sé það vel í stakk búið til skráningar á hlutabréfamarkað. Slík skráning sé því rökrétt framhald fyrir fyrirtækið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.