Alþýðublaðið - 29.06.1922, Side 4

Alþýðublaðið - 29.06.1922, Side 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ liús og ^ygg-iwgarlóðir s<.'iur Jönas H... Jónssont — Bí*uaoi. — Stei. 327. ...... Áb-~rzla lögð á' bagfeld víðski(fei~ beggja aðlki . Smávegis. — Uím atvinnuleyíið í heiimia um aú eru eítiffarandi upplýsing ar hsfðar eftir ameHsk' auðmasn iaum Vaadeilip: í Evrópu e.ru íjórar miijónir at innul uira, t ö!l tun heímin m tíu aiiljónir At viaculrtusfastyrkiiririn nsnuur í öl! um heimínum 12 miijörðuai guli franlc;;. Lauaammtrunin í Evfópu oerr;ur io miljörðum gulifrawka, en í ölium heimicum 25 miljörð um, t»p á fjátmagoi hér um bil 34 tniijörðum og framleiðslu miuk unin 20 miIjörðLm Miljaið er þúsund miljónir, en gulifranki kost aðí fyir stfíðið 72 aura — í Svi*s eru 868 prentsmiðj ur ot? vinna i þeim 5248 setjarar og prentarar; þar af eru 3338 bandi*tjarar, 734 véWetjarar og II76 prentarar; aetningarvélaroar éru 691, en p'entvélarnar 3165 þar af .eru 310 handpressur — Dönsk nefnd sem átti að gesa tillögur um byggingu stórr ar loit keytastöðvar hefir nú lok ið statfi sinu og leggur til að reist verði loítskeytasföð naiægt Khöfn, svo stór að feún geti latð tii Arueríku Meirí bluti nefndarinnar leggur til að notuð veiði aðferð V Idt-mars Pauhens, en mioni hlut ihn vill að ekkert sé ákveðið um hviiða io?ís>:eytaaðferð sé notuð; íye ea síðar meii* EScki er búist við að stöðin verði komin upp fyr en eftir eokkur ár — Auðmaðnr eína í Ameriku á apa að nafni Ajax, setrt er svo veí vanion að hana petur lagt á bo ð, borið inn mat, þvegið upp og fl. Hefir honum verið boðið stórfé fy/ir spsön, ef hann vildí ýua tnnn á fjölleikahúsi, en hami hefir hafnað þeim boöum Tamd- ?r apar eru oft oýndir á íjölleika húiurn Hér um áiið var einn ýndur f Khöfa sem kumii að hjola, borða við borð og hálti síg ofan i rúm. Mest hló fólkið að apanurn þegar hann var hátt aður og tók dálitið undan rúminu. — Slðast í maí kviknaði í stóru dönsku mótorskipi ,M>xco“ sem lá á Hrhingborgarhöín i Sví þjóð, ipið var hlaðíð ollu og kviknaði i hecni og 9iut hún út yfir höfnma. Santt tókst sS slökkva eláinn eítir klukkustund, og urðu skemdirnar rDtnni en áhorfðist, að eins 200000 krónur. — Df.askt kvik»r yndafélag er að taka myad af „David Copper- fi-ld* f Lyagby á Sjálandi. Frede- rik J-ns rt: Noíðurbrúsirieíiciiúsi f Ktö r. er eian af leikeBdunum. — Átján á?a piltur seös- ’var' vfwnuiuaður á sveitabæ ná- iaegt Fiensbo g ú- Suður.Jóti. wdt • dr»p um daginn /jórav mattnestoi ur til þess að ná f pyngju med gdo ríki mö kum « (samá sem 15 ter danskat) Morðin komust ekki upp íy? en n.ánuði eítir að hann íramdi þsu Roskinn kvemáiðuí, þnfinn og ábyggilagur, óskast e nn til tvo máouði f eldhú áð á Litla kafíihÚ8Ína á Lsugaveg 6, Aiþýðutelpu vantar mig tll að gæta batna. Markúa Jóns- son, Bargþórugötu IO Alþbl. er blað allrar a þýðu. Rftstjóri og ábyrgð'imiaður: Olaýur Friðriksson. Preatsmtðja#! Gutenberg. Rdgw Rict Burrougks: Tarzan. d’Arnot mintist lýsingu Claytons á hinu hræðilega öskri, sem Tarzan hafði gefið til kynna dráp sitt með, ®g brosti, þrátt fyrir hroll þann er fór um hann við hugsuna um það að þetta dýrslega hljóð kæmi úr mannsbarka — frá vörum vinar hans. Þegar þeir voru komnir að skógarrjaðrinum, og voru að ráðgast um hvernig þeir ættu helzt að skipa sér niður, heyrðu þeir hlegið lágt hjá sér. Tarzan var þar korriinn með ljón á bakinu. Allir stóðu þeir sem þrumu lostnir, því það virtist óskiljanlegt að Tarzan skyldi geta hafa lokið hlutverki sfnu á jafnskömmum tíma. Þeir þyrptust utan um hann og spurningunm rigndi niður yfir hann, en hann svaraði engri þeirra, bara hló. Frá hans sjónarmiði var jafnhlægjilegt að dást að því sem hann hafði gert eins og að fara að dást að hugrekki slátrara sem hafði slátrað þvll Því svo vanur var hann ljónadrápi, að honum fanst þetta ekkert þrek- virki. En 1 augum hinna sem þó allir voru vanir ljóna- veiðum, var hann hetja. En' með þessum atburði hafði Tarzan eignast 10.000 franka, og það var mikilsvert atriði fyrir hann, því hann var nýfarinn að skilja hve mikilvægt atriði þessir kring- lóttu málmplötur, sem nefncjir eru peningar, hafa meðal mannanna, og að sá sem ekki hafði þær, hlaut að fara á mis við margt. d’Arnot haíði sagt honum að fást ekki um peninga, því hann ætti nóg handa báðum, en Tarz- an var farinn að skilja að margir litu niður á þá sem þáðu af öðrum, án þess að láta jafnmikið verðmæti koma í staðinn. Nokkru eftir þessa Ijónaveiði er frá var sagt, tókst d’Arnot að fá leigða litla skútu, íil þess að halda á sjó- leiðina til heimkynna Tarzans, og það lá vel á þeim báðum morguninn er þeir undu upp festar og héldu af stað. Ferðin meðfram ströndinni var tíðindasnauð. Morg- uninn eftir að þeir höfðu lagt skútunni á víkinni fram- an við kofann, lagði Tarzan af stað, útbúinn eins og hann var vanur í skóginum auk spaða í hendi, til leik- sviðs apanna, til þess að sækja fjársjóðinn. Hann kom aftur seint næsta dag, og var með kist- una á bakinu, en um sólaruppkomu voru þeir lagðir af stað á skútunni norður eftir aftur. Þrem vikum síðar voru þeir Tarzan og d’Arnot far- þegar á frönsku skipi á leið til Lyons. Én 1 þeirri borg dvöldu þeir að eins fáa daga, en héldu þaðan til Parísar. Serist strax áskrijenður að Zarzas. Upplagið afarlítið. Bókin verður um 250 bls. og kostar fyrir áskrifendur 3. kr., send gegn póst- kröfu um alt land. 5 eint. eða fleiri send burð- argjaldsfritt. Tekið við áskriftum á Afgreiðsln Alþýðublaðsins. Skrifið nöfn ykkar á miða og biðjið útburðardrengina fyrir hann.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.