Alþýðublaðið - 30.06.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.06.1922, Blaðsíða 1
ig« Föatudaginn 30. Jdnf. 147 töiublað er listi Alþýðuflokksins. Pið, sem úr bænum farið, fnunið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1—5. Tirfling íyrir dómsíólunm , Morgunblaðið kvartar undass J>v{, að mesn beri ekki virðifsgu fyrir dómstólum landsins, og það «r sanmsrlega ekki að ástæðulausu að blaðið kvartar. En hvernig á að bera virðingu fyrir dóæurum, secn í brennivíns tnálum dæma hvað eítfr aamð dóma, sem koma algerlega í bága við rétt*ætistilfinningu almenningsr* Hvernig á að bera virðingu íyrir féfctarfarinu i landinu, þegar tugthúsin eru tvö, annað við Skólavörðustig, fyrir almenaing, *n hitt við LækjartOrg, lytlt «mbættismenn sem stolið hafa dr sjaifs sins hendi, og htð síðar- sefnda þannig, að þeir sem þang að fara fá virðingu, völd og há Jaun fyrir að vera þar, Allir vita þ&ð, að þó embættismaður sói fé íaodssfóða, þá fær bana enga ''hegnlngu fyrir það, hetdur missir hann í bíili embætti sitt, en fær síðan góða stöðu í stjórnarráðiau Hvernig á að bera virðingu fyr- ir réttarfarinu i Istndinu þegar- znenn vita að æðstn stjjórneadur landsins eins og t. d Jón Magn ússon, þegar hann var forsætis ráðherra, notar sér aðstöðu sína 1 til þess að láta landasjóð gera skyidmenni helztu stuðniugsmanna .sinna greiða, eins og í Siglufjarð armálinu, þegar Iandssjóður kaup- ir eignir, sem máské eru 40 þdt. króna virði, á meira en 100 þds. krónur, og Jón er svo boðinn franv til landkjörs f stað þess að vera settur fyrir landsdóml Hveinig i að bera virðingu fyrir þeitti dómururn, sem láta póiitískvr æsíngar peningaskrllsins sráða drsHtum f dómum sínum ? Það væri gotí ef ataennlngur ..he?ði trd á s éttaríatinu og gæti borið vlrðingu fyrir dómstólunum, Ea það er þvi að eias fotí, að réttarfar og dórostólar eigi það ¦kilið. En almeaningvr ^efir ekki trd á réttarfarinu, óg ber enga virð ingu fyrir dómstóiunum, en pað er ekki altnenningi að kenna, það er réttarfarinu og dbmstblunum að kenna Og raðíð til þess að bæta úr þessu, liggur ekki i þvf, að reyna að tolfa almenningi hug- hvarí, um álitið á réttarfarinu, heldur að breyta réttar/arinu. Góð byrjua væri, eí nokkrir af dómurum landsins legðu niður dórnaraembætti sitt; rembingnum og spekingssvipnum geta þeir haidið eftir sem áður. Morgun blaðíð er beðið að gefa leiðbein ingar, ef * að þeir eru ekki sjálf- bjarga að hirða sneið ssm eiga. Ólafnr. Friðriksson. JhNegur auíur. „Ycri hagsmunir hafa engin áhrif áþann, sem er auðugur andlega*. t þessari setningn, sem ég sá nýlega einhvers staðar, virðast mér fólgin mikil sannindi. Hdn bregður sterkri birtn yfír ýmislegt, sem mösnum virðist oft- lega næsta torskilið, svo að það verður augljóst og auðskilið. Eitt af þvf ýmislega er það, hvernig sumir menn fá barist æfi- langt fyrir einhverjtl málefni án þess að bera nokkuð annáð dr býtum en örbirgð og ofsóknir mestan hluta æfinnar. Skýringin Ii^gur í því, sem að ofan er sagt, Slikir menn eru and* Iega auðngir. E*n þau auðæfi eru fólgin f göf- ugum hugsjónum um raeiri fuli- komnun masnkyns og jatðar, óbií anlegri trú á það, að takast megi að gera þser að sSaðföitum vem- íeifca, og ósveigfaolegum vilja tíl þess að koma því til leiðar. Og þeir koœia iika miklu til leiðar, Þeir eru yfir höfuð einu mennirnir, aem nokkiu verulegu koma til leiðar. Þeir koma svo miklu. til leiðar, að þeir verðsknlda að kailast, ef ekki skaparar heims- ins, þá að minsta kosti umskap- arar hans. Einn slikra manna er tíl dæm- is Rakovski] sá, er lýst var nokk- uð æfiferli hans hér l blaðinu £ &**• En það eru Kka tíl aðrír menn, sem eru fuilkomnin sndstæða þess- ara manna, og þeir eru því mið- ur langt um fleiri meðal þeirra manna, cr sogur fara af, Þeir menn ala engar hugsjóair nm nokkra fuiikomnun l brjósti, en hins vegar tala þeir oft mikið um faugsjónir, lfkt og rithljóði (grafofon) syngur fögur lög án vitundar um fegurð þeirra. Þeir hstfa ekki faeldur neina trd á neinu málefni, og þeir þurfa þvi ekki a neinum vilja að halda til 'þess að koma þeim f fram- kvæmd. Hins vegar hafa þeir löngum til að bera óstjórnlega löngun eftir ytri táknum þeis, að eitthvað aé i þá varið, auði fjár, vírðulegum embættum, en ekki umsvifamikl* ¦nm tignarmerkjum, nafnbótum og þvf um Hkn. Og til þess að öðlast þetta eru þeir idsir að offra öllu, hugsjón- um, er þeir hafa þózt fylgfa, mál- efnum, er þeir hafa látist berjast fyrir, sæmd — annara, ef unt er, t. d þjóðar sinnar, og samvizku — i henni sér ekki feið ytra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.