Tíminn - 02.08.1974, Blaðsíða 10

Tíminn - 02.08.1974, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Föstudagur 2. ágúst 1974. UH Föstudagur 2. ágúst 1974 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafn^ arfjörður simi 51336. * Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudagur til fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni simi 51166. Á laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Næturvarzla i Reykjavik vikuna 2-8 ágúst annast Ingólfs Apótek og Borgar Apótek. Frá Hcilsuverndarstöðinni i Reykjavik. Tannlæknavakt fyrir skóla- börn i Rvik er i Heilsuvernd- arstöð Reykjavikur júli og ág- úst alla virka daga nema laug- ardaga kl. 9.-12 fyrir hádegi. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögréglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Söfn og sýningar Sýningarsalur Týsgötu 3 er opinn kl. 4.30-6 alla virka daga nema laugardaga. tslenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð- ingabúð. Simi 26628. Listasatn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30-16. Frá Asgrimssafni. Ásgrims- safn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugar- daga frá kl. 1.30-4. Aðgangur ókeypis. Arbæjarsafn. 3. júni til 15. september verður safnið opið frá kl. 1 til 6 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. Flugdætlanir Flugfélag tslands H.F Sólfaxi fer frá Kaupmanna- höfn kl. 09:25. til Keflavikur fer þaðan til Narssarssuaq kl. ll:55og til Kaupmannahafnar kl. 17:10. Gullfaxi fer kl. 08:30 til Glasgow og Kaupmanna- hafnar. Aætlað er að fljúga til Akur- eyrar (5 ferðir) til Vest- mannaeyja (4 ferðir) til Hornafjarðar, tsafjarðar (3 ferðir) til Patreksfjarðar, Húsavikur, Egilsstaða (2 ferðir) til Sauðárkróks, og til Norðfjarðar. Siglingar Skipadeild S.l.S. Jökulfell er i Lissabon, fer þaðan á morgun til tslands. Disarfell fór frá Holbæk I gær til Vestmanna- eyja. Helgafell losar og lestar á norðurlandshöfnum. Mæli- fell fór frá Ghent 26/7 til Archangelsk. Skaftafell lestar á Austurlandshöf num . Hvassafell fór frá Ceuta 31/7 til Antalya. Stapafell er i Reykjavik. Litlafell fór fra Hafnarfirði i gær til Austur- landshafna. Félagslíf Frá Sjálfsbjörg. Sumarferðin verður 9-11, ágúst. Ekið norður strandir. Þátttaka til- kynnist i siðasta lagi 7. ágúst á skrifstofu Landssambandsins s. 25388 Sjálfsbjörg Reykjavik. Ferðafélag isiands Ferðafélagsferðir um verzlunarmannahelgina Föstudagur 2. ágúst kl. 20. 1. Þórsmörk 2. Skaftafell. 3. Landmannalaugar — Eldgjá 4. Heljargjá — Veiðivatna- hraun Laugardagur 3. ágúst KL 8.00 Kjölur — Kerlingar- fjöll kl. 8.00 Breiðafjarðareyjar — Snæfellsnes, kl. 14.00. Þórsmörk Sunnudagur 4. ág. kl. 13. Borgarhólar á Mosfellsheiði Mánudagur 5. á. kl. 13. Bláfjöll — Leiti Verð kr 400. Farmiðar við bilinn Miðvikudagur 7. ág. Þórsmörk Sumarleyfisferðir: 7-18. ágúst Miðlandsöræfi 10-21. ágúst Kverkfjöll — Brúaröræfi Snæfell 10.-21. ágúst Miðausturland. Ferðafélag íslands. öldugötu 3. Simar: 19533 og 11798. Frá SUNN. Aðalfundur SUNN, Samtaka um náttúru- vernd á Norðurlandi, verður að þessu sinni haldinn að Reykjum (Húnavöllum) við Svinavatn, dagana 17.-18. ág- úst næstkomandi. Aðalefni fundarins verða orkumálin á Norðurlandi og votlendis- vernd. Orkumálastjórinn, Jakob Björnsson, mun koma á fundinn og flytja þar erindi um fyrirhugaðar virkjanir i fjórðungnum. Að fundinum loknum verður farið i náttúru- skoðunarferð um Húnavatns- þing. (Stjórn SUNN) Minningarkort Minningarkort kapellusjóðs séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Kirkjufell Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun Austurbæjar Hliðarvegi 29, Kópavogi, Þórður Stefánsson Vik i Mýrdal og séra Sigurjón Einarsson Kirkjubæjar- klaustri. Tilkynning Þann 15. júni fór fram út- dráttur i happdrætti hesta- mannafélagana Hornfirðings Hornafirði og Freyfaxa Fljótsdalshéraði, vegna sælu- hússbyggingar i Viðidal á Lónsöræfum. Eftirtalin númer komu upp. A miða nr. 581 kom Mallorkaferð með Útsýn fyrir tvo. nr. 442 kom Kaupmanna- hafnarferð með F1 fyrir einn. nr. 4578 km flugferð, Egil- staðir—Reykjavik. fram og til baka með Fí. nr. 3509 kom flugferð, Horna- fjörður—Reykjavik fram og til baka með FI. Vinningshafar snúi sér til Gunnars Egilssonar, Egils- stöðum I sima 1190 eða 1207. Ford Bronco — VW-sendibílar, Land-Rover — VW-fólksbílar BÍLALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4, SÍMAR: 28340-37199 /55bílaleigan felEYSIR CAR RENTAL 3» 24460 í HVERJUM BÍL PIO NEER ÚTVARPOG STEREO KASSETTUTÆKI OPIO I J Virka daga Kl. Kýoe.h. I 1. 10-4 e.h. I Laugardaga-, kl. Ó<BILLINN BILASALA HVERFISGÖTU 18-simi 14411 SamuiiM Fromleiðslu-samvinnofélag RAFVIRKJA Annast allar raflagnir og viðgerðir i hús og skip NUMER Sérstakur símatimi: kl. 11-12 og 14-15 VEITINGASALA í skáLbota í nýju og glæsilegu húsnæði Lýðháskólans OPIÐ ALLA DAGA ALLAN DAGINN ÍÖ3Í i 1705 Lárétt 1) Brengla,- 6) Riki,- 10) Sama.- 11) Vein,- 12) Vinnan,- 15) Skæla.- Lóðrétt 2) Fersk.- 3) Fugl.- 4) Ráða.- 5) Voðaverk.- 7) Mjólk.- 8) Kassi.- 9) Maður.- 13) For,- 14) Fum,- Ráðning á gátu no. 1704 Lárétt 1) Öryggi, - 5) Lóa. - 7) Kl.- 9) Mura.- 11) Rós.- 13) Rig,- 14) Úöar,- 16) MN,- 17) Rakna,- 19) Lakkar.- Lóðrétt 1) ölkrús,- 2) Yi.- 3) Góm.- 4) Gaur.- 6) Fagnar.- 8) L6ð.- 10) Rimna,- 12) Sara,- 15) Rak.- 18) KK,- ÁRMÚLI 3 SIMI 38500 Óskum að ráða nú þegar eða sem allra fyrst i Skýrsluvéladeild vora. Þekking á sviði gagnavinnslu i tölvum og / eða forritunarkunnátta nauðsynleg Nánari upplýsingar veitir Skrifstofuum- sjón, Ármúla 3, III hæð SAMVINNUTRYGGINGAR Auglýsing frá Þjóðhagsstofnuninni Samkvæmt lögum nr. 54 frá 21. mai 1974 tekur Þjóðhafsstofnunin til starfa 1. ágúst 1974 og sinnir m.a. þeim verkefnum, sem hagrannsóknadeild Framkvæmda- stofnunar rikisins annaðist áður. Þeir, sem leitað hafa upplýsinga hjá hag- rannsóknadeild, hafa sent upplýsingar, eða eiga ósvarað fyrirspurnum, eru beðn- ir að athuga þessa breytingu. Þjóðhagsstofnunin er til húsa að Rauðar- árstig 31, Reykjavik, simi 25133. Reykjavik, 1. ágúst 1974. t Eiginmaður minn Sveinn Einarsson bóndi Reyni, Mýrdal, lézt að heimili sinu 31. júli. Þórný Jónsdóttir. Sonur minn og bróðir okkar Guðmundur Ágústsson Erpsstöðum, Miödölum, Dalasýslu, er lést 28. júli s.l., verður jarðsunginn aö Kvennabrekku- kirkju laugardaginn 3. ágúst kl. 2 e.h. Agúst Sigurjónsson og systur hins látna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.