Tíminn - 02.08.1974, Blaðsíða 11

Tíminn - 02.08.1974, Blaðsíða 11
Föstudagur 2. ágúst 1974. TÍMINN n Bikarmeistarar Fram eru komnir af stað KRISTINN JÖRUNDS- SON....skoraði þrjú mörk „hat-trick," þegar bikarmeistarar Fram unnu sigur yfir Fylki 4:0 á Laugardalsvellinum. Framarar áttu ekki i erfiðleikum með Árbæjarliðið, sem tókst aldrei að ógna bikar- meisturunum.i Það var Marteinn Geirsson, sem opiiaði markareikning meistaranna, þegar hann skoraði fyrsta mark leiksins úr vita- spyrnu á 28. min. Síöan kom þáttur Krstins, sem skoraði mörkin sin á 42. 58. og 78 min. Leikmenn Framliðsins óðu i marktækifærum i leiknum, en gamla sagan var uppi á teningn- um, þeim tókst ekki að nýta hin fjölmörgu tækifæri, og skoruöu þeir þvi aöeins fjögur mörk. Vltaspyrha færöi Kcflvlkiiigum sigur á Selfossi. íslandsmeistarnir frá Keflavik áttu I erfiöleikum með Selfyss- inga á Selfossi i bikarkeppni KSl. Þeim tókst aðeins einu sinni að senda knöttinn fram hjá fyrr- verandi félaga sinum, Jóni Sveinssyni, markverði Selfyss- inga. Jón stóðsig mjög vel í leikn- um, og varði hann hvað eftir annað mjög vel sko't frá sveit- ungum sinum. En Jón réði ekki við vitaspyrnu, sem Steinar Jóhannsson tók <— Steinar skoraði örugglega úr henni, og var markið hans 14. \á keppnistima- bilinu. _ \ Úrslitin á miðvikudagskvöldið urðu þessi: Fram-Fylkir Selfoss-Keflavík Akureyrí-Víkingur Völsungur-Þróttur, Nes. Vik.ölafsvik-Akránes Haukar-Valur Vestmey .-Breiðablik 4:0 0:1 2:3 1:0 1:3 1:8 3:1 Hreinn kom Völsungum I 8-liða úrslitin Hreinn Elliðason hefur heldur betur verið á skotskónum i bikar- keppninni, hann skoraði sigur- markið gegn Þrótti frá Neskaups- stað, og var það hans sjötta mark I bikarkeppninni. Stórsigur I Firðinum Leikmenn Hauka fengu heldur betur að kynnast styrkleika 1. deildarliðanna, þegar Valur lék gegnþeim á Kaplakrikavellinum. Átta sinnum fengu þeir að hirða knöttinn úr netihu, áður en Arnór Guðmundsson skoráði mark þeirra. Mörk Vals féllu þannig: Alexander Jóhanhesson 3, Helgi Benediktsson, Ingi Björn Alberts- Jaðars- mótio í golfi — á Akureyri um helgina JADARSMÓTIÐ I golfi, sem er stærsta golfmót Norðurlands, fer fram á Jaðarsvellinum á Akur- eyri á laugardaginn og sunnudag- inn. Mikill áhugi er fyrir þessu stórmóti og taka allir beztu kylfingar landsins þátt I þvi — sumir eru þegar komnir til Akur- eyrar, og eru að sjálfsögðu byrjaðir að æfa sig. 1 sambandi við mótið, er einnig haldin opin kvennakeppni. * Kristinn Jörundsson skoraoi „hat trick" gegn Fylki * Steinar kom íslandsmeisturunum áfram á vítaspyrnu * Hreinn á skotskónum í bikarkeppninni * Víkingar slógu Akureyringa út á Akureyri son, Hörður Hilmarsson, Atli Eðvaldsson og Jóhannes Eðvaldsson eitt hver. Bikarstemmning á ólafsvlk Það var mikil bikarstemmning á ólafsvlk, þegar Skagamenn komu þangað f heimsókn. Ahorfendur komu hvaðanæva af Snæfellsnesi til að sjá toppliðið I 1. deild leika gegn Ólafsvik- ur-VIkingunum. Strax i byrjun leiksins leit út fyrir, að Skaga- menn myndu vinna stórsigur, en eftir aðeins 6mfn. var staðan orð- in 2:0 fyrir Skagamenn. En heimamenn minnkuðu muninn i 2:1 viö geysilegan fögnuð áhorf- enda, og við þetta mark, sem Birgir Þorsteinsson skoraði, efld- ust Vikingarnir, og það munaði ekki miklu, að þeim tækist að jafna. En Skagamenn voru sterk- ir, og þeir bættu við þriðja mark- inu. Mörk þeirra skoruðu: Matthias Hallgrimsson, Jón Gunnlaugsson og Teitur Þórðar- son. Þá var fjör I Eyjum Eyjamenn tryggðu sér sæti I 8- liða úrslitin, þegar þeir unnu sigur yfir Blikunum 3:1. Leikur- inn I Eyjum var mjög fjörugur og skemmtilega leikinn. Haraldur Júlíusson skoraði fyrsta mark leiksins, en bikarskorarinn Ólafur Friðriksson, sem hefur skorað 6 mörk I bikarkeppninni og 16 mörk á keppnistimabilinu, jafnaði fyrir Breiðabliksmenn. Haraldur kom Eyjamönnum aftur yfir, 2:1, og Tómas Pálsson innsiglaði svo sigurinn — þá var fjör I Eyjum. Vfkingar unnu sætan sigur á Akureyri Vfkingsliðið vann sætan sigur á Akureyri I leik, sem yar jafn og tvlsýnn. Markaskorarnir Gunnar Blöndal, Akureyri og Kári Kaaber, Viking, háðu marka- einvígi I leiknum. Gunnar skoraði bæði mörk Akureyringa, en Kára tókst I bæði skiptin að jafna fyrir Viking, og siðan innsiglaði Tómas Óskarsson sigur Vikingsliðsins. —SOS Auo- veldur KR-sigur gegn Armanni 1 gærkvöldi fór fram siðasti leikurinn I sextán liða úrslit- um Bikarkeppninnar og áttust þá við lið Armanns og KR. Leikurinn fór fram á Laugar- dalsvellinum og lauk með yfirburðasigri KR-inga. Loka- tölur leiksins voru 7:0, en KR- ingar höfðu skorað fjögur mörk I fyrri hálfleik. Stúlk- urnar úr FH beztar sér Is- kvenna- FH-stúlkurnar tryggðu landsmeistaratitilinn I knattspyrnu, þegar þær unnu stórsigur yfir Akranesstúlkunum 4:0 á miðvikudagskvöldið. Mörk FH skoruðu Gyða Úlfarsdóttir (3) og Svanhvit Magnúsdóttir. Þetta er i annað skiptið, sem FH-stúlk- urnar verða islandsmeistarar á þremur árum. Þær sigruðu I fyrsta tslandsmótinu, sem var háð 1972, en sl. ár urðu Ármanns- stúikurnar islandsmeistarar. BRIAN CLOUGH.... flatmagar I sólinni á Spáni. Óánægja hjá Leeds: Clough flatmagar í sólinni á Mallorka — þegar leikmenn MIKIL óánægja rikir nú i herbúðum Leeds. Leikmenn liðsins eru ekki mjög ánægðir þessa dagana, þvi að hinn nýji fram- kvæmdastjóri Leeds, kjaftaskurinn kunni Leeds-liðsins eru að BRIAN CLOUGH, fyrrum framkvæmdastjóri Derby og Brighton hefur ekki enn látið sjá sig hjá félaginu. Clough sem var ráð- inn framkvæmdast jóri undirbúa sig fyrir keppnistímabilið Leeds fyrir stuttu, flatmagar nú á Mallorka, þegar leik- menn liðsins eru að undirbúa sig af fullum krafti fyrir keppnis- timabilið Um sl. helgi bauð borgar- stjóri Leeds leikmönnum og forráðamönnum Leeds-Iiðsins til hófs, ssm var haldið vegha þess, að Leeds-liðið varð Eng- landsmeistari 1974. Allir leik- menn Leeds mættu i þetta hóf — en Clough var sá eini, sem lét ekki sjá sig —SOS Landsleikur upp á Skipaskaga í kvöld íslenzka unglingolandsliðið í knattspyrnu mætir Færeyingum Islenzka unglingalandsliðið i knattspyrnu, sem hefur yerið sigursælt undanfarin ár, leikur landsleik gegn Færeyingum I kvöld á Akranesi. fslenzka liðið er að mestu skipað sömu piltunum og kepptu fyrir tsland I úrslitum Evrópukeppninnar I Svlþjóð I vor. Færeyingar hafa byggt upp sterkt og samæft unglingalið, sem er talið mjög efnilegt. Þetta verður annar unglingalandsleikur þjóð- anna, en fyrri leikurinn fór fram I fyrra I Þórshöfn I Færeyjum og lauk hoiium með sigri Islenzka liðsins 2:1. Það má þvi búast við skemmti- legum leik upp á Skaga i kvöld, en Skagamenn hafa sýnt mikinn vel- vilja og greitt mjög fyrir I sam- bandi við leik þennan og móttök- ur. Leikurinn I kvöld hefst kl. 19.00 og verður islenzka líðið skip- að eftirtöldum piltum, sem flestir leika með deildarliðum sinum: Ólafur Magnússon, Val Þorsteinn Bjarnason, ÍBK Guðjón Hilmarsson, KR Guðjón Þórðarson, 1A Arni Valgeirsson, Þrótti Einar Arnason, Janus Guðlaugsson, Hannes Lárusson, Viðar Eliasson, Ragnar Gislason, Hálfdán örlygsson, Kristinn Björnsson, Gunnl. Þór Kristfinnss. Erlendur Björnsson, ArniSveinsson, Björn Guðmundsson, Óskar Tómasson KR FH Val IBV Viking KR Val Vlk. Þrótti ÍA Viking Vikingi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.