Fréttablaðið - 13.12.2004, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 13.12.2004, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 13. desember 2004 3 Erla Sólveig Óskarsdóttir er ein af okkar fremstu húsgagna- hönnuðum. Hún hefur selt hönn- un sína víða um heim. Erla Sólveig hefur fengist við ýmsa ólíka hönnun en eflaust eru stólarnir hennar hvað þekkt- astir enda hafa þeir hvarvetna vakið verðskuldaða athygli og selst mjög vel. Stólinn Dreka hannaði Erla Sólveig árið 1998. Hann er til í mörgum litum, er staflanlegur og hentar því vel á veitingastaði eða kaffihús. Svo vinsæll hefur þessi stóll verið að nú er komin eftirlíking af honum sem er fjöldaframleidd í Kína. Jaki er tignarlegur stóll úr spónlögðum kirsuberjaviði eða hlyn, grindin er úr krómuðu stáli og armarnir eru úr svörtu pólýúrítan. Stóllinn hentar vel sem borðstofustóll en hefur líka verið vinsæll í ráðstefnusali. Bessa kynnti Erla Sólveig á Skandinavísku húsgagnahátíð- inni árið 2001 þar sem hann vakti mikla athygli fyrir klass- íska og einfalda hönnun. Bessi er samsettur úr stálgrind og bólstruðu sæti, en einnig er hægt að fá sætið úr viði og lakk- að. Stólarnir hennar Erlu Sól- veigar fást í Epal, Skeifunni. Dreki, Jaki og Bessi Falleg íslensk hönnun Te og kaffi - Innova, til í mörgum litum, 52.900 kr. Kaffiboð - Koala Vice Verca. Hönn- uður Luca Trazzi, til í mörgum lit- um 23.900 kr. Te og kaffi - Francis Francis, til í mörgum litum, 51.900 kr. Einar Farestveit - Saeco Incanto deLuxe 78.800 kr. Kaffihúsið heim í eldhús Innreið þróaðra kaffivéla á heimilin virðist engan endi ætla að taka. Eftir að kaffi- húsamenning myndaðist hér í Reykjavíkurborg hefur kaffivitund fólks aukist til muna og er kaffi ekki lengur bara kaffi, auk þess sem kaffidrykkja er orðin að lífs- stíl hjá fólki sem kemur við á kaffihúsunum á leið- inni í vinnuna og grípur með sér einn glóðvolgan macchiato eða latte. Það er ekki ókeypis að fá sér einn kaffibolla á kaffihúsunum og því velja sumir að færa kaffi- húsið heim og fá sér góða kaffivél í eldhúsið. Úrvalið er nánast ævin- týralegt og eru til frábærar kaffi- vélar í mörgum verslunum borg- arinnar sem framreiða dýrindis kaffi ásamt flóaðri mjólk. Útlit og verð er mjög mismunandi og því vert að gefa sér tíma til að fara vel í gegnum úrvalið áður en fjárfest er í kaffihúsakaffivél fyrir heimilið. Kaffiboð - Bugatti Blá, til í mörgum litum 53.900 kr. á kynningarverði. Dreki, barstóll kr. 21.900 Bessi kr. 33.000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.