Alþýðublaðið - 30.06.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 30.06.1922, Page 1
Föstudaginn 30. júní. 147 töinbiað J§L ® 1. I S 11 1! Jl! er listi Alþýðuflokksins. Pið, sem úr bænum farið, munið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1—5. Yirðmg fyrir dómstólunum. Morgunblaðið kvartar undan þwí, að naeBn beri ekki virðÍBgu fyrir dórostóium iandsins, og það er sannzrlega ekki að ástæðulausu að biaðið kvartar. En hvernig á að bera virðingu fyrir dórcururo, seoi í brenniyfns málum dæroa hvað eftir annað tdóma, sem koma aigerlega í bága við réttiætistilfinningu alroennings? Hvernig á að bera virðingu fyrir réttarfarinu f landinu, þegar tugthúsin eru tvö, annað við Skólavörðustíg, fyrir almenning, en hitt við Lækjartorg, fyrir erobættismenn sem stolið hafa úr sj'ilfs sfns hendi, og h.ð siðar- sefnda þannig, að þeir setn þang að fara fá vlrðingu, vöid og há Jaun fyrír að vera þar, Allir vita það, að þó embætiismaður sói fé landssjóða, þá fær hann enga hegnlngu fyrir það, heldur missir hann f bili embsetti sitfc, en fær sfðan góða stöðu f stjórnarráðinu Hvernig á að bera virðingu íyr- j ir réttarfarinu i hndinu þegar znenn vita að æðstu stjórnendur landsins eins og t. d Jón Magn ússon, þegar hann var forsætis ráðherra, notar séc aðstöðu sfna ' til þess að láta landssjóð gera skyldroenni helztu stuðningsmanna sinna greiða, eíns og f Siglufjarð armálinu, þegar landssjóðui k«up- Ir eignir, sem máské eru 40 þús. kióna virði, á roeira en 100 þús. krónur, og Jón er svo boðinn ftam' til landkjörs í stað þess að vera settur fyrir landsdóml Hvernig á að bera vlrðingu fyrir þeitn dómuruin, sern láta póiitisksr æsingar peningaskrilsins ráða úrslitum í dómum sinura ? Það væri gotc ef almeiiningur 4»efði trú á léttaríaíinu og gæti / borið virðingu fyrir dómstóiusaum. En það er því að eins fott, að réttsirfar og dórostólar eigi það skiiið. En aimeraníngur hefir ekki trú á réttarfarinu, bg ber enga virð ingu íyrir dómstóiunuco, en fað er ekki almenningi að kenna, það er réttarfarinu og dómstólunum að kenna Og ráðið til þess að bæta úr þessu, liggur ekki f því, að reyna »ð telja almenningi hug- hvsrf, um álitið á réttarfarinu, heldur að breyta réttarfarinu. Góð byrjun væri, ef cokktir af dómurum landsins legðu niður dómaraembætti sitt; rembingnum og spekingssvipnum geta þeir haldið effcir sem áður. Morgun blaðið er beðið að gefa lelðbein ingar, ef að þeir eru ekkl sjálf bjarga að hirða sneið sem eiga. Ólafur Friðriksson. Jfailegur auinr. „Ycri hagsmunir hafa engin áhrif á þann, sem er auðugur andlega", t þessari setningu, sem ég sá nýlega einhvers staðar, virðast mér fólgin mikil sacniodi. Hún bregður sterkri birta yBr ýœislegt, sem mönnum virðist oft- lega næsta torskllið, svo að það verður augljóst og auðskilið. Ettt af þvf ýmislega er það, j hvernig suroir menn fá barist æfi- langt fyrir einhverju máiefni án | þess að bera nokkuð annað úr býtum en örbirgð og ofsóknir mestan hluta æfinnar. Skýringin liggur f þvf, sem að ofan er sagt, Slfkir menn eru and- Iega auðugir. Eh þau auðæfi eru fóigin í göf- ugum hugsjónum uas roeiri fuil- komnun maankyns og jaiðaf, óbif aniegri trú á það, að íakast megi sð gera þær að síaðföitum veru- leika, og ósveigjanlegum viija tii þess að koroa því til leiðar Og þeir koma Ifka roikiu til ieiðar. Þeir eru yfir höfuð einu mennirnir, sem nokkru verulegu koma til leiðar. Þeir koma svo miklu til ieiðar, að þeir verðskulda að kallast, ef ekki skaparar heims- ins, þá að minsta kosti umskap- arar hans. Einn siikra manna er til dæm- is Rakovskij sá, er iýst var nokk- uð æfiferli hans hér f blaðinu í gíer. En það eru Iíka tii aðrir menn, sem eru fuilkoronin sndstæða þess- ara manna, og þeir eru því mið- ur iangt um fleiri meðaí þeirra manna, er sógur fara af. Þeir menn ala engar hugsjónir um nokkra fuiikomnun f brjósti, en hins vegar tala þeir oft mikið um hugsjónir, ifkt og rithljóði (grafofon) syngur fögur iög án vitundar um fegurð þeirra. Þeir hafa ekki heldur neina trú á neinu málefni, og þeir þurfa þvl ekki á neinum vilja að halda til þess að koma þeim f fram- kvæmd. Hins vegar hafa þeir iöngum til að bera óstjórnlega iöagun eftir ytri táknum þeis, að eitthvað sé í þá varið, auði fjár, virðuiegum embættum, en ekki umsvifamikl- um tignarmerkjum, nafnbótum og þvf um liku. Og til þess að öðlast þetta eru þeir fúsir að oflra öllu, hugsjón- um, er þeir hafa þózt fylgja, mál- efnum, er þeir bafa iátist berjast fyrir, sæmd — annara, ef unt er, t. d þjóðar sinnar, og samvizku — á henni sér ekki hið ytra.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.