Fréttablaðið - 13.12.2004, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 13.12.2004, Blaðsíða 37
19MÁNUDAGUR 13. desember 2004 Sími 520 6600 Helgi Hákon Jónsson Viðskiptafræðingur & lögg.fasteignasali Ármúli 38 • 108 Reykjavík • Fax: 520-6601 • Veffang: www.eignakaup.is Ólafur Sævarsson sölustjóri 820-0303 Mikael Nikulásson Framkvæmd astjóri 694-5525 Rögnvaldur Guðni Jóhannsson sölufulltrúi 861-9297 • Hlynur Víðisson sölufulltrúi 824-0070 Guðrún Helga Jakobsdóttir ritari/skjalavinnsla Anton Karlsson sölufulltrúi 868 6452 Opnunartími frá kl. 9-17 mán-fös. kl. 12-14 laug. www.eignakaup.is 4RA HERBERGJA JÖRFABAKKI. Skemtilega hönnuð 103,8 fm 5 herbergja íbúð á annari hæð í snyrtilegu fjölbýli með aukaherbergi í kjall- ara. Íbúðin skiptist í flísalagt hol, hjónaher- bergi, tvö barna herbergi, borðstofa og stofa er parkettlagt,Flísalagt eldhús, þvottaherbergi og baðherbergi, einnig er auka 12,2 fm íbúðarherbergi í kjallara og sér geymsla. V. 14,8 m. BLÖNDUBAKKI. Mjög góð 4ra.herb. íbúð á 3.hæð með auka herb. í kjallara. Fal- leg beyki eldhúsinnr. sem og nýleg tæki. Parket og korkur á gólfi, flísalagt baðherb með þvotthúsi/geymslu innaf. 3 rúmgóð herb., fataherb. innaf hjónaherb. Suður svalir. Mjög barnvænt hverfi, stutt í leik- skóla sem og skóla.V. 15,7 m. 3JA HERBERGJA ENGIHJALLI. Ágæt 78 fm íbúð á 3ju hæð í snyrtilegu fjölbýli. ný innr. í eldhúsi sem og tæki. Flisalagt baðherb. Þvotta að- staða á hæð.V. 11,8 m. 2JA HERBERGJA LAUGAVEGUR. 61 fm íbúð með sér inngang á jarðhæð í bakhúsi á Laugaveg til sölu. íbúðin er ný uppgerð, allar lagnir nýj- ar, allt rafmagn nýtt, nýir gluggar og gler, ný eldhúsinnrétting með þremur gashellum og einni rafmagnshellu, baðherbergi er með baðkari, nýrri innréttingu og tengi fyr- ir þvotttavél. Tvær litlar geymslur eru frammi á stigagangi. V 10,9 m. BLÁSALIR. Glæsileg 78 fm 2ja herb. íbúð á 11. hæð með stórkostlegu útsýni, allt nýtt. Glæsilegar innréttingar, vandað parket, flísar í eldhúsi, sér þvottah. góðar svalir, geymsla og upphitað bílskýli í kjall- ara. V 16,5 m. NAUSTABRYGGJA. Falleg 2-3ja herb. íbúð á 1.hæð með fallegri timburver- önd. Vandaðar innr. Parket og flísar á gólf- um. V. 15.9 m. HRINGBRAUT. Mjög góð 2ja. herb. kjallara íbúð á þessum vinsæla stað. Eign- in skiptist í herb. stofu, eldhús og baðherb m/þvottaðstöðu. Einnig er geymsla í kjall- ara. Tilvalin fyrstu kaup. V.10.9 m. 101 HVERFISGATA – NÝTT. Skemtileg 43,6 fm 2ja herbergja kjallaraí- búð. Eignin skiptist í flísalagða forstofu, eldhús með innréttingu á einum vegg, stofu, svefnherbergi og baðherbergi með sturtu Húsið stendur á einkalóð. V. 6,6m. ATVINNUHÚSNÆÐI SKEIÐARÁS. 182 fm Skristofuhús- næði um það bil tilbúið til innréttingar. Sér inngangur. Eign sem býður upp á mikla möguleika. VSK kvöð er á eigninni, laus stax. Húsið er álklætt. V 12,8 m. LINDIR. KÓP Erum með glæsilegt 751 m2 húsnæði á besta stað í Lindunum í Kóp, traustir leigu- samningar í stærstum hluta húsins, húsið býður upp á mikla möguleika fyrir kaup- anda. Mikið áhvílandi, V 62 m. Uppl. gefur Ólafur hjá Eignakaup. SUÐURNES TRAÐARKOT-Vatnleysuströnd. Erum með í sölu þessa skemmtilegu eign í friðsælu nágrenni Reykjavíkur. Eigninni fylgir ca 2 ha innan girðinga. Allar nánari uppl. á skrifstofu. HÓLAGATA - VOGAR Vorum að fá fínt 116m2 hús ásam 38 m2 bílskúr í norð- ur Vogum. Kaupandi getur haft mikið að segja með sem eftir á að gera í hús- inu.Nánari uppl veittar hjá Eignakaup. HÁSEYLA - INNRI NJARÐVÍK Falleg 104 fm einbýli með 40 fm bílskúr sem er innréttuð sem íbúð í dag. 4 svefn- herbergi, fallegt eldhús. Eiginin er björt og vel skipulögð. Eign sem vert er að skoða. V. 17.5 m. Gerum verðmöt sam- dægurs án skuldbind- inga um sölu fyrir aðeins kr. 7500 án/vsk. Endilega hafið sam- band við sölumenn Eignakaups. FASTEIGNA- EIGENDUR ATHUGIÐ!!! EIGNIR ÓSKAST !!! Vegna mikillar sölu undanfarið óskum við eftir eignum af öllum gerðum og stærðum fyrir fjölda fólks sem er á kaupendalista okk- ar. Mjög góð söluprósenta sem og fríar aug- lýsingar. Endilega hafið samband við sölu- menn og við komum samdægurs EIGNAKAUP - ÞAR SEM HLUTIRNIR GERAST! Glæsilegt 280 fm einbýli á þessum eft- irsótta stað. Húsið skiptist í neðri hæð: forstofu, hol, stofu, borðstofu, eldhús og gestabaðherbergi. Efri hæð: Setustofa með arin, hjónaher- bergi, tvö rúmgóð barnaherbergi og baðherbergi. Heitur pottur er á verönd. Hitabræðslukerfi í bílaplani. V. 39,5 m. ENGIMÝRI Skemmtileg 76,3 fm 2ja herbergja endaíbúð á fyrstu hæð með sér garði. Nýleg eldhúsinnrétting úr kirsuberjavið í flísalögðu eldhúsi, rúmgóð stofa með kirsjuberjaparketti og þaðan er út gengt í sér garð sem er girtur af. Svefn- herbergi er parketlagt og með fataskáp .Baðherbergi er með flísum á gólfi og ljósri innréttingu. Geymsla er inn af holi. V. 12,5 m. LAUS STRAX. SPÓAHÓLAR Glæsileg 99,8 fm, 4ra herb., íbúð á þriðju hæð í verðlaunablokk, með auka herbergi í kjallara og 12 fm geymslu með glugga. Eignin skiptist í flísalagt andyri, parketlagða stofu með útgengi út á góðar svalir, þrjú svefnherbergi, eldhús er með ágætis innréttingu. Gott útsýni. V. 14,2 m. JÖRFABAKKI NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT Hugmyndaríkustu hugsuðir kvaddir til. „Við viljum reyna að laða til okkar hugmyndaríkustu hugsuði þannig að við nýtum þetta einstaka tæki- færi vel,“ er haft eftir Degi Egg- ertssyni borgarfulltrúa um vinnu við heildarskipulag Vatnsmýrar sem er að hefjast að nýju eftir tveggja ára hlé. Dagur á sæti í stýrihópi sem falið var að halda utan um skipulagið og telur þetta mest spennandi verkefni í borgar- skipulagi sem núverandi skipu- lagsnefnd hafi tekist á hendur. Hann segir að samráð verði haft við íbúa og hagsmunaaðila og með því verði komið í veg fyrir að skipulag Vatnsmýrar verði tilvilj- anakennt og einstakir reitir svæð- isins verði skipulagðir óháð hin- um. „Það verður hugað að heildar- svip svæðisins, bæði á mannlífs- ásnum svokallaða sem nær frá Nauthólsvík niður í bæ, og á þekk- ingarásnum frá Háskóla Íslands að Landspítala – háskólasjúkra- húsi,“ segir Dagur og gerir ráð fyrir að verkáætlun verði kynnt skömmu eftir áramót. Auk Dags sitja í stýrihópnum þær Anna Kristinsdóttir og Hanna Birna Kristjánsdóttir. Leiguhúsnæði er orðið að raunverulegum valkosti í hús- næðismálum. Nefnd sem félagsmálaráðherra skipaði til að fara yfir stöðu leigumarkaðar og gera tillögur um aukið framboð leiguíbúða hefur skilað niðurstöðum og til- lögum. Í skýrslum nefndarinnar kemur fram að 11% landsmanna á aldrinum 20-70 ára búa í leigu- húsnæði, 55% leigjenda hafa undir 250.000 í fjölskyldutekjur á mánuði og 36% eru einhleyp og barnlaus. Ýmislegt athyglisvert kemur fram í niðurstöðum nefnd- arinnar varðandi leigumarkað- inn. Það er ekki sjáanlegur mun- ur til skamms tíma á því hvort er hagkvæmara að eiga húsnæði eða leigja það en til lengri tíma virð- ist vera hagkvæmara að kaupa en leigja. Í raun þarf þó hver fjölskylda eða einstaklingur að reikna út hvað er hagkvæmast í þessum efnum. Annað sem vekur athygli er að spurn eftir leiguhúsnæði verður stöðugt meiri, öfugt við það sem talið var þegar húsnæð- islánakerfinu var breytt. Endan- leg áhrif þess eru þó ekki komin í ljós. Skýrsluna í heild sinni er hægt að kynna sér á heimasíðu félagsmálaráðuneytisins, www.felagsmalaraduneyti.is. Vatnsmýrin skipulögð Mörg síki eru í Vatnsmýrinni sem taka þarf tillit til við skipulagið. Að eiga eða leigja? Ætla má að leiguíbúðum fjölgi á næstu árum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.